Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

14.12.2009

Freyjuginning: A leita a sjlfri sr

Christina Sunley
Freyjuginning
Ugla


Freyjuginning


egar g var unglingsstlka var g send sumarlangt til ttingja minna vi Winnipegvatn Manitoba. Sar vinni tti g eftir a koma oft essar slir, jafnvel upplifa slendingadaginn Gimli, dansa fram ntt og spranga um upphlut mmu minnar.

a er v svolti merkilegt a vera komin aftur essar slir og ferast huganum til smu staa me Christinu Sunley, hfundi bkarinnar Freyjuginning, sem kom t essu ri og hefur vaki mikla athygli vestan hafs. Christina, rtt eins og g, tti skyldflk, sem settist a vi bakka vatnsins og reyndi a draga fram lfi vi haran kost. Margt af mnu flki iraist ess alla t a hafa yfirgefi gamla landi, hafi jafnvel samviskubit yfir a hafa hlaupist undan skyldum snum, eins og einhver orai a. slendingar beggja megin Atlantshafsins gtu aldrei fyrirgefi. Og enn, llum essum rum sar, er essi hugsun ofarlega hugum flks. Christina glmir vi hana essari bk. Hn er rija kynsl slendinga Kanada, hefur glata mlinu og finnur lti til skyldleika me slensku jinni.

etta er ekki bara venjuleg rlagasaga tveggja systra henni Amerku. etta er saga eirra kynsla slendinga, sem flu land sitt lok ntjndu aldar og settust a slttum Manitoba Kanada. Og ttu aldrei afturkvmt. etta er bk um feralanga framandi umhverfi leit a uppruna snum. eir eru me sguna bakinu, gosguttjrina, sland hugans og hjartans. eir eru afkomendur landnemanna og a er ekki hgt a eiga nema eina mur og eitt murland.

Freyja er alin upp dmigeru amersku thverfi, en hverju sumri fer hn samt mur sinni til Gimli, sem er lti slenskt orp vi Winnipegvatn, og dvelst heimili mmu sinnar. Afi Freyju er ltinn, en hafi veri hfuskld Vesturfaranna., vinsll og mikils metinn. heimili mmu lifir flki minningunni um gamla landi. a talar slensku, fer me skldskap. Smundur fri, Auur djpga og Egill Skallagrmsson eru heimilisvinir. Flki vitnar stugt fornkappana og jafnvel hin heinu go. Freyja sogast inn framandi verld lfa og trlla. Hn lifir sig inn skldskap forferanna og lrir utan bkar lj afa sns. hrifavaldurinn essu sumarlfi Freyju er Birdie, mursystir hennar, dularfull og tfrandi listakona, sem enn br furhsum.

Birdie er hrfandi persnuleiki vi fyrstu kynni. Hn heillar alla me leiftrandi gfum, frsagnarsnilli, hugmyndarki og lkamlegu atgervi. Hn er fegurards og veit af v; ntir sr a. Hn hefur tt marga vonbila, hafna llum og br enn hj Siggu mmmu. Er listakona, vakir um ntur, skrifar til lfsins og elskar allt sem slenskt er.

Vi hfum ekki veri lengi innan dyra essu hsi mmu, egar vi skynjum veikleika Birdie. Hn er mist htt uppi ea langt niri og er hn jafn andstyggileg, kaldhin og miskunnarlaus og hn var dsamleg ur. Birdie er a sumu leyti snillingur, en samt svo sjk, a hn er fr um a sj um sig sjlf. Mamma hennar er s eina, sem kann a tala hana til.
Hfundur bkarinnar nlgast essa konu af miklum skilningi, sam og nrfrni. Hn gir hana holdi og bli. Hn ilmar af lfi og lit langt t fyrir sur bkarinnar, hvort sem hn er manu ea unglyndi. a arf kjark og kunnttu til a geta fjalla svo opinsktt um gehverfaski (bipolar disorder).

slendingadagurinn Gimli er hpunktur sumarsins. eru bakaar pnnukkur og vnartertur, fjallkonan klist skautbningi og fer me slensk ttjararlj eins og stallsystir hennar Austuvelli 17. jn. a er sungi og spila og dansa fram ntt. A vsu er etta Yankee tnlist bak vi blar Yankee buxur og Texas hatta. etta heitir Nja sland, sem er auvita a renna sitt skei. Me njum kynslum fjarar mli t og landar vorir renna saman vi hinn unga straum janna. Ekkert getur stva run. Tungumli gleymist a lokum, sustu leifar slenskrar menningar, heimanfylgju flttaflksins handan hafsins.

Seinna, egar Freyja hefur missti mur sna og mursystur, Birdie, sest hn a New York og vill loka essum kafla lfsins, segja skili vi fortina. Hn er bin a f ng af essu llu saman, essum dapurlegu litlu slandsleifum, eins og hn sjlf orar a.
En a fer n reyndar annan veg.

essu hausti hef g lesi tvr bkur um brn, sem tekin eru fr mur sinni og gefin kunnugum. Bkin um Freyju er nnur eirra. (Hin er bk Sindra Freyssonar Dtur mra minna.) a er kannski hrein tilviljun, en engu a sur lngu tmabrt umruefni. ur fyrr tti a ekki tiltkuml a hrfa barn r murfami og fra rum til fsturs. Lfsbarttan var hr, fjldi barna d bernsku og mur ttu oft ekki annarra kosta vl. etta var algengt til sveita, ef annig st , veikindi, ftkt, sjkdmar og frfall fyrirvinnu. Stundum gat etta blessast, en oftar en ekki hafi etta skelfilegar afleiingar, sem drgu dilk eftir sr. llum fjlskyldum eru brn sem hefur veri misyrmt ennan htt. Og maur getur mynda sr hvernig lf eirra hefi ori, ef au hefu fengi a lifa v lfi, sem gu tlai eim, vera til blessunar sinni eigin mur og njta upprunans.

egar Freyja er rettn ra fer hn heimskn til gamla landsins me Birdie, frnku sinni. Mr finnst frsgn hfundar rsa hst eim hluta bkarinnar. Hn er svo fjrleg, hrfandi og dramatsk, a maur stendur ndinni hva eftir anna. Hfundur virist ekkja landi, jina, sguna, og jafnvel tungumli, betur en margir eirra, sem hr eiga heima allt sitt lf. a g hafi hrifist af frsagnarglei hfundar fyrri hluta bkarinnar, magnast essi adun um helming, egar lur og rs hst ggnum vi skju, egar Birdie klir sig r llum ftunum og stingur sr til sunds mjlkurgrna laugina.

etta er sispennandi saga og miki gleiefni, a hn skuli hafa veri dd slensku. Hn erindi vi okkur, essi bk. Hn gefur okkur innsn lf slendinga fjarlgum slum rmri ld eftir a eir flu heimalandi. eir stofnuu Nja sland og hldu, a eir gtu haldi fram a vera slendingar annarri heimslfu rjskuust vi.

N er komin n kynsl slendinga, sem stendur vegamtum - a fara ea vera? Hva tekur vi? Erum vi reiubin a frna jerni okkar, tungu okkar? Getum vi lrt af frndum okkar, Vesturfrunum?

N egar g hef loki vi a lesa bkina um Freyju og veit, hvernig hn endar, gti g allt eins hugsa mr a byrja upp ntt og lesa hana aftur. Og etta sinn mundi g lesa hana hgar - ekki elta atburarsina heldur njta textans, drekka mig hvert or, hverja setningu, sem seytlar fram af gska og fjri og tluveru listfengi. g hef ekki s frumtextann, en ef dma m t fr tungutaki rdsar Bachmann, er etta rusugur texti, hraur, hrjfur, litrkur og miskunnarlaus kflum. rds Bachmann svo sannarlega heiur skili fyrir a koma essari merku bk til skila gamla mlinu.

Brynds Schram


Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit