Greinasafn

2019
 »maí

 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2018
 »desember
 »nóvember
 »október
 »september
 »ágúst
 »júlí
 »júní
 »maí
 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

21.10.2009

Spillingin étur börnin sín í Eftirlitsmanninum

SPILLINGIN ÉTUR BÖRNIN SÍN e. Nikolaj Gogol
Eftirlitsmađurinn
Ţýđing: Bjarni Jónsson
Leikstjóri: Stefán Jónsson
Leikmynd: Móeiđur Helgadóttir
Búningahönnun og leikgervi: Myrra Leifsdóttir
Lýsing: Mika Haarinen
Tónlist: Magga Stín


Eftirlitsmađurinn


Nú eru liđnar tćpar tvćr vikur síđan lokaársnemendur viđ Listaháskólann í Reykjavík frumsýndu Eftirlitsmanninn eftir Gogol. Ţetta verk er taliđ skyldulesning allra ţeirra sem unna góđu leikhúsi - eins konar klassík leikbókmenntanna. Gogol er settur á stall međ Moliére og Shakespeare.

Upphaflega stóđ til ađ sýna verkiđ ađeins fimmtán sínnum, en vegna mikillar ađsóknar hefur nú veriđ ákveđiđ ađ bćta viđ nokkrum í viđbót, ţannig ađ síđbúnum gefst enn tćkifćri til ađ verđa sér úti um óvćnta andlega hressingu.

Sýningin kemur skemmtilega á óvart og glćđir á ný von um framtíđ ţessarar voluđu ţjóđar, hugvit og metnađ. Ţetta einstćđa verk er skrifađ fyrir hartnćr tvö hundruđ árum, en á engu ađ síđur brýnt erindi viđ nútímafólk. Viđ sjáum sjálf okkur í spéspegli. Viđ hlćjum dátt, en snúum heim hugsi.

Í fyrsta lagi fór sýningin fram í óvenjulegu umhverfi, í gömlu húsi Landsmiđjunnar - sem einu sinni var - viđ Sölvhólsgötu. Ţarna eru ekki lengur ungir menn ađ lćra ađ smíđa vélar. Nú lćra ţeir ađ leika listir sínar. Listaháskólinn er ţarna til húsa. Og ţađ var óneitanlega hressandi tilbreyting ađ ganga inn í vélsmiđju, sem er óvart orđin ađ leikhúsi. Ţarna er ekkert sem minnir á Ísland 2007. Sem betur fer, Enginn ađ hreykja sér, enginn íburđur, ekkert óhóf. Hver krókur nýttur. Hvítkalkađir veggir og metnađarfullar listakonur framtíđarinnar viđ skenkinn.

Ţađ hefur ţurft mikla útsjónarsemi og hugmyndaflug til ađ koma fyrir leikmynd og finna rými til athafna í ţví skrítna og ţrönga plássi, sem okkur var vísađ til sćtis í. Lofthćđ var lítil, en mér fannst ţađ ekki koma ađ sök. Ţrengslin undirstrikuđu músarholusjónarmiđin, sem verkiđ fjallar um. Fátćklegt ţakherbergiđ, ţar sem eftirlitsmanninum er vísađ til sćngur í gistihúsinu, er dćmigert fyrir hugmyndina ađ baki verkinu. Ţađ getur enginn stađiđ uppréttur í ţessu herbergi. Viđ erum í músarholu. Ţrengslin steđja ađ á alla vegu.

Ţó ađ viđ sćjum ekki fram í eldhúsiđ eđa inn í bakherbergin, ţá vissum viđ hvar ţau voru og hvađ ţar fór fram. Ţar kemur til hugvitsöm lýsing hins finnska Mika Haarinen. Lýsingin víkkar sviđiđ. Leikmyndin var ţví ekki eins knöpp og efni stóđu til. Móeiđur Helgadóttir, leikmyndahönnuđur, hefur eflaust líka ţurft ađ sýna ađhald og nýtni viđ val á leikmunum. Mér finnst hún komast mjög vel frá vandasömu verkefni.

Sama verđur sagt um Myrru Leifsdóttur, sem sá um búninga og leikgervi. Gervin voru svo sannfćrandi, ađ mér var ómögulegt ađ átta mig á hver var hvađ, ţví ađ allir léku meira en eitt hlutverk. Sérstaklega varđ mér starsýnt á Osip, ţjón eftirlitsmannsins, sem var svo strákslegur međ ţunnan skegghýjung í vöngum, ađ ég var međ böggum hildar um, af hvoru kyninu leikarinn (eđa leikkonan) vćri.

Ţađ er augljóst, ađ ţessi leikendahópur ţekkist mjög vel og er vanur ađ vinna saman, enda eru allir ţessir sjö krakkar á lokaári í leiklistardeildinni eftir ţiggja ára nám. Ţetta er einmitt sá tími lífsins, ţegar mađur er sannfćrđur um, ađ allt sé mögulegt og framtíđin sé óendanleg. Tćkifćrin líka. Kannski verđur samt aldrei eins gaman ađ lifa eins og einmitt núna - mađur er enn ađ lćra, kynnast nýjum höfundum og leikstjórum, getur valiđ sér rjómann úr leikbókmenntunum til ađ bađa sig upp úr. Ţetta er ögurstund í lífi hvers og eins..

Gleđin og nautnin leyndi sér heldur ekki í leik ţessa unga fólks. Öll náđu ţau ótrúlega góđum tökum á persónum sínum og gáfu ţeim líf, sem vakti áhuga, forvitni. Og ég sé ekki betur en ađ ţarna innan um séu efni í gamanleikara framtíđarinnar.

Hópatriđin voru augnayndi, augnablik úr gömlum kvikmyndum. Međ samtvinnun lýsingar og látbragđs var formiđ brotiđ upp oftar en einu sinni, og ţá fćrđist leikurinn meir yfir í leikhús fáránleikans. Dramatískir og angurvćrir tónar Möggu Stínu og félaga hennar mögnuđu stemninguna. Fylliríssena eftirlistmannsins er líka viđ mörk fáránleikans - ógleymanlegt atriđi. Og ekki er síđri samleikur móđur og dóttur í stofunni heima međ hređjatak á eftirlitsmanninum. Ţađ toppađi eiginlega allt.

Mér sýnist Stefán Jónsson, leikstjóri og fagstjóri leikaranáms Listaháskólans hafa lagt mikla alúđ og metnađ í ţetta verk. Ţetta er flókin uppfćrsla, ţví ađ hver leikari leikur a.m.k. Ţrjú hlutverk. Ţađ hefur ţví veriđ í í mörg horn ađ líta og hvergi mátt gefa eftir. Ţrátt fyrir ţrengsli á sviđinu rennur sýningin ljúflega. Hún er gáskafull međ ţungum undirtón. Og ţađ er eins og krakkarnir bćti hvert annađ upp.

Og eitt enn. Oft ber viđ í leikhúsum á seinni árum, ađ leikarar kunna ekki ađ tala ţannig ađ allir heyri. Ţađ er augljóst, ađ leiklistardeild Listaháskólans leggur metnađ sinn í kenna raddbeitingu og góđa framsögn. Ţađ er til fyrirmyndar og set ég ţađ á kredit hjá Stefáni Jónssyni, leikstjóra og fagstjóra deildarinnar. Ţađ er unun ađ hlusta á góđan texta, ef vel er fariđ međ. Og mér virđist ţýđing Bjarna bćđi safarík og skáldleg.

Ég leyfi mér ađ mćla međ ţessu frábćra klassiska verki, sem á beint erindi viđ íslensku ţjóđina um ţessar mundir.

Bryndís Schram


Deila á Facebook

Skrifa ummćli

Nafn
Netfang
Skilabođ
Skráđu inn ţetta orđ
í ţennan reit