Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

24.3.2018

Commedia dell Arte

Brynds Schram fjallar um Sninguna sem klikkarsem var frumsnd Borgarleikhsinu ann 24. mars s.l.
Hfundar: Henry Lewis, Jonathan Sayer og Henry Shields
andi: Karl gst lfsson
Leikstjri: Halldra Geirharsdttir
Leikmynd og bningar: Helga I.Stefnsdttir
Lsing: Pll Ragnarsson
Hlj: Garar Borgrsson
Leikgervi: Helga I. Stefnsdttir og Margrt Benediktsdttir
Leikendur:
Bergur r Inglfsson
Dav r Katrnarson
Hilmar Gujnsson
Kristn ra Haraldsdttir
Birna Rn Eirksdttir
Hjrtur Jhann Jnsson
Katrn Halldra Sigurardttir

Ef ert einn af eim, sem eru stugt a velta sr upp r vandamlum heimsins, eru ungt haldnir af svoklluum Weltschmerz og kva hverjum degi, er kannski kominn tmi a a fara leikhs ekki etta skipti til a harma rlg mannsins, heldur til a hlja a frum hans.

Manstu, hva okkur tti fyndi, egar einhver steig bananahi og rann rassinn me skelfilegum afleiingum? Ht a ekki rarglei gamla daga? (Hver var annars essi rur? a skilur a or enginn n til dags, en etta snerist um a hlakka yfir frum annarra!) Ea manstu, hva okkur tti Charlie Chaplin fyndinn glu myndunum? g tala n ekki um Buster Keaton, Gg og Gokke ea Marxbrur! Allt voru etta daulegir snillingar, sem tkst a gera aulafyndni a trri list turn low humour into high art!

En til ess a gera aulafyndni a trri list, arftu a vera sundjalasmiur. a er ekki ng a geta flutt textann, svo allir skilji og metaki. arft a vera hinn fullkomni trur buffoon hafa fyrst og fremst skopskyn, en vera jafnframt allt senn fimleikamaur, litkur dansari, jafnvel akrobat, bktalari, tframaur, helst hafa unni sirkus og vera me timing fullkomlega valdi nu. Ekkert m klikka, annars fer allt handaskolum. getur bara gleymt leiklistinni fari a vinna skattstofunni! etta heitir Commedia dell Arte rttnefni og sr langa sgu. Aeins eir bestu komust a og unnu sr hylli lsins.

Og n rur Borgarleikhsi vai me Sningu sem klikkar, vintralegan farsa riggja leiklistarnemenda fr Edinborg, sem tti upphafi a a vera stofukrimmi anda Agthu Christie en endai sem geggjaur spuni, sem var lengri og lengri, eftir v sem sningum fjlgai og vinsldir jukust. N eru eir flagar stugum eytingi um allar trissur, mist stralu, Amerku ea gmlu Evrpu, hira ll hugsanleg verlaun, og enginn er jafn hissa og eir sjlfir, sem fyrir nokkrum rum voru bara atvinnulausir leikarar og ttu ekki bt fyrir rassinn sr.

a var laukrtt kvrun hj leikhsstjra a fela Halldru Geirharsdttur stjrn uppfrslu verksins. Hn er ein allra fjlhfasta gamanleikkona okkar um essar mundir. Auk ess er hn hfugl, sem kann vel a meta spott og sp og hefur snt a verki. (Munii eftir Ormstungu?)

Hn skilur a, a hr er ekki um a ra leikhs frnleikans thatre absurde alls ekki, tt franlegt s. Leikhs frnleikans er lgvrt, smeygilegt og undirfurulegt, list me veggjum og kemur manni vart. Leikrit eirra flaga fr Edinborg er vert mti djfulgangur, rsl og lti. a er jari sirkusins, lkamslti physical comedy.

Sningin sem klikkar er yfirmta flkin uppfrsla, sem krefst samstarfs margra aila fyrsta lagi eirra handverksmanna og snillinga, sem standa kfsveittir baksvis myrkrinu, og svo leikendanna svisljsinu, sem treysta eim fullkomlega einu og llu eiga ekki annarra kosta vl. Ekkert m klikka, er voinn vs. Timing tmasetning skiptir hfumli.

Og a samspil tekst fullkomlega klikkar hvergi svo a a s klikka sjlfu sr!

a er erfitt a gera upp milli leikenda, sem eru sj talsins, fjrir karlmenn og rjr konur. ll eru au komin me tluvera reynslu leikhsheiminum ekkt andlit, sem eru komin til a vera Dav r, a vsu alla lei fr L.A., ekktur slandi, en lofar gu. En g efast um, a nokkurt eirra hafi nokkru sinni fengi tkifri til a sna, hvers au eru megnug, fyrr en nna sningunni sem klikkar. Og au er svo fjri g, ll me tlu, a a er engu lkara en, a au hafi veri alin upp sirkus og kunni allt sem kunna arf eru me etta blinu hinir fullkomnu trar, tframeistarar, grnarar, akrbatar. ll ks og hvert ru fyndnara. Perfect timing, eins og sagt er.

Allt tlar af gflunum a ganga. Ltin eru svo mikil, a orin v miur eiga a til a tnast hamaganginum. Veggir hrynja, arinhillur og myndastyttur eru fer og flugi, og aki glfi nstu h er a hruni komi. Leikararnir eru sjlfir reyndar lfshttu vi hvert ftml essari morgtu. a er v kannski til of mikils mlst, a eir vandi framsgnina og komi textanum til skila til horfenda, eins og allt s me felldu.

Var etta gaman? J, svo sannarlega, og g s ekki betur en, a horfendur hldu um magann af hltri. En a komu samt au augnablik, a a var eins og frnleikinnn gengi fram af eim a eim vri ofboi og httu a hlja en bara bili.

g hl og hl, alla vega eins og vitlaus manneskja. Gleymdi sta og stund. Gleymdi st og sorg. Gleymdi llum vandamlum heimsins.
Og hva a er gott a geta hlegi. Ltt sr, fundi aftur barni sjlfum sr.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit