Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

15.10.2010

Finnski hesturinn - Finnst nokkrum gaman hrna?

Hfundur: Sirkku Peltola
Leikstjri: Mara Reyndal
Leikmynd: Ilmur Stefnsdttir
Bningar: Margrt Einarsdttir
Hljmynd og myndbandshnnun: Pierre-Alain Giraud
Tnlist: Angil and the Hiddentracks
Lsing: Lrus Bjrnsson
ing : Sigurur Karlsson

lafa Hrnn var stjarna kvldsins, alger senujfur. Hn skyggi alla ara. g var svo heppin a sitja framarlega annarri sningu, svo a g gat fylgst me hverri munnvipru, hverri augngotu, hverri hreyfingu essa lna lkama, sem silaist eftir glfinu, yngslalegur, skakkur og skldur. Jafnvel egar hn fr sr kru rminu, eru allra augu henni. Enda er hn hfu fjlskyldunnar, mamma og amma, sem allir treysta , egar harbakkann slr. Hn rur llu og hefur leyfi til a skipa fyrir t og suur.

Jafnvel tengdasonurinn Lassi (Kjartan Gujnsson) sem er reyndar skilinn vi dtturina Aili (Harpa Arnardttir), en hefur ekki efni a flytja t er skthrddur vi gmlu. Hann lufsast um hsi me listamannsdrauma maganum og nja krustu, Mervi (runn Lrusdttir) sem er af allt ru sauahsi en arir heimilinu. Undarlegt me stlku annars, hn er svona eins og ljs myrkrinu, hvaxin og ljshr borgardama (tt hn segist vera fdd orpinu), langsklagengin og vinnur banka. ekkir jafnvel Leo Tolstoj, egar allir arir standa gati. a er eiginlega erfitt a mynda sr, hvernig svona fn dama hefur dregist inn essa mislukkuu fjlskyldu. Og eins og amma segir, er hann Lassi ekki beinlnis spennandi elskhugi, gelura sem aldrei getur teki kvaranir og skllttur bskussi okkabt.

En amma lka snar veiku hliar. Henni ykir vnt um barnabrnin Kai og Jnu (Jhannes Haukur Jhannesson og runn Arna Kristjnsdttir). Hn erfitt me a fela a, ltur allt eftir eim, hefur jafnvel lmskt gaman af eim innst inni. Kai er a vsu lnlegur vandragemlingur. Hann hefur aldrei unni rlegt handtak og heldur a peningar vaxi trjnum, svo a fjlskyldan eigi vart mlungi matar. En Jaana systir hans er skemmtileg stelpa rtt fyrir unglingaveikina og frekjukstin. Hn og vinkona hennar Kirsikaija (Lra Sveinsdttir) eiga skemmtilega spretti, og gefa okkur innsn inn heim ungu kynslarinnar og framt Finnlands.

Allt etta unga flk skilar snum hlutverkum skrt og skilmerkilega, eins og fram hefur komi textanum hr undan. Leikstllinn fellur vel a eim ramma, sem Sirkku Peltola br eim. Enginn skyggir mmuna enda m enginn skyggja hana. Amma er lykilpersna, sem allt snst um. Eins konar jsaga lifanda lfi.

egar g var a hlusta mmuna skjta fstum skotum (a er eins og srt a grta, egar ert a hlja og fugt...) og rskast me fjlskylduna, kom upp hugann mynd af annarri mmu, sem lka stri bi skgum Finnlands um mija sustu ld. S amma rak reyndar strt b og tti eiginmann lfi og ar a auki slenska tengdadttur. Engu a sur var hn hinn mikli harstjri, skipai fyrir verkum og allir uru a lta henni, jafnvel eiginmaurinn og karlarnir kringum hana. Hin slenska tengdadttir ht sta Sigurbrandsdttir Peltola. Sama nafn tilviljun? sta hafi kynnst berklaveikum finnskum hermanni strsrunum, egar hn vann sjkrahsi Danmrku.

