Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

22.3.2018

Hefur eitthva breyst?

Leiklestur Hannesarholti: Hva er blhlknum?
Hfundur: Svava Jakobsdttir
Stjrnandi: rhildur orleifsdttir
Persnur og leikendur:
Gubjrg Thoroddsen,
Anna Einarsdttir,
Jn Magns Arnarsson,
Ragnheiur Steindrsdttir,
Arnar Jnsson,
Sigurur Sklason,
Hanna Mara Karlsdttir

Um essar mundir eru nkvmlega fimmtu r san stdentar vi Sorbonne hskla geru byltingu og httu ekki fyrr en Pars logai eirum og gtubardgum einhverjum eim mestu sgu borgarinnar. Verkamenn lgu niur vinnu, flykktust t gtur til lis vi nmsmennina og heimtuu frelsi, jafnrtti og brralag. Konur fru lka t gtu, steyttu hnefann og ptu: vi erum lka manneskjur! Simone de Beauvoir var fararbroddi, boberi nrra tma hinnar frjlsu konu.

Nokkrum rum fyrr minnist g ess, egar stdnur vi Edinborgarhskla fru krfugngu og heimtuu pilluna meira frelsi, jafnrtti og brralag. S krafa tti slkt hneyksli, a virulegar og smakrar hsfreyjur hfusta Skotlands fru huldu hfi og afneituu kynsystrum snum.

Hr heima liu nokkur r, og a var ekki fyrr en 1975, sem slenskar konur lgu niur vinnu og stormuu til fundar miborg Reykjavkur einhvers ess fjlmennasta sgu jar. Allt st sta um stund og a brakai innviunum. etta var gaman, en samt argasta alvara.

Konur safiri lgu lka niur vinnu. Vi vorum a svkjast um allan daginn, og enginn matur borum fyrir brnin. Og g man a nna, a etta var lklega fyrsta skipti fjrum brnum seinna sem maurinn minn eldai og urfti m.a.s. a vaska upp eftir! Hann gat a algerlega hjlparlaust!

J, vi konur vorum a vakna til lfsins. Vorum smtt og smtt a sprengja utan af okkur fjtrana, Gtum ekki hugsa okkur a feta ftspor mra okkar, vildum vera manneskjur ekki bara mur hs-mur.

g man enn, hva g hreifst af Svvu Jakobsdttur og skldskap hennar essum rum. g tti ess meira a segja kost a vinna me henni Lesbk Morgunblasins einn vetur. Hn sndi mr traust og tri mr fyrir verkefnum, sem g hefi aldrei dirfst a leggja t sjlf, jafnvel ljaingar og smsguskrif.

var hn nbin a gefa t smsagnasafni Tlf konur (1965), sem g drakk mig eins og ferskan og rvandi drykk einni nttu. g skynjai fegurina skldskap hennar, og g skynjai absurd sn hennar veruleikann. En essum fyrstu rum var boskapurinn ekki binn a taka sig skra mynd, enn sem komi var. a var ekki fyrr en Veisla undir grjtvegg (1967), a hn tekur af skari, verur einbeittari og harari afstu sinni eiginlega hplitsk og krefjandi. Og ar hitti hn mark. v a konur slandi hfu veri a ba eftir einmitt svona bk. Veisla undir grjtvegg var fljtlega eins konar vispyrnumark frelsisbarttu kvenna slandi.

egar hr var komi sgu, var henni efst huga staa kvenna og karla innan ess ramma, sem samflagi setur eim. Aftur og aftur birtir hn okkur hrollvekjandi sn a slenskan veruleika, hvernig bi konur og karlar eru sett fyrirframgefin kynhlutverk. eim er sniinn rngur stakkur, sem yngir bum, a lkan htt s. Hann er fyrirvinnan, hn hsmirin. Undan v var ekki vikist.

Allar sgur hennar draga upp kraftmikla mynd af ru sambandi einstaklingsins og samflagsins slenskum veruleika. Augu hennar beinast a konum, sem eiga erfitt me a finna lfsgleina innan veggja heimilisins konum sem reynist erfitt a stta sig vi hin rammgeru lgml samflagsins, en r frelsi, sjlfsti r a vera manneskja.

Ein skrasta vsbending um afstu Svvu til kvennabrttunar er Saga handa brnum. S saga var fljtlega eins konar dmisaga um stu og hlutskipti konunnar. Hversu langt gengur konan til a tj st sna og umhyggju fyrir brnum snum? Og hva uppsker hn a lokum? Vanakklti.

Brnin heimskja hana aldrei, bera vi annrki.

Og hver er staan dag hlfri ld sar? Hefur eitthva breyst?

vikunni sem lei ttum vi, Reykvkingar, ess kost a sj (ea hlusta ) leiklestur eins ekktasta verks Svvu Jakobsdttur, Hva er blhlknum? Hannesarholti vi Grundarstg.

v hsi br mikill kltr. Glalegar konur hafa ekki undan a bera bor gmsta rtti bhemsku umverfi vi undirleik snillingsins (og sklabrur mns) Plmars lafssonar pani. Tvisvar viku er eitthva skemmtilegt og spennandi a gerast neri hinni, og allir f sti, mean hsrm leyfir. a er alveg ess viri a kynna sr dagskrna og kkja inn (hannesarholt.is).

Nema hva, a essu sinni var a nefndur leikhpur 50+, undir stjrn rhildar orleifsdttur, sem las og lk lf hefbundinnar fjlskyldu fyrirvinnu og hsmur og tv brn eirra. au eru hvert um sig fangar hinna rammgeru lgmla samflagsins, en falla samt ekki alveg inn mynstri. Og a reglugerafri hafi eitthva breyst seinni rum, er raunveruleikinn rauninni breyttur. Vi hfum ll upplifa eigin skinni fordma og vgarleysi, sem vigengst samflagi ntmans. Ef fellur ekki inn mynstri, ertu snigenginn. Tortryggilegur.

Konur hafa sprengt af sr fjtrana r heimta a vera manneskjur, me allri eirri httu, sem v fylgir. Frelsisbrautin er ekki alltaf auveldasta leiin. eim tmum, egar Svava er a stga sn fyrstu skref skldskaparbrautinni, eru hjnaskilnair ftir. Konur voru fangar samkvmt lgmlinu. Ef r hfnuu hsmurhlutverkinu, ttu r ekki margra kosta vl, uru hlfgerar hornrekur, utangtta og forsmar fllu ekki inni mynstri.

dag eru hjnaskilnair tir, og til dmis ba 40% Reykvkinga einbli. ar vi btast 10% einstra mra, sem hafa fari t af hinni rttu braut en eiga fullt fangi me a hlta krfum samflagsins og vera jafnframt gar mur.

Staa kvenna er breytt dag, svo sannarlega. Konur hafa meira frelsi meira val. En er a frelsi stt vi lgml samflagsins? Hafa au nokku breyst?

ar sem g sat og hlustai upplesturinn Hannesarholti etta kvld, fannst mr oft eins og vi stum enn smu spunni. Talsmtinn er hinn sami, fordmarnir vaa uppi. Ef einhver fer t af sporinu, fer snar eigin leiir, er vgarleysi miskunnarlaust.

horfendur hlgu hva eftir anna. Fannst fortin fyndin og frnleg. En samt. Hva hefur svo sem breyst?

etta leikrit Svvu Hva er blhlknum? markai tmamt slenskri leikritun snum tma. a bar me sr ferska vinda, nja hugsun, nja sn, sem var mrgum framandi essum rum. Svava var uppreisn gegn rkjandi skounum, og ess vegna var hn eins konar mentor slensku kvennahreyfingarinnar, sem var a hasla sr vll einmitt um sama leyti. Or hennar eru jafn snn dag og au voru . au eru tmalaus, svo fordmarnir hafi eitthva frst til ea jafnvel horfi. a eru bara komnir nir stainn.
a er merkilegt, hvernig or blai f lf, jafnvel nja merkingu, munni gra flytjenda. Og eir voru ekki af verri endanum etta kvld Hannesarholti: Arnar Jnsson, Gubjrg Thoroddsen, Sigurur Sklason, Ragnheiur Steindrsdttir, Hanna Mara Karlsdttir allt strstjrnur slenskra leikhsa, sem maur hefur varla s n heyrt ha herrans t. au hafa samt engu gleymt og tkst me glsibrag a brega upp lifandi mynd fr liinni ld, gefa okkur innsn lf og strf mra okkar og fera. Tveir nliar voru hpnum unga flki au Anna Einarsdttir og Jn Magns Arnarsson, sem gfu reyndar hinum ekkert eftir, falleg og skrmlt.

Og hpurinn tlar ekki a segja skili vi Svvu Jakobsdttur alveg strax, v a ann 4. aprl verur lesi verki skuvinir, undir stjrn Maru Kristjnsdttur sem reyndar leikstri fyrsta verki Svvu, sem sett var svi ri 1970 Tjarnarbi (Hva er blhlknum).

ann 11. aprl tlar sonur Svvu, Jakob S. Jnsson, a stjrna leiklestri verkinu Lokafing.

A lokum ea ann 18. aprl verur flutt verki Eldhs eftir mli, sem er byggt smsgu Svvu me sama nafni, en leikger Vlu rsdttur og undir stjrn runnar Magneu Magnsdttur.

a er v ng a gera nstu vikurnar.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit