Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

6.2.2011

Balli Bessastum: Landnmshnur og lur hlavarpanum

jleikhsi frumsnir barnaleikriti: Balli Bessastum
Hfundur: Gerur Kristn
Leikstjri: gsta Skladttir
Bningar: Mara Th. lafsdttir
Lsing: lafur gst Stefnsson
Bruhnnuur: Bernd Ogrodnik

Leikendur:
Jhannes Haukur Jhannesson
runn Arna Kristjnsdttir
Edda Arnljtsdttir
Lilja Gurn orvaldsdttir
runn Lrusdttir
var r Benediktsson
Kjartan Gujnsson
rn rnason
Anna Kristn sgrmsdttir
Lra Sveinsdttir
Hilmar Jensson

Hljfraleikarar:
Baldur Ragnarsson
Jn Geir Jhannsson
Unnir Birna Bjrnsdttir


runn Arna Kristjnsdttir og Jhannes Haukur Jhannesson hlutverkum prinsessunnar og forsetans


g hef einhvern veginn svo miklar vntingar til leikhssins, a hvert sinn, sem g er ekki alveg stt vi sningu, hef g tilhneigingu til a kenna sjlfri mr um a g s bara reytt ea illa fyrir kllu, ea hafi bara einfaldlega ekki vit v, sem bor er bori. ar a auki fr g alein Balli Bessastum, hafi engan flagsskap. g saknai ess a hafa ekki ltinn hnokka vi h li mr, sem gti votta me lti snu, hvort sningin vri skemmtileg ea leiinleg etta er n einu sinni barnasning og a er v eirra a dma. a eru brnin, sem eiga a fylla salinn sunnudag eftir sunnudag, og ef a tekst a lokka au leikhsi (rtt fyrir 3.200 krnur miaver), er sigurinn unninn og segir allt um sninguna, sem segja arf sama hva mr finnst, sem er komin nokku af barnsaldri.

Hsi var reyndar fullt af brnum fylgd foreldra og ttingja, og a var athyglisvert a fylgjast me, hversu einbeitt au virtust og hlustuu grannt stillt og pr. (g hafi satt a segja ekki hugsa t a fyrr, hva jafnvel brnin eltast vi tskusveiflur fataburi. Hvert og eitt eins og klippt t r Vogue ea Armani Magazine.)

Mrg barnanna ekktu eflaust efni og hfu hltt sgurnar hennar Gerar Kristnjar oftar en einu sinni og oftar en tvisvar undir svefninn uppi rmi. Og g get vel tra, a a s gott a sofna t fr svona sgum. au hlgu a vsu ekki oft etta er ekki sprenghlgileg sning, og au ptu heldur ekki, v a etta er ekki spennutryllir, heldur svona einfld kannski m segja hversdagsleg saga um raunir forsetans Bessastum. a gerist ekkert miki, bara smflkjur, sem arf a greia r. Miklar brfaskriftir, vntir gestir og brkaup upp til fjalla. Sagan fr gan endi, sem er n fyrir mestu barnasgum. stin blmstrar og prinsessan bti r sitt og ltur af lundinni.

ar sem g sat innan um barnaskarann og reyndi a einbeita mr eins og au a v sem fram fr sviinu, vaknai me mr spurningin um, hver a mundi vera, sem velur verkefni til sninga leikhsinu. a er neitanlega miki vandaverk. Fjrhagur hssins stendur og fellur me askn a sningum, og mistk verkefnavali getur rii v a fullu.

N er g ekki a segja, a Balli Bessastum su mistk, en einhvern veginn rs efni ess, sagan sjlf, ekki undir hinum glstu umbum sem v hefur veri vali v a a er miki lagt. Sagan er takaltil, en leikmyndin, aftur mti, leikstjrnin og leikurinn, er kraftmikill og glsilegur. Atburarsin mtulega hr, hvergi dauur punktur, leikmyndin (Gurn Oyahals) einfld en mjg myndrn, litirnir hlir og alltumvefjandi, fatnaur (Mara Th. lafsdttir) gilegur og burur vi hfi. Leikararnir leggja sig augljslega alla fram um a blsa lfi og lit fremur litlausar sgupersnurnar.

Mr finnst gaman a fara leikhs. Mr finnst gaman a lta tla mig inn sndarverld leiklistarinnar. Gleyma frinu jflaginu um stund og hverfa inn heim skldskaparins. A lta heillast af atburarsinni, upplifa sorg og glei, hatur og st, rifja upp allar r undirliggjandi tilfinningar, sem lta mann snortinn hinu daglega rasi. En mest gaman leikhsinu er a upplifa unga (og aldna) leikara blmstra sviinu, sj n fullkomnum tkum verkefninu, og vera frjlsa fullkomnun sinni. Leiklist er list augnabliksins og kemur aldrei aftur.

Og a eru margir leikarar essari sningu, sem blmstra og heilla vileitni sinni til a gera gott r llu. Jhannes Haukur, sem leikur sjlfan forsetann, er einn eirra. Hann er fyrsta lagi hrikalega flott tpa, mjg forsetalegur (ef til er einhver uppskrift af forseta), og ar fyrir utan getur hann allt, leiki hljfri, sungi og dansa! Dansinn blu sokkunum er eitt besta atrii sningarinnar.

a er lka gaman a fylgjast me nju leikurunum, sem jleikhsi hefur ri til starfa. runn Arna er mjg sannfrandi sem lundarlega prinsessan, getur bi veri yfirmta falleg og forljt, egar hn grettir sig lundinni. Syngur eins og engill, er kattliug, kt og hrfandi. Sama verur sagt um sklabrur hennar, Hilmar Jensson og var r Benediktsson. Spennandi a sj n andlit og fylgjast me, hvernig au nta tkifrin. ll afbragstalentar, en g vona bara, a runn Arna festist ekki smstelpuhlutverkunum.

Svo eru arna rjr reyndar fjrar valkyrjur af eldri kynslinni ( a r su allar kornungar), r Edda Arnljtsdttir, Lilja Gurn orvaldsdttir, runn Lrusdttir og Anna Kristn Arngrmsdttir allt frbrar leikkonur, sem ttu skili a f a reyna sig veigameiri hlutverkum. Erni rnasyni tekst a gera sr mat r litlu og nr vel til ungra horfenda me sprelli snu. a gerir reyndar Kjartan Gujnsson lka, en miklu hfstilltari htt. Hann hefur notalegan leikstl. Lra Sveinsdttir leikur rlagads forsetans, draumkennd upphafi, en snir tuvera festu, egar reynir. Hefur meira a segja verksvit, sem kemur sr vel fyrir svolti vankaan forseta.

Tnlistarflki, au Baldur, Jn Geir og Unnur Birna flikka mjg upp sninguna og blsa hana lfi, sem bjargar miklu. au flytja tnlist eftir Braga Valdimar, sem er bi rvandi og gileg, sum lgin kannski einum of miki tt vi Eurovisioni, en inni milli rlar klezmer, ljfsrum gyingatnum, sem hrfa okkur burt til annarra tma og annars konar lfs.

Svo m bta vi, a krin Lilja og leikur hennar er eitt gleymanlegasta atrii sningarinnar. A g tali n ekki um landnmshnuna og lurnar hlavarpanum Bessastum. Mikill snillingur Bernd Ogrodnik r Borgarnesi, og ekki ntt a f hann til lis vi sig.

ess er ekki geti leikskr, hver s hfundur dansa og hreyfinga sningunni. g geri r fyrir, a leikstjrinn, gsta Skladttir beri byrg eim. a er ekki ltil bbt fyrir leikstjra a geta sameina etta tvennt, kregrafu og leikstjrn.

Mr snist llu, a gsta s hinn mesti forkur og hafi reki hpinn fram af krafti og tsjnarsemi. Vonandi eigum vi eftir a sj meira til hennar jleikhsinu.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit