Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

19.3.2018

ROCKY HORROR: FRELSUN EA FORDJRFUN?

Brynds Schram fjallar um sningu Borgarleikhssins:
ROCKY HORROR SHOW sem frumsnt var 17. Mars
Hfundur: Richard OBrian slenskur texti: Bragi Valdimar Sklason Leikstjrn: Marta Nordal Tnlistarstjri: Jn lafsson Danshfundur: Lee Proud Leikmynd: Ilmur Stefnsdttir Bningar: Filippa I. Elasdttir Lsing: Bjrn Bersteinn Gumundsson Leikgervi: Filippa I. Elasdttir og Eln S. Gsladttir

a var einhver r eftirvnting loftinu etta kvld. Allir svo glair, brosandi t a eyrum, starnir a skemmta sr, sleppa fram af sr beislinu. Rocky Horror rtt fddur.

g hafi ekki hugmynd um, hva g tti vndum aldei s Rocky Horror Show ur believe it or not! g bara man, a vi vorum vru vi etta kvld. a geri sgumaurinn sjlfur (Valur Freyr Einarsson) upphafi skemmtilega strinn og gamansamur nungi, sem heldur utan um atburrarsina. Hann sagi, a vi vrum hr eigin byrg. Of seint a irast eftir . Vi yrum aldrei sm n . orii? Og hann horfi grandi t yfir salinn.

En n var of seint a sna vi. Gestir voru sestir. a tti bara eftir a draga tjldin fr. Stavsan (Brynhildur Gujnsdttir)var komin upp svi, sipr og settleg upphafi kvlds. Og sagi:

i eru komin sjska sjabbi sjv,
sem veitir fr.
Oooo.
Sykurha sruba, sjabb sjv,
i fi ng.
Oooo.
Og nna byrjar sums sjska sjabbi
sjv.


horfendur byrjuu strax a klappa og ekki ng me a eir hrinu eins og grafolar ham ea eigum vi a segja hryssur ltum, ( v a konur voru lklega meirihluta horfenda).

Og vlkt sjv! Drottinn minn dri! Anna eins hefur aldrei sst ekki slensku svii, svo g muni.

a var engu lkara en allir bestu listamenn jarinnar hefu lagst eitt, allt fr leikmyndahnnui, leikurum, dnsurum, ljsameistara, bningahnnui, hfundum leikgerva, tnlistarstjra, danshfundi og leikstjra, Mrtu Nordal, sem tekst me lsanlegum gldrum og tfrum a laa fram a besta hverjum og einum og skapa gleymanlegan gjrning r essu sjskaa sjabb sjvi eins og stavsan orai a.

Nota bene: ing Braga Valdimars Sklasonar er einstk. Hn er svo safark og sex, gamansm og strin, a maur vill helst ekki missa af einu ori. Og a gerist heldur ekki a essu sinni, v a allir leikendur eru me utanliggjandi magnara, sem bera hvert or og hverja (frygar)stunu ftustu bekki og svalir.

Hva er etta Rocky Horror Show anna en ur til kynlfsnautnarinnar? Lifu ekki leynast, gefu tilfinningum num lausan tauminn. Ekki bla niur nttrulegar hvatir nar. Ekki fara felur me itt innsta eli. Lifu njttu. a eru skilaboin.

En er etta ekki bara gamaldags hedonismi lfsnautnatilbeisla? Forn-Grikkir kunnu svo sem essu skil, egar eir reyttust rkrum og raunhyggju. Endurmurinn fr ertskum Bakkusarbltum eirra berst til okkur gegnum sguna. Og ekki sur Rmverjar hnignunarskeii snu. Var ekki llum gefinn laus taumurinn vi hir keisaranna?

Og gegndi ekki sama mli um hir frnsku konunganna fyrir byltinguna, ar sem hirmeyjarnar voru eiginlega gleikonur, sem gddu sr steiktum hrtspungum me kampavninu til a rva kynhvtina?

Kannski er Rocky Horror Show eitt af mrgum snilegum tknmyndum um Untergang des Abendlandes hnignun vestrnnar simenningar. etta gilti j um hina sispilltu yfirsttt allra tma.

En n er llum almenningi boi upp dans lka.

Hva me Me-too byltinguna? Getur essi vegsmun hins hmlulausa kynlfs nafni frelsisins samrmst umvndunum og krum Me-too hreyfingarinnar, nafni sigis og jafnrttis? Er ekki Hollywood-Weinstein sjlfur eins konar Rocky Horror?

Astandendur sningarinnar segja, a verki ski sitt lti af hverju til vsindaskldskapar fyrir seinni heimsstyrjld og til kynlfsbyltingar ranna upp r 1960. Menn eru bnir a gleyma v, a kynvilla eins og a ht var skilgreind sem glpsamlegt athfi lgum samkvmt og refsivert me margra ra tugthsvist, ef upp komst. a eru mrg ekkt dmi um msa hfusnillinga, sem mttu ola au rlg a vera refsa fyrir kynhneig sna og enda sitt lf sjlfsmori.

Rocky Horror Show er hefbundnum hlutverkum kynjanna vsa bug. Janet (runn Arna Kristjnsdttir) - umhverfist fr v a vera skp venjuleg og saklaus stlkukind bleiku og hvtu litum hinnar spjlluu meyjar. Eftir vintri nturinnar kastalanum birtist hn okkur svrtu lfstykki lostaskvendis.

Og eftir a Frank (Pll skar Hjlmtsson) hefur fleka hana skjli ntur, og kennt henni galdur kynlfsins, leitar hn sjlf eftir samri vi hinn ilfagra Rocky (Arnar Dan Kristjnsson) til a svala kynlfsfsn sinni. Eiginmaurinn Brad (Haraldur Ari Stefnsson) upplilfir mta lfsreynslu rmum kynbrur sns.

runn Arna og Haraldur Ari eru eins og fdd hlutverk hjnaleysanna, svo innilega smborgaraleg, saklaus og einlg upphafi.

Samkvmt Frank er essi kynslfsupplifun frelsun fr helsi rgandi siavendni og hrsni. Frank er hin tvkynja ofur-glamr rokkstjarna. Nrvera hans sviinu er allt um lykjandi. Hann er byltingarforinginn kynlfsfrelsun sjunda ratugarins.

Og a m segja, a Pll skar fari me himinskautum hlutverki ofur-glamr rokkstjrnunnar. Maur skynjar bkstaflega snu eigin skinni, hva honum finnst gaman. Hann ntur ess a vaa um svii, lymskulegur, grannvaxinn og stltur, me fullkomi vald yfir rdd og bk.

Eins og reyndar verur sagt um alla ara tttakendur essu verki. Maur dist a fagmennsku og leikglei, sem er aalsmerki essarar sningar. Enginn brotinn hlekkur.Dansatriin eru mgnu. Allir gu formi, trlega fimir og msikalskir, dnsuu eins og andinn bls eim brjst okkafullar meyjar og fagurlimair drengir. Hver og einn sttai af litrku gervi og skemmtilegri persnuskpun.

Og geveikt flott voru au Magenta (Brynhildur), Klumba (Vala Kristn Eirksdttir) og Riff Raff (Bjrn Stefnsson), sem ll hafa mikla tgeislun. Ekki m gleyma Arnari Dan, sem var bara hann sjlfur hlutverki Rockys, fullkominn nekt sinni, ea Eddie (Valdimar Gumundssyni) og Dr. Edith Scott (Katla Margrt orgeirsdttir) ,sem komu bi skemmtilega vart litlum hlutverkum.

Lttu ig falla algjran una Eldheitum nautnum ig gefu vald Holdvotum draumum um mun og muna og martrair fylltar af stunum og losta Sru a ekki? Ekki leynast lifu. Ekki leynast lifu. Ekki leynast lifu. Ekki leynast lifu......

a sem mr var efst hua, egar g st upp lokin, voru hugtk eins og fagmennska, glsileiki, jafnri, fegur j, jafnvel st. a var engu lkara en a allir tttakendurnir essu sjabbi sjvi vru stfangnir fangnir af st. Maur skynjai hamingju eirra langt t sal, sluhrollinn sem hrslaist um rreytta lkama eftir lostafulla ntt.

Og a sama verur sagt um okkur, sem stum ti sal eftirvntingin var horfin, stainn var komin gileg reyta og notaleg vr alslu upplifunarinnar.

Og svona endar etta fremur sjabb sjv a er komi ng Ooooo... J, a er bi etta sjskaa sjabb sjv.

P.s. Leikskrin undir stjrn Haflia Arngrmssonar er svo efnismikil og tarleg skreytt myndum og frbrum ingum Braga Valdimars a maur tmir ekki a leggja hana fr sr.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit