Greinasafn

2018
 »september

 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

16.4.2018

FLTTALEI - SNDARVERULEIKI

Brynds Schram fjallar um Innfdd In, 16.aprl, s.l.
Hfundur: Glenn Waldron
ing: Hrafnhildur Hafberg
Leikstjri: Brynhildur Karlsdttir
Lsing: Aron Martin gstsson
Leikarar: Urur Bergsdttir, sak Emanel Rbertsson, Dav r Katrnarson, Karl gst lfsson lesari

Um daginn var mr alveg vnt boi sningu In, einu hfudjsni gmlu Reykjavkur, byggu ri 1896 nklassiskum stl og fria fyrir lngu. etta sviphreina hs var snum tma Mekka leiklistar slandi og hefur svo lengi, sem g man, veri iandi af lfi, gestrisni og spennandi gjrningum.

En n er hn Snorrab stekkur, sagi skldi Jnas. a er af sem ur var. Og ar sem g geng inn um gamalkunnar dyr, lstur eirri hugsun niur kollinn mr, a lklega s In einhvers konar tmarmi um essar mundir, hafi glata tilgangi snum, og a framtin s fullkomlega rin. ess vegna allt etta r og st allt etta miskunnarlausa stlbrot og viringarleysi fyrir skpunarverki forferanna.

Strax anddyrinu gengur maur vegg og fr smsjokk risastrt barbor me groddalegu skyndigrayfirbragi sprengir loft upp hina ljfu 19. aldar stemningu. a yfirtekur anddyri eins og heimarkur hundur, sem enginn orir a ganga framhj n ess a bija um bjr uppsprengdu veri.

Inni salnum tekur ekki betra vi. Bekkirnir eru allir horfnir, og nokkrir stlar komnir stainn ekki gert r fyrir mrgum horfendum. Allt kvldi heyrist eitthvert sfrandi su ljsksturum, sem vktu upp gilegar minningar um hugamannaleiksningar fyrir vestan hinni ldinni.
Hins vegar ver g a segja, a gjrningarnir sem fylgdu kjlfar vonbriga minna me rlg gamla leikhssins, voru v vntari og ngjulegri, eftir v sem lei kvldi og egar upp var stai lok sningar, hldu umrurnar fram, og komust frri a en vildu. annig leikhs a vera , vekja umrur, vekja vitundina.

Sumum liggur svo miki hjarta, a eir eru reiubnir a frna llu til ess a n til flks hafa hrif, breyta heiminum. Ruplti ngir sumum, arir skrifa sgur og enn arir semja leikrit. Sannleikurinn er sumum erfiur, rum finnst a skylda sn a segja sannleikann tt hann kunni a vera sr. Upp huga mr koma strax rj nfn, sem hafa a undanfrnu veri a tala miskunnarlaust yfir hausamtunum okkur: Eirkur rn Nordahl (Hans Blr Tjarnarbi), Duncan MacMillan (Flk, hlutir og stair Borgarleikhsinu) og n Glenn Waldron In.

Waldron er fyrrverandi blaamaur vi Guardian, sem fjallai m.a. rum saman um tsku, en fkk smm saman lei v og sneri sr alfari a v a skrifa leikrit af v honum l svo margt hjarta, eins og hann segir sjlfur. Hann ntur mikilla vinslda um essar mundir, og hafa verk hans veri sett upp vsvegar um Evrpu.

Leikriti Innfdd, sem n er snt In, er venjulegt a v leyti, a leikendur tala allan tmann t salinn ea g a segja t blinn. au tala til okkar, n ess a skynja nrveru okkar eru eintali, ein me hugsunum snum. Greina fr upplifun sinni daglegu lfi. au ekkjast ekki, ba sitt hvorum heimshlutanum og hafa lkan bakgrunn.

En mannskepnan er sjlfri sr lk, hvort sem a er Sdan ea Savk hvort sem a er strshrju svi Mi-Austurlndum, ea nefndri borg Bretlandi g tala n ekki um eyju Indlandshafi.

Og eins og fjrtn ra brnum er elislgt, hvar sem au eru stdd heiminum, tala au af einlgni og kunna ekki a fela. Tala og tala hindrunarlaust, og a lokum vitum vi allt um au um samband eirra vi fur og mur ea sambandsleysi hva sttt au tilheyra, hvers konar framt bur eirra, hva er eim efst huga og hva er a sem au r? etta er svolti eins og a standa hleri, og v meira sem au segja okkur af sjlfum sr, v betur skynjum vi litlu manneskjuna a baki frsgninni.

Skynjum barni , sem stendur tmamtum, einmana, ttaslegi, kvi, upplifir hfnun og er me broti sjlfstraust. Hvert or er eins og kall um hjlp handleislu, al. Hvar eru leibeinendurnir? Hvar eru eir fullornu?

Rka fjrtn ra stelpan eyju Indlandshafi er gersamlega h hinni mynduu hamingju netheimanna og brotnar saman, ef hn fr ekki lk og hjarta vi hverja frslu. Strkurinn strshrja landinu reynir a sigrast einmanaleik snum me v a hakka hellisvofurnar spa tlvuleikjunum. Og verkamannssonurinn enska slmminu laumast til ess jararfr brur sns a glpa klmmynd undir kirkjubekknum.

milli essara riggja eru engin tengsl.

En eftir v sem leikinn lur, er eins og eim vaxi smegin. au lta til skarar skra, fara hugsa og lykta. Hn sker utan af sr merkjavrurnar, verkamannssonurinn beitir elskuna sna ofbeldi, og strkurinn strshrja landinu sttir sig ekki lengur vi tilbinn veruleika tlvuleikjanna. Heimurinn er ekki svona,segir hann einum sta. Og au htta a vera hrdd. au tla a grpa til sinna eigin ra.

Og til hvaa ra grpa au? Hvernig? Tkin eru ekkert framandi ea fjarlg. au eru hrna, innan seilingar, lfanum r. Snjallsminn opnar r lei inn njan heim - hann leggur heiminn a ftum eim. myndarveruleikinn er hinn eini sanni veruleiki ntmans.

au byrja a mynda atburarsina. Mynda sitt eigi sjlf, og hvernig au bregast vi reiti heimsins. au eru ekki lengur iggjendur ea olendur. au eru orin gerendur. v augnabliki myndast alveg afvitandi tengsl. Myndskeiin ferast um heiminn, renna hli vi hli inn facebook, twitter ea hva etta n heitir allt saman. Vekja athygli, umrur, kannski and, hneykslun alla vega vibrg. tla au a breyta heiminum?

etta er svona leikrit, sem erindi alla skla, ar sem ungt flk er saman komi . a myndu vakna spurningar, umran fri af sta. Og umru er greinilega rf.

ing Hrafnhildar Hafberg er ltt og lipur, bi gileg og trverug heyrnar, mjg anda fjrtn ra. Leikmynd og lsing er ekkert til a stta af, enda er etta verk augljslega frt upp me a huga a ferast milli staa og n til sem flestra me sem minnstum tilkostnai.

En leikendur eru fjri gir, svo ekki s meira sagt. eir su allir komnir yfir tvtugt, reynist eim auvelt a setja sig spor fjrtn ra unglinga bi hreyfingum og talsmta. Auk ess eru au kattlipur og falleg a horfa. a verur gaman a fylgjast me eim Uri, sak Emanel og Dav r framtinni.

A lokum langar mig til a hrsa leikstjranum unga, Brynhildi Karlsdttur. a arf tluvert hugmyndaflug til a geta blsi lfi langar einrur. Hn er greinilega a lra eitthva skemmtilegt Listahsklanum. g vona, a essi sning blsi lfi umruna, sem er svo rf einmitt um essar mundir.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit