Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

3.2.2010

Tilbrigi vi stef rjr stjrnur: Slla er a gefa en iggja

Tilbrigi vi stef eftir r Rgnvaldsson
Snt In
1. stef
Eftir: August Strindberg
Leikstjri: Inga Bjarnason
Astoarleikstjri: Hildur Sif Thorarensen
Bningar: Fitore Berisha
Lsing: Bjarni Plmason

Leikendur:
Lilja risdttir
Gurn rardttir
Valgeir Skagfjr
Gunnar Gunnsteinsson
lafur or Jhannesso


Tilbrigi vi stef


Hvar heiminum nema slandi getur maur fari leikhs hjarta borgar ar sem gnin umhverfinu er slk, a gluggar standa galopnir og eina hlji sem berst inn, er gargi grugum gsum ea lftakvak umvndunartn? Hvergi, hugsa g en annig er einmitt stemningin efri hinni In essa dagana. Kaffileikhs og a orsins fyllstu merkingu, v a a er boi upp kaffi, jafnvel heitt skkulai me rjma og krueri, upphafi leiks og horfendur deila v me leikendum. Leikendur f jafnvel eitthva sterkara, egar orran verur of geng. Jargulur litur veggjanna heldur hllega utan um leikendur og gesti, ar sem eir sitja hnapp hver mti rum. Svona var leikhs kannski einmitt hugsa upphafi, staur ar sem maur talar vi mann og segir sgu. svona rngu rmi f orin auki vgi og a hentar mjg vel eim, sem liggur miki hjarta og urfa a veita tilfinningum snum trs.

annig finnst mr a hljti a vera komi fyrir hfundi Tilbriga vi stef Strindbergs. r Rgnvaldsson er heimspekingur a upplagi og srhvert atvik lei um lfi veldur honum heilabrotum kallar hygli og leit a lausnum. r hefur va rata, heima og erlendis og skir hugmyndir snar sj lfsreynslunnar. Hann ekkir stina og miskunnarleysi hennar, hann ekkir afbrisemi, fund, tta, vonbrigi og uppgjf. Kannski hefur hann lka h barttu vi Bakkus og ori a lta lgra haldi. Hann hefur gefi og hann hefur kannski lka stoli. Hann veit, a s sem fyrirltur sjlfan sig, hefur ekkert a gefa, getur ekki elska ara. Allt etta leitar huga heimspekingsins, hvlir honum eins og mara. Og hann vill tala um a eirri von a finna svr og lausn. Svona lt g a.

g veit, a r hefur alla t fundi sluflaga August Strindberg, hinu vijafnanlega leikskldi Sva, sem krufi tilfinningalf mannskepnunnar sinni t af fullkomnu miskunnarleysi vi sjlfa sig og ara. r skir sama fari og meistarinn ea heldur sig alla vega svipuum slum. Snskt samflag var tmum Strindbergs miklu ststtskiptara en n. Hin borgaralega yfirsttt lifi og hrrist eigin heimi, sem var htt yfir hversdags tilveru lsins hafinn. slendingum sem lust upp frumstu sveitasamflagi t Strindbergs, hltur a hafa tt verld hans framandi. Kannski erum vi farin a skilja hi fgaa borgaralega umhverfi verkum hans betur n til dags. ess vegna er hugavert a fylgjast me tilraun rs til a spila tilbrigi vi stef Strindbergs um stina, hjnabandi, svik, framhjhald og fyrirgefningu og um ryggi og afkomu. v hvort rir konan meir: st ea ryggi? S sem gerir rum illt, getur um lei neytt ann sem fyrir verur, til a horfast augu vi sjlfan sig og til a virkja sinn innri styrk. Loser wins? .Hvor er sterkari, s sem iggur ea s sem gefur?

r hefur gott vald slensku mli. Leiktextinn er jll og liggur vel munni, stundum jafnvel skldlegur og myndrnn. a er gaman a fara me og hla gan texta.

Leikriti hefst stefi Strindbergs og san koma fjgur tilbrigi vi a eftir r Rgnvaldsson. Tvr konur og tveir karlar eru aalhlutverkunum, en einnig kemur vi sgu jnustuflk, sem hefur ngu a snast kringum gesti sna kaffihsinu. fyrsta stefinu eru lnurnar lagar og san er spunni t fr eim. fyrsta stefinu skarta konurnar sum kjlum og klast hnskum og httum. a eru tv glsilegar konur r leikarastttinni, r Lilja risdttir og Gurn rardttir. Kvenlegar og formfastar, svolti tilgerarlegar, bi leik og limaburi. annig var eflaust lka leiki ntjndu ld, leikarar settu upp grmur og hlfu sinni eigin persnu. etta var ur en hrifa Stanislavskijs fr a gta leiklistarheiminum. g veit ekki, hvort etta var kvrun leikstjra ea af v a leikkonurnar lgu ekki a gefa sig hlutverkinu algerlega vald.

Tilbrigi rs fra sig yfir ntmann. Fatnaurinn breytist, verur smekklaus og stingur stf vi formfestu fyrri tar. jnstuflki ber af svrtu og hvtu, sem hfir yfirstttar kaffihsi. Smekkleysi rur ekki vi einteyming og segir raunar allt sem segja arf um hringlandahtt okkar tma, bi hva varar tlit og slarlf. g veit ekki, hvort etta var vart ea mevita hj Fitore Berisha, sem s um val bningum leikenda. Mr fannst etta gefa texta hfundar meiri dpt fyrir viki.

Merkilegt annars a bera saman lka leikstla fyrr og n, og hva leiklistinni hefur fari fram, hva tlkun varar. N er lagt upp r v a fla persnuna sem ert a leika me hjartanum og heilanum. Bara vera sjlfur sviinu. Eins og mr fannst einmitt Valgeiri Skagfjr takast svo vel. seinasta tilbriginu fer r svolti t af lnunni, karlarnir ra drykkjuvandaml og hvernig menn forsma eigin hfileika og visna af kulda stlausu sambandi. Gunnar Gunnsteinsson er glettilega gur hlutverki sjarans, afslappaur og sannfrandi, en Valgeir stelur senunni, n ess a segja eitt aukateki or. Og a er n ekki lti afrek leikhsi, ar sem or skulu standa.

Mr fannst etta notalegt kvld og spennandi plingar. Uppfrslan var einfld og ltlaus, ekkert prjl n stlar. Gamla In gaf v rtta umger. Anna urfti ekki, nema kjarkinn til a drfa essu, allslaus og auralaus. Takk fyrir, r og Inga.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit