Greinasafn

2019
 »mars

 »febr˙ar
 »jan˙ar
2018
 »desember
 »nˇvember
 »oktˇber
 »september
 »ßg˙st
 »j˙lÝ
 »j˙nÝ
 »maÝ
 »aprÝl
 »mars
 »febr˙ar
 »jan˙ar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

19.3.2018

ROCKY HORROR: FRELSUN EđA FORDJÍRFUN?

BryndÝs Schram fjallar um sřningu Borgarleikh˙ssins:
ROCKY HORROR SHOW sem frumsřnt var 17. Mars
H÷fundur: Richard O┤Brian ═slenskur texti: Bragi Valdimar Sk˙lason Leikstjˇrn: Marta Nordal Tˇnlistarstjˇri: Jˇn Ëlafsson Dansh÷fundur: Lee Proud Leikmynd: Ilmur Stefßnsdˇttir B˙ningar: FilippÝa I. ElÝasdˇttir Lřsing: Bj÷rn Bersteinn Gu­mundsson Leikgervi: FilippÝa I. ElÝasdˇttir og ElÝn S. GÝsladˇttir

Ůa­ var einhver ˇrŠ­ eftirvŠnting Ý loftinu ■etta kv÷ld. Allir svo gla­ir, brosandi ˙t a­ eyrum, sta­rß­nir Ý a­ skemmta sÚr, sleppa fram af sÚr beislinu. Rocky Horror rÚtt ˇfŠddur.

╔g haf­i ekki hugmynd um, hva­ Úg Štti Ý vŠndum ľ aldei sÚ­ Rocky Horror Show ß­ur ľ believe it or not! ╔g bara man, a­ vi­ vorum v÷ru­ vi­ ■etta kv÷ld. Ůa­ ger­i s÷guma­urinn sjßlfur (Valur Freyr Einarsson) Ý upphafi ľ skemmtilega strÝ­inn og gamansamur nßungi, sem heldur utan um atburr­arßsina. Hann sag­i, a­ vi­ vŠrum hÚr ß eigin ßbyrg­. Of seint a­ i­rast eftir ß. Vi­ yr­um aldrei s÷m ß nř . Ůori­i? ľ Og hann horf­i ÷grandi ˙t yfir salinn.

En n˙ var of seint a­ sn˙a vi­. Gestir voru sestir. Ůa­ ßtti bara eftir a­ draga tj÷ldin frß. SŠtavÝsan (Brynhildur Gu­jˇnsdˇttir)var komin upp ß svi­, si­pr˙­ og settleg Ý upphafi kv÷lds. Og sag­i:

äŮi­ eru­ komin ß sj˙ska­ sjabbi sjˇv,
sem veitir frˇ.
Ooooˇ.
Sykurh˙­a­ sřruba­, sjabbÝ sjˇv,
■i­ fßi­ nˇg.
Ooooˇ.
Og n˙na byrjar sumsÚ sj˙ska­ sjabbi
sjˇvô.


┴horfendur byrju­u strax a­ klappa ľ og ekki nˇg me­ ■a­ ľ ■eir hrinu eins og gra­folar Ý ham ľ e­a eigum vi­ a­ segja hryssur Ý lßtum, ( ■vÝ a­ konur voru lÝklega Ý meirihluta ßhorfenda).

Og ■vÝlÝkt sjˇv! Drottinn minn dřri! Anna­ eins hefur aldrei sÚst ľ ekki ß Ýslensku svi­i, svo Úg muni.

Ůa­ var engu lÝkara en allir bestu listamenn ■jˇ­arinnar hef­u lagst ß eitt, allt frß leikmyndah÷nnu­i, leikurum, d÷nsurum, ljˇsameistara, b˙ningah÷nnu­i, h÷fundum leikgerva, tˇnlistarstjˇra, dansh÷fundi ľ og leikstjˇra, M÷rtu Nordal, sem tekst me­ ˇlřsanlegum g÷ldrum og t÷frum a­ la­a fram ■a­ besta Ý hverjum og einum og skapa ˇgleymanlegan gj÷rning ˙r ■essuô sj˙ska­a sjabbÝ sjˇviô ľ eins og sŠtavÝsan or­a­i ■a­.

Nota bene: Ůř­ing Braga Valdimars Sk˙lasonar er einst÷k. H˙n er svo safarÝk og sexÝ, gamans÷m og strÝ­in, a­ ma­ur vill helst ekki missa af einu or­i. Og ■a­ gerist heldur ekki a­ ■essu sinni, ■vÝ a­ allir leikendur eru me­ utanßliggjandi magnara, sem bera hvert or­ og hverja (fryg­ar)stunu ß ÷ftustu bekki og svalir.

Hva­ er ■etta Rocky Horror Show anna­ en ˇ­ur til kynlÝfsnautnarinnar? äLif­u ľ ekki leynastô, gef­u tilfinningum ■Ýnum lausan tauminn. Ekki bŠla ni­ur nßtt˙rulegar hvatir ■Ýnar. Ekki fara Ý felur me­ ■itt innsta e­li. Lif­u ľ njˇttu. Ůa­ eru skilabo­in.

En er ■etta ekki bara gamaldags ähedonismiô ľ lÝfsnautnatilbei­sla? Forn-Grikkir kunnu svo sem ß ■essu skil, ■egar ■eir ■reyttust ß r÷krŠ­um og raunhyggju. Endurˇmurinn frß erˇtÝskum Bakkusarblˇtum ■eirra berst til okkur gegnum s÷guna. Og ■ß ekki sÝ­ur Rˇmverjar ß hnignunarskei­i sÝnu. Var ekki ÷llum gefinn laus taumurinn vi­ hir­ keisaranna?

Og gegndi ekki sama mßli um hir­ fr÷nsku konunganna fyrir byltinguna, ■ar sem hir­meyjarnar voru eiginlega gle­ikonur, sem gŠddu sÚr ß steiktum hr˙tspungum me­ kampavÝninu til a­ ÷rva kynhv÷tina?

Kannski er Rocky Horror Show eitt af m÷rgum sřnilegum tßknmyndum um äUntergang des Abendlandesô ľ hnignun vestrŠnnar si­menningar. Ůetta gilti j˙ um hina si­spilltu yfirstÚtt allra tÝma.

En n˙ er ÷llum almenningi bo­i­ upp Ý dans lÝka.

Hva­ me­ Me-too byltinguna? Getur ■essi vegs÷mun hins h÷mlulausa kynlÝfs Ý nafni frelsisins samrŠmst umv÷ndunum og ßkŠrum Me-too hreyfingarinnar, Ý nafni si­gŠ­is og jafnrÚttis? Er ekki Hollywood-Weinstein sjßlfur eins konar Rocky Horror?

A­standendur sřningarinnar segja, a­ verki­ sŠki sitt lÝti­ af hverju til vÝsindaskßldskapar fyrir seinni heimsstyrj÷ld og til kynlÝfsbyltingar ßranna upp ˙r 1960. Menn eru b˙nir a­ gleyma ■vÝ, a­ kynvilla ľ eins og ■a­ hÚt ľ var skilgreind sem glŠpsamlegt athŠfi l÷gum samkvŠmt og refsivert me­ margra ßra tugth˙svist, ef upp komst. Ůa­ eru m÷rg ■ekkt dŠmi um řmsa h÷fu­snillinga, sem mßttu ■ola ■au ÷rl÷g a­ vera refsa­ fyrir kynhneig­ sÝna og enda­ sitt lÝf Ý sjßlfsmor­i.

═ Rocky Horror Show er hef­bundnum hlutverkum kynjanna vÝsa­ ß bug. Janet (١runn Arna Kristjßnsdˇttir) - umhverfist frß ■vÝ a­ vera ˇsk÷p venjuleg og saklaus st˙lkukind Ý bleiku og hvÝtu ľ litum hinnar ˇspj÷llu­u meyjar. Eftir Švintřri nŠturinnar Ý kastalanum birtist h˙n okkur Ý sv÷rtu lÝfstykki lostaskvendis.

Og eftir a­ Frank (Pßll Ëskar Hjßlmtřsson) hefur fleka­ hana Ý skjˇli nŠtur, og kennt henni ß galdur kynlÝfsins, leitar h˙n sjßlf eftir samrŠ­i vi­ hinn Ý­ilfagra Rocky (Arnar Dan Kristjßnsson) til a­ svala kynlÝfsßfřsn sinni. Eiginma­urinn Brad (Haraldur Ari Stefßnsson) upplilfir ßmˇta lÝfsreynslu Ý ÷rmum kynbrˇ­ur sÝns.

١runn Arna og Haraldur Ari eru eins og fŠdd Ý hlutverk hjˇnaleysanna, svo innilega smßborgaraleg, saklaus og einlŠg Ý upphafi.

SamkvŠmt Frank er ■essi kynslÝfsupplifun frelsun frß helsi ■r˙gandi si­avendni og hrŠsni. Frank er hin tvÝkynja ofur-glam˙r rokkstjarna. NŠrvera hans ß svi­inu er allt um lykjandi. Hann er byltingarforinginn Ý kynlÝfsfrelsun sj÷unda ßratugarins.

Og ■a­ mß segja, a­ Pßll Ëskar fari me­ himinskautum Ý hlutverki ofur-glam˙r rokkstj÷rnunnar. Ma­ur skynjar bˇkstaflega ß sÝnu eigin skinni, hva­ honum finnst gaman. Hann nřtur ■ess a­ va­a um svi­i­, lymskulegur, grannvaxinn og stŠltur, me­ fullkomi­ vald yfir r÷dd og b˙k.

Eins og reyndar ver­ur sagt um alla a­ra ■ßtttakendur Ý ■essu verki. Ma­ur dßist a­ fagmennsku og leikgle­i, sem er a­alsmerki ■essarar sřningar. Enginn brotinn hlekkur.Dansatri­in eru m÷gnu­. Allir Ý gˇ­u formi, ˇtr˙lega fimir og m˙sikalskir, d÷nsu­u eins og andinn blÚs ■eim Ý brjˇst ľ ■okkafullar meyjar og fagurlima­ir drengir. Hver og einn stßta­i af litrÝku gervi og skemmtilegri persˇnusk÷pun.

Og ge­veikt flott voru ■au Magenta (Brynhildur), KˇlumbÝa (Vala KristÝn EirÝksdˇttir) og Riff Raff (Bj÷rn Stefßnsson), sem ÷ll hafa mikla ˙tgeislun. Ekki mß gleyma Arnari Dan, sem var bara hann sjßlfur Ý hlutverki Rockys, fullkominn Ý nekt sinni, e­a Eddie (Valdimar Gu­mundssyni) og Dr. Edith Scott (Katla MargrÚt Ůorgeirsdˇttir) ,sem komu bŠ­i skemmtilega ß ˇvart Ý litlum hlutverkum.

äLßttu ■ig falla Ý algj÷ran una­ ľ Eldheitum nautnum ■ig gef­u ß vald ľ Holdvotum draumum um mun˙­ og muna­ ľ og martra­ir fylltar af stunum og losta ľ SÚr­u ■a­ ekki? ľ Ekki leynast ľ lif­u. Ekki leynast ľ lif­u. Ekki leynast ľ lif­u. Ekki leynast ľ lif­u......ô

Ůa­ sem mÚr var efst Ý hua, ■egar Úg stˇ­ upp Ý lokin, voru hugt÷k eins og fagmennska, glŠsileiki, jafnrŠ­i, fegur­ ľ jß, jafnvel ßst. Ůa­ var engu lÝkara en a­ allir ■ßtttakendurnir Ý ■essu äsjabbi sjˇviô vŠru ßstfangnir ľ fangnir af ßst. Ma­ur skynja­i hamingju ■eirra langt ˙t Ý sal, sŠluhrollinn sem hrÝsla­ist um ÷r■reytta lÝkama eftir lostafulla nˇtt.

Og ■a­ sama ver­ur sagt um okkur, sem sßtum ˙ti Ý sal ľ eftirvŠntingin var horfin, Ý sta­inn var komin ■Šgileg ■reyta og notaleg vŠr­ Ý alsŠlu upplifunarinnar.

äOg svona endar ■etta fremur sjabbÝ sjˇv ľ Ůa­ er komi­ nˇg ľ Oooooˇ... ľ Jß, ■a­ er b˙i­ ■etta sj˙ska­a sjabbÝ sjˇvô.

P.s. Leikskrßin undir stjˇrn Hafli­a ArngrÝmssonar er svo efnismikil og Ýtarleg ľ skreytt myndum og frßbŠrum ■ř­ingum Braga Valdimars ľ a­ ma­ur tÝmir ekki a­ leggja hana frß sÚr.

BryndÝs Schram


Deila ß Facebook

Skrifa ummŠli

Nafn
Netfang
Skilabo­
Skrß­u inn ■etta or­
Ý ■ennan reit