Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

26.4.2018

Vestfjaragng slarlfsins

Brynds Schram skrifar um leikriti Svartalogn sem frumsnt var jleikhsinu 27. aprl sastliinn.

Byggt skldsgu Kristnar Marju Baldursdttur
Leikger: Melkora Tekla lafsdttir
Leikstjrn: Hilmir Snr Gunason
Leikmynd: Gretar Reynisson
Bningar: Mara Th. lafsdttir
Tnlist: Markta Irglova og Sturla Mio rinsson
Lsing: Halldr rn skarsson
Hljmynd: Elvar Geir Svarsson og Aron r Arnarsson

ar sem g virti fyrir mr essa hgvru og ltilltu konu, Kristnu Marju Baldursdttur, hfund Svartalogns, ar sem hn st brosandi fremst sviinu, umkringd leikurum og handverksmnnum lok sningar, fr g sjlfrtt a velta v fyrir mr, hvernig henni lii essari stundu. Var hn ng? Fannst henni bkin sn, a er a segja skilabo bkarinnar, komast til skila leikger Melkorku Teklu lafsdttur?


Svartalogn himnesk kyrr, egar fjllin egjandalegu spegla sig haffletinum, svo hann verur svartur, segir einum sta bk Kristnar Marju. Einmitt annig upplifi g sjlf endur fyrir lngu margar stundir djpum firi, ar sem fjllin eru svo h, a enginn kemst yfir au nema fuglinn fljgandi.

Og g hafi einhvern veginn lti mig dreyma um, a g vri aftur komin vestur etta kvld, fengi a upplifa orpi n og kynnast konum eins og hinni spnsku Juane, ungversku Evu, plsku Aniu og vestfirsku Petru flaggskipi, sem dr eftir sr flotann. Allt konur fltta undan fortinni, leit a ryggi, samasta og tilgangi lfinu, rtt eins og Flra, sgukona bkarinnar.

Flru hafi veri sagt upp vinnunni fyrir sunnan, ekki orin sextug, en of innrmmu a sgn, a er a segja of gmul. Starfi hafi svo sem aldrei veri henni lfsfylling, heldur bara venjulegt braustrit til a hafa ofan sig og . urfti maur a vera sex til a vinna almenn skrifstofustrf?, Og a er dauask a vinna ekki slandi. Eftir a henni var sagt upp, hafi hn loka sig inni, lti fari t. Hafi kvii v a fara a sofa, aldrei tla a festa svefn. Keypti matinn, egar minnst var a gera binni. urfti hn ekki a hitta neinn, sem segi: Ertu ekkert a vinna?

etta er fyrst og fremst saga um konu, sem stendur tmamtum. Henni finnst hn niurlg og upplifir hfnun. Sjlfstrausti brosti. Og hn veltir v fyrir sr, hvers vegna a s svona niurdrepandi a eldast slandi. a s allt a v skammarlegt, bara ekki reikna me manni lengur sem fullgildum jflagsegni. etta er kunnuglegt ema, sem hvlir ungt llum, sem eru komnir yfir mijan aldur.

Fyrir einhverja tilviljun er Flra allt einu komin vestur firi a mla gamalt hs. ar kynnist hn konum af erlendum uppruna, sem eru svipari stu og hn sjlf. Konum, sem einhvers staar lfsleiinni hafa misst ftanna, fli erfiar astur og leita athvarfs djpum firi fyrir vestan. Og ar gerist a kraftaverk, a lfi fr tilgang n.

Mr finnst leikmynd Grtars Reynissonar brilliant a mrgu leyti, svona til a vsa okkur veginn, til a hjlpa okkur a skilja sguna betur upphafi. Vestfjaragng slarlfsins, steinsteypt, gr og kaldranaleg. Eins konar tenging milli hins lina og komna, ess sem er a baki og ess sem er framundan. En um lei er hn til vitnis um einangrun og einmanaleika, me steypuna allt um kring.

En hvar er orpsstemningin vi enda ganganna, ar sem Flra finnur tilgang, byrjar ntt lf? Hvar eru hsin brekkunni, nmlu og vinaleg, umvafin blmskri, sem lfga upp stutt sumur? Samdrttur flks undir gmlum eldhsglugga flagsmist vinnustaanna? Steingngin byrgja manni sn, lsa okkur inni reykmettuu lofti. Vi erum fst, komumst aldrei t, ekkert framundan. Eru a skilaboin?

egar upp er stai lokin, erum vi engu nr. Einhver staar leiinni glutrast niur meginema verksins, um konuna, sem upplifir hfnun, missir sjlfstrausti og tekst a vinna sig t r v, hvort sem a er Flra sjlf, konur af erlendum uppruna ea listakonan, sem ekki var metin a verleikum.

Bk Kristnar Marju spannar heilar 380 sur, og a er gerningur a koma llu efninu a einu kvldi leikhsinu. tt Flra s s persna sem leiir frsgnina, koma margir arir vi sgu, sem eru ekki sur hugaverir. Hver og einn hefur sinn drsul a draga.

a hefi veri gaman a f a heyra meira um lf kvenna Pllandi ea Ungverjalandi, ea um hann Jhannes, sem hafi helga frystihsinu lf sitt. Og hva vitum vi svo sem um Krumma, sem beitir Juane ofbeldi og endar me v a kasta hana snjbolta, ar sem hn er a syngja kirkjunni, rstar tnleikunum? Illa upp alinn fauti? Afbrisamur vesalingur? Hva segir hin alvitra Petra um a? a er samflagi, sem elur ennan mann, a er samflagi, sem kveur stu hvers og eins.

Allavega, rs essi rfill ekki undir v a vera aalpersnan rlagasgu essara kvenna. Enn einn Metoo frttaaukinn hefur einhvern veginn villst inn verki. Sagan sjlf er miklu merkilegri en a. Allar eru konurnar hugaverar persnur. Allar eiga r a sameiginlegt a hafa ori a yfirgefa heimkynni sn leit a nju lfi. Skldsagan gefur okkur til kynna, a s leit hafi bori rangur fyrir mtt samstunnar og listarinnar. essi boskapur verksins hefur einhvern veginn tnst leikger verksins.

skldsgunni skiptir a meginmli, a allar eru essar konur gddar hfilekum, sem f ekki a njta sn. Ein eirra, hn Ania fr Krak, hefur svo heillandi sngrdd, a dyr peruhsa Evrpu opnast, egar rddin hefur fengi a hljma. Hpunktur sningarinnar bllokin a sanna ennan kyngikraft, en einhvern veginn tekst a ekki, ar sem Wagnersngkonan er ekki mtt til leiks utan bkar.
Elva sk ntur sn vel hlutverki aalpersnunnar, Flru. Elva sk er einhvern veginn aldurslaus, hefur okkafulla og ltlausa framkomu, getur tekist vi hva sem er. Lka mtulega sjaraleg fyrir Vestfiri! Tveir Vestfiringar (a minnsta kosti) koma reyndar vi sgu essari sningu, eir Plmi Gestsson og Baldur Trausti. Plmi ekkir greinilega ennan Jhannes verkstjra frystihsinu fr fornu fari og ljr honum lf og lit, sem situr eftir minningunni. Baldur Trausti hlutverki Kanadamanns af skum ttum er mtulega klaufskur samskiptum vi kvenflk, rtt eins og hver annar Vestfiringur!

a var gaman a sj mgur leika hvor mti annarri Svartalogni. (Er a ekki fyrsta sinn, sem slkt gerist?) Edda Arnljtsdttir hefur fyrir lngu sanna hfileika sna en ekki fengi tkifri sem skyldi. Petra hennar er mtulega srviskuleg dramadrottning. Hins vegar virist dttir hennar, Snfrur Ingvarsdttir, vera upphaldi og hefur ng a gera. Miki augnayndi og nm lkar persnur. Sngur hennar og Esterar Talu plsku bergmlai fallega kldum veggjum Vestfjaraganganna.

Hallgrmur tti svolti erfitt hlutverki hins afbrisama Krumma. Reiikst hans voru ekki alveg sannfrandi, enda hvernig tti a a vera? Birgitta og Snorri Engilberts eru eins konar sgumenn, ganga t og inn hla Flru, fara hratt yfir sgu, tengja saman skldsguna og leikriti. Smekklega gert, en samt ekki ngu skrt til ess a allt skildist. a var lka gaman a sj Ragnheii Steindrsdttur aftur svii, glsilegri en nokkru sinni fyrr. Er hn ekki holdgervingur essa verks Kristnar Marju? A byrja ntt lf?

Eins og g hef reynt a skra, finnast mr skilabo skldsgu Kristnar Marju ekki komast til skila essari sningu. Hn hefi tt betra skili. Frsgnin er of yfirborsleg til a vera trverug. Sgururinn er ekki ngu skr, reyndar of flkinn, mia vi a, a maur hafi ekki lesi bkina ur. Hilmir Snr hefur yfirleitt skra sn og gott lag leikurum snum. Honum tekst oftast a laa fram a besta hverjum og einum. En kannski var a handriti, sem var ekki ngu gott a essu sinni.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit