Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

13.4.2018

Lxusvandaml fyrsta farrmi

Brynds Schram fjallar um Flk, stai, hluti, eftir Duncan Macmillan, sem frumsnt var Borgarleikhsinu ann 13. aprl

Leikstjri: Gsli rn Gararsson
Leikmynd Brkur Jnsson
Bningar: Katja Ebbel Fredriksen
Lsing: rur Orri Ptursson
Tnlist: Gaute Tnder og Frode Jacobsen
Hlj: Garar Borgrsson
Leikgervi: rds Bjarnrsdttir,
Sningarstjrn: rey Selma Sverrisdttir
Leikendur: Nna Dgg Filippusdttir, Sigrn Edda Bjrnsdttir, Jhann Sigursson, Bjrn Thors, Hannes li gstsson, Edda Bjrg Eyjlfsdttir, Maranna Clara Lthersdttir

Hfundurinn, Duncan Macmillan (skoskara verur a varla) er njasta stjarnan evrpska leikhshimninum. a sem er venjulegt vi eyjaskeggjann er, a hann hefur lka n ftfestu leikhsinu Berln og Vn. Verk hans, bi eigin hfundarverk og leikger annarra hfunda, hafa fari sigurfr um leiksvi Evrpu. Hann var (a eigin sgn) misheppnaur leikari, en ttai sig v sjlfur tka t. ar me hfst frgarferill hans sem hfundar, leikgerarhnnuar og leikstjra.

a er aufundi, a sem fyrrverandi leikari ekkir Macmillan leikhsi t og inn. Hann skynjar meira a segja, a hutverki getur veri leikaranum eins konar vmugjafi. Til vitnis um a nefnir hann ekkta norska leikkonu, sem urfti sinn skammt af amfetamni, egar hn lifi sig inn aalhlutverk grsku harmleikjanna, eins og Antgnu, Medeu og Elektru. etta er ekkert einsdmi. Eru a ekki vitekin sannindi n til dags, a snilligfan s mrkum gebilunar, og a afburalistamenn leiti nir vmuefna til a rva skpunarkraftinn?

Sjlfur segir hfundur, a leikhsi s leikkonunni Emmu aalpersnu verksins (ea Sru, v a hn lgur oft til nafns), eins konar fltti fr fallastreitu hversdagslfsins: Maur fr a standa sviinu og segja eitthva, sem er svo satt, rtt fyrir a vera sklda. Maur fr a gera hluti, sem virast hafa strri tilgang en finnur nu eigin lfi.

Hfundur, sem skynjar etta, auvelt me a leggja leikurum snum or munn. Kannski er a hfustyrkur essa verks. Samtl Emmu vi lkninn eru eins og flugeldasning. Oraskiptin springa t stjrnugliti, heilla og tfra og afvegaleia horfandann auveldlega. Sjlfhverfa sjklingsins og hroki f sig birtingarmynd andlegra yfirbura.

En a er vert veruleikann, sem er s, a Emma er frsjk, veikbura, niurbrotin srlega hjlparurfi. Hn erfileikum me raunveruleikann , eins og hn kemst sjlf a ori hversdagleikann llum snum birtingarmyndum sorg og glei. a eitt a komast fram r og takast vi daginn er mr ofvia.

_________________________

a sem er mr efst huga eftir a hafa fylgst me rvntingu, niurlgingu, skmm og afneitun Emmu vegfer hennar inn og og t af meferarstofnun er samtal mur og dttur lokin reyndar fur lka, tt samband eirra s ekki eins ni egar hn er snin heim aftur fam fjlskyldunnar, komin gamla herbergi sitt og reynir a horfast augu vi vandaml hversdagsins a n.

a er grimmt, hatrammt og srsaukafullt samtal, ar sem engum er hlft. a er ekki bara lf Emmu, sem er rst, heldur lka foreldra hennar. Botninum er n. rum saman hafa au frna llu, stai me henni blu og stru, en n er komi ng. Pabbi skar ess eins, a hn vri dau, og mamma viurkennir essu samtali, a hn hafi ori a htta a spila pani, eftir a Emma braut henni fingurna iskasti.

Kannski er a loksins essu augnabliki, sem Emma viurkennir, a hn er alkhlisti og verur a horfast augu vi a. Hn hefur ekki bara eyilagt sitt eigi lf, heldur lka lf foreldra og astandenda. a er ekki fyrr en , sem a rennur upp fyrir henni. Hinga til hefur hn bara vorkennt sjlfri sr, aldrei hugsa t r jningar, sem hn hefur valdi snum nnustu.

Fyrst eftir uppgjri getur bataferli hafist. a er kannski von.

Leikmyndin, hvt og mj eins og ofvaxin pilla liggur vert gegnum salinn. G lausn. ar er stug umfer. Lknar og hjkrunarflk eytingi me rm og bor og stla, hld og tki jafnvel klsett til a la . Aldrei stundarfriur, sfelldur erill. Nir sjklingar koma, arir fara. Miki grti, jafnvel skra. Framan af er Emma utangars essari hpslarfri.

Nna Dgg Filippusdttir vinnur eftirminnilegan leiksigur hlutverki Emmu. Hn er hrikaleg, fer hamfrum, lkaminn ntrar og skelfur, froan fellur r munnvikum hennar. Hn er eins dr bri, fer t r sjlfri sr komin endast. g minnist ess ekki, a hafa s slk tilrif svii ur. Slkan ofurleik, kraft, thald og hrollvekjand hrif. Samt lka sam. Meirihttar.

Fast hla henni kemur Bjrn Thors. Berskjaldaur barnslegri einlgni, sem fer honum svo vel. Samtl eirra tveggja eru margslungin, blbrigark og leitin. Sigrn Edda lka sterka innkomu, mtulega stjrnsm, en samt svo mannleg llum remur hlutverkum, sem hn birtist okkur . Og a eru au reyndar ll, Jhann Sigursson sem fer hamfrum sviinu og snir okkur inn hugarheim vitfirringsins Hannes li og stelpurnar, Edda Bjrg og Maranna Clara, eru hfstillt og hugul, eins og gu starfsflki ber a vera.

S hugsun list a manni allri essari innhverfu sjlfvorkunn v a allt eru etta sjlfskaparvti a essi umkvrtunarefni su harla ffengileg samanburi vi hin raunverulegu vandaml, sem hrj meirihluta mannkyns. tli eim tti ekki harla lti til essarar sjlfsvorkunnar koma eiturefnaskinu Damaskus ea gaddavrsgirtum flttamannabum heimsins? t fr v sjnarhorni er plitsk nrsni okkar neyslujflgum Vesturlanda nnast skammarleg. Ofgntt, ofdrykkja, offita, kvakst, unglyndi, sjlfsvorkunn, sjlfsmor. Maurinn er sjlfum sr verstur.

a fylgir sgunni, a essi leiksning hafi fengi firna gar undirtektir Noregi, og a sningin hafi vaki heitar umrur um fengisbli og vmuefnavandann. Vi hfum a fyrir satt, a rtt fyrir rkidmi su Normenn snu hfsamari en vi, enda arfgengur ri okkar keltneska bli.

ljsi essa er ekki fjarri a tla, a essi sning skrskoti rkilega til landans og sli jafnvel ll asknarmet.

Leikstjrinn, Gsli rn Gararsson, m me sanni vera stoltur af essu skpunarverki snu.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit