Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

7.3.2011

Strssagan Allir synir mnir: Meistaraverk Millers

jleikhsi frumsnir: Allir synir mnir eftir Arthur Miller
ing: Hrafnhildur Hagaln
Leikjstri: Stefn Baldursson
Leikmynd: Grtar Reynisson
Bningar: runn Sigrur orgrmsdttir
Tnlist: Gsli Galdur orgeirsson
Lsing: Lrus Bjrnsson
Leikendur: Jhann Sigurarson, Gurn Snfrur Gsladttir, Bjrn Thors, Arnbjrg Hlf Valsdttir, Atli Rafn Sigurarson, Baldur Trausti Hreinsson, Edda Arnljtsdttir, Hannes li gstsson, Vids Hrefna Plsdttir, Hringur Ingvarsson og Grettir Valsson


Fr jleikhsinu


g bj Bandarkjunum um fimm ra skei fyrir og eftir seinustu aldamt. var Arthur Miller enn lfi, haldraur maur, fddur ri 1915. ru hverju birtust vitl vi ldunginn tmaritum og helgarblum, ar sem hann var enn a lta gamminn geysa og velta sr upp r spurningum um mannleg gildi, samflagslega byrg, rttlti, ranglti, sekt og sakleysi. Hann var hplitskur, strufullur og enn uppfullur af gagnrni bandarskt samflag.

a kom fram essum vitlum, a hann byggi rndru dvalarheimili eldri borgara, ar sem saman voru komnir margir flugustu sona og dtra Bandarkjanna, fyrrverandi stjrnmlamenn, menningarpostular, rithfundar og heimspekingar. Gott ef hinn frgi ruskrifari Kennedys, Theodor Srensen, var ekki einn af eim. (Spyru ekki, hva land itt getur gert fyrir ig, spyru hva getir gert fyrir land itt munii?)

Mr fannst etta hljta a vera mjg skemmtilegt lf ellinni, umran hldi fram rtt fyrir breyttar astur, menn vru a leysa lfsgtuna alveg fram rauan dauann. sta ess a spila bridge ea sl keilur og klur, vru heilasellurnar virkjaar me v a halda fram a hugsa, rasa, rtta og rta. Mr fannst g alveg geta hugsa mr a eya ellinni svona sta og stunda hugarleikfimi me svona gjum!

Arthur Miller var upphaflega gyingastrkur fr Brooklyn. Hann var bara unglingur, egar kreppan mikla rei yfir og fjlskyldan var gjaldrota. Fair hans missti fyrirtki fatabransanum, sem hann hafi byggt upp hrum hndum, og gat ekki lengur styrkt brnin sn til nms. essi bitra reynsla virist hafa brennimerkt Arthur Miller fyrir lfst. Allt sem hann lt fr sr fara sinni lngu vi var spunni t fr essari drkeyptu reynslu unglingsranna.

Fyrsta verk hans, sem sl rkilega gegn (og fri honum milljnir vasann), var Slumaur deyr. var hann rtt rtugur a aldri. g man, hva etta verk hafi mikil hrif mig, egar g s a sem unglingur mrgum rum seinna. minni stuttu vi hafi g aldrei tt ess kost a kafa svo djpt inn fylgsni slarinnar, barni mr hafi auvita aldrei upplifa djpu, hmlulausu rvntingu, tta og vonleysi, sem leiddi lokum til daua hins lnlausa fur miri kreppu. g var rreytt sl og lkama, egar g st upp lokin og gekk t grunlausa hversdagstilveruna n. Og einhvern veginn annig var mr lka innanbrjsts, egar g yfirgaf leikhsi laugardagskvldi (2. sning).

Allir synir mnir eru strsgrasaga. sama tma og Evrpa, Rssland, Japan og Kna voru lg rst, grddu Bandarkjamenn (eins og slendingar) t og fingri seinni heimsstyrjldinni. sama tma og ungir menn voru kvaddir herinn til a deyja fyrir furlandi, rkuu gamlir menn saman strgra af v a framleia og selja vopn og nnur vgtl. Hvers konar maur ert eiginlega, ttu r ekkert furland? spyr Chris fur sinn uppgjrinu undir lokin. J, einmitt. Kapitalisminn virir engin landamri. Hann sr ekkert furland anna en grafknina. eim gra leik er allur heimurinn vgvllurinn.

Joe Keller, fairinn, er einn essara strsgramanna. Hann selur varahluti flugvlar. Hann veit, a eim leynast gallar, sem hann felur vitandi vits, tt eir geti valdi daua fjlda flugmanna. En Joe og Kate (kona hans) eiga tvo syni, sem bir voru kvaddir herinn. Annar eirra var flugmaur, sem sneri aldrei til baka. En hann flaug aldrei F-15, var a?

Joe er holdgervingur amerska draumsins. Hann grir daginn og grillar kvldin. Hann gengur svo langt grginni, a hann vlar ekki fyrir sr a stofna lfi annarra httu. A eigin liti ber hann enga byrg ekki frekar en essir 147 einstaklingar byrgarstum slandi, sem sannleiksnefndin okkar yfirheyri eftir hrun og allir sem einn vsuu fr sr allri byrg. Ditto me Joe. Hann skelllir skuldinni alla ara og var sknaur fyrir dmi. Undirmaur hans var sekur fundinn hans sta.

En sk btur sekan. Vitneskjan um etta disverk skir fjlskylduna og ltur hana ekki frii. eir sem frust, gtu ess vegna veri allir synir mnir. Mlsvrn Joes (hins amerska kapitalisma) er einfld: i vildu peningana, ekki satt? Hann endurtekur spurninguna sbylju og svrin eru afhjpandi. r v a i gu og u peningana, eru i ll samsek.

Hr gefst slenskum leikhsgestum eftir hrun kjri tkifri til a lta spegil. Aeins me v a gera miskunnarlaust upp vi essa fort, getur okkar litla fjlskylda (jflagi) losa sig r snilegum, en sltanlegum fjtrum lfslygi og sjlfsblekkingar, sem eitrar lf okkar. Og reynt a byrja ntt lf traustari grunni.

Hvlkt drama. Hvlkt meistaraverk!

Sning jleikhssins essu meistaraverki Arthurs Miller er hrifamikil, n ess a vera beint glsileg enda v skyldi hn vera a? Leikstjrinn, Stefn Baldursson, tekur mjg skynsamlega afstu, hann er varkr og gtir ess a ofgera ekki ungum leikurum. Fr v tjaldi er dregi fr, rkir rgandi tti og sektarkennd loftinu. Keller fjlskyldan engist eins og dr fjtrum. Lf hennar snst um a a hylma yfir, afskrma, ljga a sjlfum sr og gera ara samseka afneituninni. a er leiki lgu ntunum, upphafi ofurhgt, en smm saman magnast tempi og springur uppgjri feganna. Afhjpunin a leikslokum er miskunnarlaus, og kemur vi kaunin okkur llum.

a arf strleikara til a kljst vi svona strbroti verk, og mr finnst g geta sagt me gri samvisku, a leikarar, allir sem einn, skiluu snu vel og skilmerkilega, n ess endilega a sna stjrnuleik.

Jhanni Sigurarsyni tekst a draga upp trveruga mynd af holdgervingi hins amerska draums, hvort heldur er yfirborslegri sjlfsngju hans ea takanlegri sjlfsmeaumkun, egar sannleikurinn verur ekki lengur umflinn.

Bjrn Thors hlutverki hins eftirlifandi sonar og erfingja einkafyrirtkisins kemur v vel til skila, hvernig hi rgandi farg fortarinnar grfir yfir tilverunni. Framan af lifir hann afneitun og tilokun, en nagandi grunsemdin ltur hann ekki frii. S kvrun hans a vilja a ganga a eiga fyrrum krustu (Arnbjrg Hlf Valsdttir) brur sns, sem aldrei sneri heim r seinustu sprengjursinni, hrindir atburarsinni af sta. ar me opnast gttir helvtis. a sem ur tti a vera gleymt og grafi, rs upp eins og draugur r fortinni og neyir alla sem hlut eiga a mli, til a horfast augu vi sannleikann. Arnbjrg Hlf kemur vel fyrir, laus vi alla tilger, skrmlt og skrugleg.

a var kominn tmi til a Gurn Snfrur Gsladttir fengi aftur a takast vi verug vifangsefni. arna kom a v. Glsileg leikkona me sterka nrveru. Henni tekst vel a koma til skila blindri afneitun murinnar, umhyggju hennar fyrir velfer fjlskyldunnar, og bilgjrnu rrki, sem birtist skilyrislausri krfu um, a allir arir taki tt lfslyginni hennar forsendum.

nnur hlutverk eru minni, en engu a sur mikilvg, til a koma til skila eim astum, sem rkja heimilinu og me ngrnnum. Mr finnst alveg kominn tmi til a treysta Eddu Arnljtsdttur fyrir einhverju ru og meira en amrskum ea slenskum eldhsmellum.

Svo skildi g ekki alveg, hvers vegna lknir (Baldur Trausti Hreinsson) r leikriti eftir Chekov var a venja komur snar heimili Keller fjlskyldunnar. skp sjarmerandi og notalegur, en engu a sur skjn vi meginsgurinn. (Heimilislknirinn hafi a vsu lti sig dreyma um a jna vsindunum rannsknarstofunni. Annar draumur sem ekki rttist.)

g var heldur ekki fullkomlega stt vi leikmynd Grtars Reynissonar. Hn gaf einhvern veginn skyn, a vi vrum stdd Mid-West, maur horfi t endalausa grna slttu, eins og vi vrum ein heiminum, fjarri manna bygg. Samt voru ngrannarnir a rpa inn og t, klddir stuttum pilsum og hum hlum eins og thverfaborgarar. tti etta ekki a gerast verksmijuborg, eins konar Detroit? Og af hverju urftu leikararnir a fta sig hallandi svisglfi allan tmann?

Hins vegar fannst mr ing Hrafnhildar Hagaln koma hversdagsmli sgupersna vel til skila og kjulaust, eins og vnta m fr svo gum rithfundi, sem hn er. Og Gsli Galdur galdrar fram hgvr hlj, sem gefa sningunni dramatskan undirtn.

esssi volduga sning stendur rj heila tma me einu hli. Um lei og leikhsgestir kkuu leikendum fyrir ga sningu, var mr efst huga hvlkt meistaraverk etta leikrit er. Sgilt drama um mannlegan breiskleika og vgin afhjpun ferarfallegum sndarveruleika jflags, sem lifir blekkingu um eigi gti, en undir yfirborinu er veruleikinn allur annar, harur og miskunnarlaus. Meistarverk, sem erindi vi okkur ll.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit