Greinasafn

2019
 »maí

 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2018
 »desember
 »nóvember
 »október
 »september
 »ágúst
 »júlí
 »júní
 »maí
 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

22.10.2013

KARLMANNSLAUSAR KONUR! í Gamla bíói Hús Bernhörđu Alba

Leikrit um konur í bćjum Spánar
Höfundur: Federico Garcia Lorca

Ţýđandi: Jón Hallur Stefánsson
Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir
Leikmynd: Brynja Björnsdóttir
Búningar: Ţórunn María Jónsdóttir
Lýsing: Ţórđur Orri Pétursson
Kórstjórn: Margrét Jóhanna Pálmadóttir
Sviđshreyfingar: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Hljóđ: Ólafur Örn Thoroddsen
Lekgervi: Ásdís Bjarnţórsdóttir

Lorca – listaskáldiđ spćnska – er undrabarn ljóđsins. Innsći hans í mannlegt eđli er gegnumlýsandi. Ljóđmál hans er töfraveröld út af fyrir sig. Framan af stuttum ferli varđ ţetta innblásna ljóđskáld beinlínis til trafala fyrir leikritasmiđinn, Lorca. Hann var hrópađur niđur á fyrstu sýningu, sem hann efndi til, kornungur, í Madrid. Og ef ţeir hefđu myrt hann ţrítugan, lćgi hann sennilega enn, gleymdur og grafinn, í óţekktri fjöldagröf. En á seinasta áratug ćvinnar fékk náđargáfan ađ blómstra – allt gekk upp. Hugmyndaauđgin var ótćmandi. Ljóđaperlurnar glitruđu eins og flugeldasýning á nćturhimni. Sviđsverkin – ţessi voldugu prósaljóđ um mennska tilveru – gegnumlýstu tíđarandann.

Ţegar ţeir myrtu hann – ţrjátíu og átta ára ađ aldri – og husluđu í ómerktri gröf viđ vegkantinn, hafđi hann náđ ţví ađ reisa sér óforgengilegan minnisvarđa í verkum sínum. Hann var uppreisnarmađur í lífinu. Dauđur og grafinn rís hann upp, endurfćddur, og storkar fjendum sínum út yfir gröf og dauđa. Hús Bernhörđu Alba, sem Borgarleikhúsiđ sýnir undir leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur, er seinasta meistaraverk ofurhugans.

Upp úr hvađa jarđvegi er Lorca sprotinn? Ţorpiđ, ţar sem hann sleit barnsskónum, dregur nafn sitt af brunni kúasmalanna (Fuente de Vaqueros), snautlegur útnári á hásléttunni vestan viđ Granada. Fađir hans var ríkur landeigandi og tilheyrđi ţví hinu ţríeina drottnunarvaldi spćnsku yfirstéttarinnar: Landeigendum, her og kirkju. Ţrćlarnir, sem unnu á ökrunum, skópu auđinn. Herinn sá um ađ halda lýđnum niđri og verja forréttindastéttina. Kirkjan ól upp lýđinn í guđsótta og góđum siđum (í bókstaflegum skilningi, ţví ađ hún – en ekki ríkiđ – rak skólana og sá um ađ viđhalda ólćsi hinna snauđu). Hjálprćđiđ átti ađ felast í auđsveipni viđ valdiđ.

Kirkjan bođađi, ađ ţeir sem sćttu sig viđ hlutskipti sitt, eymdina og volćđiđ í hinum jarđneska táradal, fengju umbun hjá guđi á himnum – hallelúja. Ţessi bernska trú varđ athvarf og sáluhjálp kvennanna. Ţćr fylltu kirkjurnar, međan karlarnir sátu ađ sumbli á kránum. En kúgunin gekk yfir bćđi kyn. Landeigendur héldu iđulega úti sjálfir vopnuđum óaldarflokkum, sem börđu ţrćlana til hlýđni. Ţegar hungriđ svarf ađ og hinir landlausu risu upp, kom herinn til bjargar. Kirkjan blessađi síđan ofbeldiđ í nafni guđs.

Stéttkipt ţjóđfélag

Ţetta er arfleifđ skáldsins – jarđvegurinn sem hann er sprottinn upp úr. Sem sonur hins ríka landeiganda var ţess vćnst, ađ hann héldi uppi merki ćttarinnar, lćrđi lög (sem hann reyndi), gengi í ţjónustu valdsins og hjálpađi til viđ ađ viđhalda óbreyttu ástandi. En hann reyndist snemma óstýrilátur og međ sterka réttlćtiskennd. Börn berfćtlinganna urđu vinir hans og skjólstćđingar. Hann varđ uppnuminn af lífsreynslusögum ţeirra og tungutaki. Hann heillađist af tónlist sígaunanna, sem ferđuđust úr einum stađ í annan, međ gítarinn sér til halds og trausts. Hann ćtlađi ađ verđa tónskáld, eins og ţeir, ţegar hann yrđi stór. Brjótast út úr viđjum fortíđar og hefđa – verđa frjáls.

Ţađ fór ađ vísu á annan veg. Engu ađ síđur er ţađ ljóđskáldinu Lorca – og vini hans, Manuel de Falla – ađ ţakka, ađ flamenco, tónlist alţýđunnar, hefur öđlast nýjan sess í hugum og hjörtum Andalúsíubúa – og reyndar um allan heim. Ţeir félagar grófu upp gömul og gleymd munnmćlaljóđ, skipulögđu tónleika, kölluđu til söngvara, hljóđfćraleikara og dansara, og ferđuđust vítt og breitt um landiđ. Ţađ varđ vakning. Grasrótarmenningin óx eins og ólífutréđ upp úr ţurrum jarđveginum – og bar ávöxt. Tónlistin gaf erfiđisvinnumanninum frelsi, virđingu og sjálfstraust. Hann braut af sér hlekki kúgunarinnar.

Hús Bernhörđu Alba er táknmynd fyrir ţetta grimmilega stéttskipta ţjóđfélag, sem Lorca elst upp í. Höll landeigandans er virki yfirstéttar, sem er umsetiđ öreigalýđ, sem ţarf ađ halda niđri međ valdi. Á ytra borđi er allt slétt og fellt. Sýndarmennskan rćđur lögum og lofum. Ţótt siđavendni rétttrúnađarins ćtli allt ađ kćfa hiđ innra, ber ađ láta eins og allt sé međ kyrrum kjörum. Afneitun raunveruleikans birtist sem hrćsni, helgislepja, sýndarmennska. Lögmáliđ er ţöggun. „Ţögn“ – hrópar Bernharđa yfir salinn í lokin.

Femínísk nornakviđa

Hvernig á ađ koma ţessu verki til skila viđ íslenska áhorfendur? Ţótt viđ eigum ađ heita Lútherstrúar ađ nafninu til, erum viđ löngu gengin af trúnni. Kirkjan er bara partur af félagsmálastofnun ríkisins. Og ţótt viđ förum međ fađirvoriđ viđ útförina, er ţađ bara ritual. Trúarhitinn er kulnađur. Hverra kosta er ţá völ? Einn er sá ađ halda sig viđ texta skáldsins og afhjúpun hans á hrćsni hins heittrúađa spćnska umhverfis. Annar er sá ađ ţrengja sviđiđ og láta verkiđ eingöngu snúast um undirokun konunnar af völdum feđraveldisins – karlmannsins. Ţetta er sú leiđ sem leikstjórinn velur. Og reynir síđan ađ fćra verkiđ nćr samtímanum, međ ţví ađ tefla fram femínískum baráttukonum gegn rétttrúnađi Múhameđs og rétttrúnađarkirkju hinnar hefđbundnu rússnesku harđstjórnar.

Kristín gengur meira ađ segja svo langt ađ karlkenna húsfreyjuna sjálfa. Í sjónvarpinu í vikunni útskýrđi hún ţessa ákvörđun sína međ ţví, „ađ engin íslensk leikkona gćti leikiđ hana; ţćr hefđu ekki í sér slíka illsku“. Mikil er trú ţín, kona! Konur búa ekki yfir minni illsku en karlar, ţađ leyfi ég mér ađ fullyrđa. Ţćr kunna bara ađ fela hana, ljúfar á yfirborđinu en heiftrćknar og lymskufullar undir niđri. Er ekki oft flagđ undir fögru skinni? Ţannig konu hefđi ég séđ fyrir mér í hlutverki Bernhörđu. Međ ţví ađ karlgera Bernhörđu, breytir hún verkinu í eins konar últrafemíníska nornakviđu. Karlkyniđ er óvinurinn. Karlmađurinn situr um virkiđ utan dyra og ógnar tilvist ţess. Ekki beint ţađ sem Lorca lá á hjarta.

Ţversögnin felst líka í ţví, ađ í einangrun sinni innan virkismúra ţrá allar ţessar konur ekkert heitara en ađ verđa umluknar karlmannsörmum! Áherslan er á kynsvelti og kynóra. Ređurtákniđ birtist í upphafi leiks, građfolinn hamast utan dyra, ţannig ađ bylmingshögg hans vekja kvenfólkinu nístandi sćluhroll.

Ástsýki systranna sundrar samstöđu ţeirra, kúgunin og kvalrćđiđ gerir ţćr ljótar, vekja upp afbrýđi og innbyrđis hatur – ţrátt fyrir áminningar Símonu de Beauvoir um samstöđu kvenna. (Hún dettur óvćnt inn í sýninguna nýkomin af Select á Montparnasse, hafđi m.a.s.gleymt ađ slökkva á sígarettunni) „Stöndum saman, systur“, hrópar hún. (Ţađ var rétt hjá vinnukonunni, mađur hélt, ađ ţarna vćri lifandi komin Eva Peron. En hvernig átti líka vinnukonan ađ ţekkja Símonu, ólćs og óskrifandi?).

„Stöndum saman, systur“! Já, erum viđ ekki ađ reyna ţađ? En hvađ er ađ gerast í hinum samhenta systrahópi í húsi Bernhörđu Alba? Innst inni elska systurnar kannski hver ađra, en illskan nćr ć sterkari tökum á ţeim, eftir ţví sem löngunin til ađ láta serđa sig verđur sterkari. Ţćr breytast í einstaklinga, sem hver hugsar um sig og ekkert annađ kemst ađ. Og ţađ brýst út stríđ, systraţeliđ kulnar og samstađan frýs. Kćrleikur umhverfist í hatur. Ţannig er ţađ bara í lífinu. Viđ upplifum ţađ í sjálfum okkur, ýmist sem fórnarlömb eđa gerendur.

Systurnar eru í raun reiđubúnar ađ taka örlögum sínum, ţađ er bara ţessi ósýnilegi elskhugi elstu systurinnar sem kemur ţeim úr jafnvćgi – og vekur međ ţeim órćđar kenndir. Yngsta systirin, Adela (hinn frjálsi andi) er í rauninni sú eina, sem er reiđubúin ađ brjótast út úr hýđinu og óhlýđnast móđur sinni. Og geldur ţess grimmilega. Kannski sér Lorca sig í henni.

Pussy Riot

Pussy Riot, Guerilla girls og fórnarlömb talíbana í Afganistan og víđar í Arabaheiminum –jú, jú. Syrgjandi konur í búrkum (Vox feminae og Stúlknakór Reykjavíkur) vekja upp minningar um arabíska voriđ, sem spratt út, en fölnađi og dó í hélu á haustdögum. Hvađ varđ um óvininn, hvađ varđ um samstöđuna?

Gođsögninni um mátt miđlanna (farsímans og bloggheima) til ađ virkja og samhćfa andófiđ gegn kúgunarvaldinu er lyft í hćđir undir lokin, ţar sem hinn svartkuflađi kvennakór réttir upp blikkandi farsíma sem fyrirbođa og tákn frelsisins.
Betra ef satt vćri.

Sviđsmyndin er massív umgjörđ um ţessi innri átök og nýtir rýmiđ í botn. Grátt og kalt áliđ er eins og rammgerđir fangelsisveggir, sem varna hinum undirokuđu og innilokuđu útgöngu. Dyr opnast fyrir minnstu handahreyfingu valdsins, en skella í lás međ ţungum dynk, ţegar ţjáningarsysturnar freista útgöngu. Innan múranna ríkir ţrúgandi andrúmsloft. Ţađ vekur hinum ófullnćgđu konum innilokunarkennd í ofurhita spćnska sumarsins. Senan međ tjaldiđ, sem birtist upphaflega sem spennitreyja til ađ halda aftur af brókarsótt ömmunnar, breytist síđan í vef, ţar sem konurnar bródera örlög sín úr eigin hári. Í stađ ţess ađ spinna mönnum örlög, vefa ţćr sína eigin spennitreyju eđa líkklćđi.

Og spuninn heldur áfram í tónlistinni, bjartri og ljóđrćnni, ógnvekjandi á köflum og lýsingunni, sem minnir okkur á, ađ án ljóss og skugga á réttum stöđum og augnablikum er leikverk eins og nakin kona í kulda og trekki. Búningarnir tímalausir, rétt eins og tónlistin og féllu vel ađ hugarheimi Krístínar. Söngurinn brást ekki, fagur og hreinn undir stjórn Margrétar Pálma.

Ég hef alltaf séđ Kristínu fyrir mér sem skáldiđ í hópi kvikmyndagerđarfólks. Enginn er betur til ţess fallinn ađ blása lífi í texta Garcia Lorca. Hún hefur nćmt auga fyrir myndlist, fögrum litum og formi. Og ţegar hún safnar um sig hópi ungra skapandi, listrćnna og íđilfagurra listkvenda, ţá hlýtur ađ koma eitthvađ ćgifagurt út úr ţví, sem veitir okkur gleđi. Ađ öllu ţessu sögđu má ráđa, ađ Hús Bernhörđu Alba er magnađ leikhúsverk, ólgandi af lífi og ljúfsárum skáldskap. Ţetta er glćsileg sýning – afrek viđ fátćklegar ađstćđur í lítlu leikhúsi.

Bryndís Schram


Deila á Facebook

Ummćli viđ grein

2.12.2013 16:41:01
Andrea
Una maravilla como describes a Lorca y su obra. Me llena de emoción tu amor al espańol y a la obra de este MAESTRO!

Excelente punto de vista en tu comentario.

(Tuve que usar el traductor de Google jajaja!) Andrea
3.3.2015 15:34:37
Bryndís Schram
Mi querida Andrea.

Que placer de recibir tu carta larga - pero un poco triste. Yo me recuerdo mui bien nuestros encuentros, juntas en tu piso en W.D.C. - la alegria que nosotros dos disfrutamos - la profesora y la estudiante!

Yo me preocupo mucho de ti y tu familia. Me imagino que la vida en Nebraska no te gusta - una artista con ideas fuera de la vida cotidiana. Tu eres una persona con alma caliente, pasionado,lleno de ideas grandes para mejorar la vida humana. Tu eres demasiado inteligente para Nebraska, Andrea!

Pero, que hacer? La vida puede ser injusta a veces - y tu esposo infermo, sin energia, sin voluntad. Lo siento, mi querida amiga. Pero vamos a esperar que la sciencia de la medicina moderna vaya solver sus problemas.

Y la pecuena Malena - lo sé que ella os da mucho placer con su belleza e inteligencia - que alegria. Es cierto, que ella ha herido las calidades mejores de sus parentes.

Come tu sabes, Andrea, yo tengo quatro ninos, un hijo y tres hijas. Una de mis hijas, Snćfríđur (Dídí), murio en el ano 2013. No sé si tu la has visto. Tuvo 43 anos, muy guapa, con pele rubio e ojos azules. Inteligente, una profesora de economia. Un dia no fue mas -desaparacida por siempre. Todavía yo no lo accepto, no lo creo - y me la falta todos los dias. Era mi mejora amiga. Un parte de mi misma murio tambien. La vida es nunca come antes. Pero - por autros necesito acceptar la situación, al menos por su hija, Marta, qui tiene 18 anos. Vive cerca de nosotros y se prepara para entrar en la universidad.

Estamos ahora en Islandia, pero quando la prima vera viene, vamos a Andalusia, a nuestro pueblo.
Quando vais a visitarnos?

Saludes de tu amiga por siempre,
Bryndís

Skrifa ummćli

Nafn
Netfang
Skilabođ
Skráđu inn ţetta orđ
í ţennan reit