Seinna fluttust au til Finnlands og settust a heimili foreldra hans eins og tkaist eim rum. ( Finnlandi voru lka vistarbnd eins og hr heima). Mirin var mjg vgin, og g minnist ess, a hn fr illa me vinnuhjin. au mttu sofa tihsum me hlm kojunni og enga sng. stu var refsa grimmilega, egar hn reyndi a gera lf essa flks lttbrara. (Sigurbjrg rnadttir, fyrrverandi frttaritari RV Finnlandi, skri sgu essarar konu, sem kom t undir nafninu Hin hlju tr, ri 1995).

a sem g vildi sagt hafa, er a amman, sem Sirkku lsir af svo miklu nmi, er ekki bara skrtin kerlingarskrukka, heldur eins konar jartkn. Hn er mynd finnsku konunnar, hn rur rkjum, er sterk, rauns og stjrnsm. Hr lfsbartta, eilf str og mtlti ldum saman hafa laa fram nja eiginleika fari konunnar.


seinustu viku var g a skrifa um leikrit eftir unga slenska konu, Aui Jnsdttur. Auur fjallar um flk, sem hn ekkir r eigin lfi, flk sem er sprotti upp r sama jarvegi og vi ll og stendur okkur nrri. Vi finnum samsvrun persnum Auar.
dag er g a skrifa um leikrit eftir unga finnska konu. Hn fjallar lka um flk, sem hn ekkir r eigin lfi, flk sem stendur henni lifandi fyrir hugskotssjnum og er sprotti upp r rammfinnskum jarvegi. En a er annars konar flk en vi ekkjum, annars konar hugarfar a baki.

Finnar eru engum lkir og ess vegna er mjg erfitt a setja sig spor eirra og tta sig v, hvernig eir hugsa. Finnski hesturinn er sagur vera farsi, en llu gamni fylgir nokkur alvara, segir slenskur mlshttur. Vi ekkjum svokallaa rarglei, sem er bara nast hmor og ekkert meira. g held a Sirkku Peltola s a tala vi okkur dauans alvru og beitir til ess svipuum frsagnarstl og Kaurismakibrur frnlegum og fyndnum, en beiskum og srum.

Bak vi hverja setningu er undirliggjandi tregi jafnvel hamingja. Sirkku er a tala um stand sem var. En tilvsun reglugerarfr Evrpusambandsins skilur okkur eftir me spurninguna, hvort nokku hafi breyst innst inni seinni rum. Finnst nokkrum gaman hrna?

Mr fannst tnlist Angil and the Hiddentrack kannski einum of glsileg fyrir svona vonleysilegt umhverfi, en hins vegar tkst eim a reifa hinni finnsku jarsl. Finnar elska tang. rtt fyrir bi fallega og hugvitsamlega umger Ilmar Stefnsdttur og raunsislega bninga Margrtar Einarsdttur var eitthva, sem vantai til a gera sninguna fullkomlega trveruga ekta finnska. Kannski var hn of lng.

Sumar frsagnir drgust langinn og misstu marks. eim mtti a sekju sleppa. En a er lka etta me finnsku jarslina. g veit ekki, hvort Mara Reyndal hefur bi me Finnum ea kynnst eim nvgi. Eins og fyrr segir, eru eir engum lkir , allt ru vsi en allir arir (sumir segja, a eim kippi helst kyni til Japana). Ung finnsk kona, sem g rakst etta sama kvld vildi meina, a a vantai finnskar agnir uppfrsluna. Sagist reyndar ekki viss um, hvort slendingar hefu olinmi til a hlusta gnina.

Mara sagi sjlf, a etta vri farsi me svrtum hmor. Ef til vill lagi hn of mikla herslu hmorinn, n ess a skyggnast bak vi orin og reyna a skynja srsaukann, hamingjuna, sguna, menninguna harneskjuna. Hva sagi ekki stelpan hn Jaana? Algert jafnrtti Finnlandi jafnrtti murleikanum. etta er n samt sem ur jin sem slr llum rum vi hinum samrmdu prfum janna (PISA), nttrubrn, sem a mati tlfringa Sameinuu janna njta hva bestra lfsga allra jararba. Evrpusambandinu hafa Finnar reyndar a or sr a vera fyrirmyndarj.

a er langur vegur fr tkjlkabnum hennar mmu, sem er sgusvii essum svarta farsa, til hfustva NOKIA glerskjakljfunum Espo fyrir utan Helsinki. Sumum finnst a reyndar vera skrtin versgn, a hinir ftluu Finnar skuli skara fram r flestum rum fjarskiptatkni. En svona eru Finnar frumst nttrubrn og framrstefnuhnnuir senn. Finnska hestinum hennar Sirkku Peltola gefst okkur innsn fortina sem framrstefnutknin er sprottin upp r.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit