Greinasafn

2019
 »maÝ

 »aprÝl
 »mars
 »febr˙ar
 »jan˙ar
2018
 »desember
 »nˇvember
 »oktˇber
 »september
 »ßg˙st
 »j˙lÝ
 »j˙nÝ
 »maÝ
 »aprÝl
 »mars
 »febr˙ar
 »jan˙ar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

25.6.2013

Af M÷ltu og Maltverjum

Eftir a­ Úg birti myndina af mÚr og JB ß M÷ltu fÚsbˇkarsÝ­unni, Štla­i Úg alltaf a­ segja ykkur frß ■essari heillandi eyju, segja frß s÷gu hennar og grimmilegum ÷rl÷gum Ý aldanna rßs. ╔g Štla­i a­ segja ykkur frß ■vÝ, hvernig landlausir yfirstÚttargŠjar vÝ­svegar ˙r Evrˇpu lÚtu greipar sˇpa og ger­u eyjarskeggja a­ ■rŠlahj÷r­. En lif­u sjßlfir Ý vellystingum undir yfirskyni tr˙rŠkni fram ß upplřsinga÷ldina.


BryndÝs og Jˇn Baldvin ß M÷ltu


╔g vissi ekki, a­ Malta vŠri svona pÝnulÝtil, einn stˇr klettur ˙r hafi, og eitthva­ svipu­ ß stŠr­ og Reykjanesi­ okkar heima ľ ■ar sem er varla r˙m fyrir nokkur ■˙sund fyrirfer­armikla Su­urnesjab˙a. ┴ M÷ltu b˙a yfir fj÷gur hundru­ ■˙sund manns, svo ■i­ geti­ Ýmynda­ ykkur, hve ■rengslin eru mikil ľ Úg tala n˙ ekki um ß sumrin, ■egar tala Ýb˙a margfaldast. Reyndar er eyjan eins og eitt stˇrt hˇtel, ■ar sem eyjarskeggjar keppast vi­ a­ lßta fara vel um gesti sÝna, sřna ■eim vir­ingu og ■jˇnustulund, alltaf brosandi og gla­ir og vir­ast njˇta ■ess Ý botn a­ ■jˇna og ■rÝfa. Malta hÚt ß­ur fyrr Melita, en ■a­ nafn er dregi­ af or­inu ämielô, sem ■ř­ir hunang. Hunang er eins konar ■jˇ­arrÚttur Maltverja, ■eir bor­a ■a­ meira a­ segja me­ ostum ľ sem er reyndar hungangsgott.

Svo Štla­i Úg lÝka a­ segja ykkur frß mi­aldaborginni, Mdinu, fyrrum h÷fu­borg M÷ltu. Borgin er alhvÝt og tiginmannleg, hallir Ý barok stÝl, einstaka veitingasta­ir og smßsjoppur. Annars allt undurhljˇtt og lj˙ft. ═ Mdinu eru g÷turnar svo mjˇar og skuggsŠlar og borgarhli­in svo ■r÷ng, a­ enginn kemst Ý gegnum ■au nema hestakerrur (eins og vi­ vorum Ý) og allra minnstu bÝlar. Ůa­ er reyndar ekki gott, ■vÝ a­ innan m˙ranna b˙a bara ÷rfßir a­alsmenn af fornum spŠnskum Šttum. SlÝkir menn aka ekki um Ý minni bÝlum en Mercedes Benz, ■egar ■eir vitja halla sinna yfir sumartÝmann. ╔g veit satt a­ segja ekki, hvernig ■eir ey­a tÝma sÝnum Ý Mdina, sjßlfsagt vi­ lestur og veisluh÷ld! Ekki geta ■eir stunda­ vei­ar, ■vÝ a­ engir eru fÝlar e­a ljˇn ß eyjunni ľ a­eins feitar kanÝnur ˙t um allt. Og mÚr var sagt, a­ ■a­ vŠri mj÷g vinsŠl Ý■rˇtt a­ skjˇta kanÝnur sÚr til gamans og af■reyingar.

En af ■vÝ a­ JB tˇk upp ß ■vÝ a­ skrifa sjßlfur grein um heimsˇkn okkar til M÷ltu og segja nŠstum allt, sem Úg Štla­i a­ segja, lŠt Úg mÚr nŠgja a­ birta hana hÚr Ý vi­hengi:

Hva­ vorum vi­ a­ gera ß eyjunni M÷ltu? Ůetta byrja­i allt saman Ý seinni heimstyrj÷ldinni. Milljˇnir manna voru ß flˇtta ■vers og kruss um Evrˇpu. Allir voru ß flˇtta undan Rau­a hernum frß Eystrsasalti og Austur-Evrˇpu. Ůjˇ­verjar voru ß flˇtta frß KrÝm, frß BessarabÝu Ý R˙menÝu, frß S˙detahÚru­um TÚkkˇslˇvakÝu, SÝlesÝu og VesturhÚru­um Pˇllands. Allt ■etta fˇlk var rifi­ upp me­ rˇtum og Ý ÷rvŠntingarfullri leit a­ sta­, ■ar sem ■a­ gŠti lifa­ Ý fri­i.

Flˇttamannasjˇ­ur Evrˇpu var stofna­ur til a­ li­sinna ■essu fˇlki. Meira a­ segja ═slendingar (einir fßrra ■jˇ­a, sem grŠddu ß strÝ­inu) lÚtu sig var­a ÷rl÷g ■essa fˇlks. Vi­ vorum stofna­ilar a­ Evrˇpurß­inu (bŠkist÷­var Ý Strassburg, og ß ekki a­ rugla saman vi­ Evrˇpusambandi­) og ■ar me­ a­ flˇttamannasjˇ­num, sem n˙ til dags heitir Ůrˇunarbanki Evrˇpu (CEB- Council of Europe Development Bank).

Ůrßtt fyrir nafngiftina er ■etta eiginlega enn flˇttamannasjˇ­ur Evrˇpu. ŮvÝ a­ Evrˇpumenn eru enn ß flˇtta, seinustu ßrin a­allega ß Balkanskaganum. Og Ůrˇunarbanki Evrˇpu reynir enn a­ li­sinna flˇttafˇlki. Ekki bara heimilislausum Evrˇpub˙um, heldur lÝka milljˇnum manna, sem leita athvarfs Ý Evrˇpu frß ÷­rum heimshlutum. Ůa­ ■arf a­ byggja flˇttamannab˙­ir. Ůa­ ■arf a­ sjß flˇttafˇlki fyrir rafmagni, vatni, sorphir­u og ÷­rum lÝfsnau­synjum eins og t.d. Skˇlum fyrir b÷rnin og heilsugŠslust÷­vum. Venjulegir bankar lßna ekki miki­ fyrir lÝfsnau­synjum. Ůrˇunarbanki Evrˇpu ľ ■essi gamli flˇttamannasjˇ­ur hefur ■a­ ß stefnuskrß sinni a­ bjarga mannslÝfum. Ekki bara ■eim, sem verst eru settir, heldur ■eim, sem eru utangar­s og hafa třnt fˇsturj÷r­inni.

┴stŠ­an fyrir ■vÝ, a­ a­alfundur Ůrˇunarbankans var a­ ■essu sinni haldinn Ý Valetta, h÷fu­borg M÷ltu, er s˙, a­ hann haf­i lßna­ Ý fyrirmyndarsj˙krah˙s ß eynni, sem sinnir ekki bara eyjarskeggjum, heldur lÝka flˇttafˇlki og fˇrnarl÷mbum strÝ­sßtaka vÝtt og breytt ß Mi­jar­arhafssvŠ­inu.

Malta er klettur Ý Mi­jar­arhafinu, su­ur af Sikiley og nor­an vi­ LybÝu. Íldum saman, reyndar um ßr■˙sundir, hafa rß­andi stˇrveldi tÝmans sˇst eftir fˇtfestu ■ar til ■ess a­ rß­a verslun og siglingum ß Mi­jar­arhafinu. Ůa­ hÚt reyndar äMare Nostrumô ß mßli Rˇmverja. F÷nikÝumenn voru ■arna, afkomendur Hannibals Ý Kar■agˇ s÷mulei­is. Rˇmverski galei­u■rŠlaflotinn haf­i ■ar bŠkist÷­. Ůegar Feneyingar rÚ­u l÷gum og lofum ß Mi­jar­arhafinu og grŠddu ß tß og fingri af verslun sinni vi­ Austri­, voru ■eir ■arna. Og Tyrkir (Ottomanheimsveldi­) ger­u Ýtreka­ar atl÷gur a­ ■vÝ a­ nß yfirrß­um ß M÷ltu. Seinasta umsßtri­ stˇ­ ßrum saman um 1560, en a­ lokum var­ hund-tyrkinn a­ lßta undan sÝga. Ůeir nß­u Rhodos, Křpur, Grikklandi, Balkanskaganum og sˇttu a­ borgarhli­um VÝnar. En ■eir nß­u aldrei M÷ltu. Ůa­ skipti sk÷pum um yfirrß­in ß Mi­jar­arhafinu.

Ůa­ er sÚrstakur kapÝtuli Ý s÷gu M÷ltu, hvernig ÷rl÷g eyjarskeggja tengjast krossfer­um kristinna ofsatr˙armanna, sem ß Mi­÷ldum vildu frelsa landi­ helga, og sÚrstaklega Jer˙salem, ˙r klˇm tr˙leysingjanna(■.e.a.s. ┴hangenda M˙hame­s). Ůetta var eiginlega aflei­ing af l÷gum og reglum, sem giltu um erf­arÚtt landeigendaa­alsins Ý Evrˇpu. A­eins elsti sonurinn gat erft kastala, lendur og yfirrß­ yfir ■rŠlum (leiguli­um),sem skˇpu ■eim au­. Yngri synirnar ur­u a­ gera eitthva­ anna­ af sÚr. Ůa­ ■řddi, a­ ■eir voru sendir Ý herinn. ┴ tÝmabili ■ˇtti grˇ­avŠnlegt a­ fara Ý krossfer­ til landsins helga (PalestÝnu). Ůa­ var vel sÚ­ af kˇngum Ý Evrˇpu a­ losna vi­ ■essa bˇfaflokka a­ heiman. Ef ■eim var­ vel ßgengt me­ rßn og stuld Ý nafni Krists, gßtu ■eir ßtt von ß a­alstign me­ rÚtti til kastala og tryggrar afkomu af striti ■rŠlanna Ý heimah÷gum. Ůetta var blˇmlegur business Ý nokkrar aldir. Ein reglan, sem sÚrhŠf­i sig Ý krossfer­um, var kennd vi­ Jˇhannes skÝrara og hina helgu borg, Jer˙salem. Ůessum ofbeldisseggjum fannst svo gaman Ý Mi­-Austurl÷ndum, a­ ■eir nenntu ekki aftur heim.

A­ vÝsu rßku Tyrkir ■ennan ˇaldarlř­ af h÷ndum sÚr, fyrst ˙r PalestÝnu, svo frß AnatˇlÝu og burt ˙r eyjunum Ý GrÝska hafinu, ■ar me­ tali­ frß Rhodos og Křpur, uns ■eir hr÷kktust, slyppir og snau­ir ß ■ennan grˇ­urvana klett, sem heitir Malta. Ůar settu ■eir upp krossinn og b÷r­ust til sÝ­asta manns. A­ lokum nenntu Tyrkir ekki a­ eltast vi­ ■ß lengur. Ůetta ■řddi, a­ Ý ■rjßr aldir e­a svo rÚ­i ■essi musterisriddararegla, kennd vi­ Jˇhannes skÝrara og hina helgu borg, Jer˙salem, l÷gum og lofum ß M÷ltu.

Helsta au­suppspretta reglubrŠ­ra, fyrir utan ar­rßn ß innfŠddum eyjarskeggjum, var sjˇrßn, sem ■eir stundu­u ß Mi­jar­arhafinu me­ galei­u■rŠlum. Ůeir sem teknir voru til fanga Ý orrustum, voru ger­ir a­ galei­u■rŠlum. Ůa­ ■řddi, a­ ■eir voru hlekkja­ir vi­ ■ˇftuna og pÝska­ir til rˇ­ra, ■anga­ til ■eir geispu­u golunni. LÝfslÝkur galei­u■rŠla voru a­ jafna­i ßtta ßr, e­a tv÷ kj÷rtÝmabil. ═ ■rj˙ hundru­ ßr rŠndu og ruplu­u krossfarar Krists vÝtt og breytt um Mi­jar­arhafi­. Af ÷llum kirkjum kristindˇms Ý katˇlskum si­ er engin h÷fu­kirkja eins hla­in gulli og gersemum frß grunni upp Ý turnspÝrur og frß anddyri upp Ý altari eins og kirkja heilags Jˇhannesar skÝrara, reist af ■eim musterisbrŠ­um, sem kenna sig vi­ hina helgu borg, Jer˙salem. A­ vÝsu lÚtu herir Napˇleons greipar sˇpa um ■etta kristna gull Ý herfer­inni gegn Egyptalandi um 1800, og ■a­ er tali­, a­ rßnsfengurinn (metinn ß n˙vir­i upp ß ■rjß og hßlfan milljar­ evra) hafi duga­ til a­ kosta herf÷r KorsÝkub˙ans til R˙sslands, sem a­ lokum var­ hans banabiti.

Jß, en hva­ me­ sj˙krah˙si­? Sagan um sj˙krah˙si­ ß reyndar erindi vi­ ═slendinga n˙ til dags. M÷ltub˙ar eru ßmˇta margir og ═slendingar (innan vi­ hßlf milljˇn, en ÷gn fleiri t˙ristar og flˇttamenn). Ůa­ mß segja hinum kristnu reglubrŠ­rum til afb÷tunar, a­ ■eir reistu snemma sj˙krah˙s ß eynni, sem tˇk vi­ og lÝkna­i sj˙kum, ßn gjaldt÷ku. Ůetta var einstakt Ý Evrˇpu ß ■eirri tÝ­. Maltverjar eiga sÚr ■vÝ sÚrstaka s÷gu var­andi lÝkn vi­ sj˙ka. Ůeim er Ý mun a­ halda ■essa hef­ Ý hei­ri. Fyrir nokkrum ßrum ßkvß­u ■eir a­ reisa ■a­ sem heitir hßtŠknisj˙krah˙s ß eynni (lÝka hßskˇlasj˙krah˙s), sem bř­ur upp ß alhli­a lŠknis■jˇnustu, samkvŠmt fram˙rstefnutŠkni ß ■vÝ sem nŠst ÷llum svi­um. En ■a­ vildi enginn fjßrmagna ■etta. En ■egar skßlm÷ldin ß Mi­jar­arhafinu fŠr­ist Ý aukana me­ strÝ­srekstri ═sraela Ý älandinu helgaô og fordŠ­uskap einrŠ­isherra ß nor­urstr÷nd AfrÝku, jˇkst flˇttamannastraumurinn og ■ar me­ ■÷rfin a­ lÝkna sj˙kum og limlestum. Flˇttamannasjˇ­ur Evrˇpu sam■ykkti a­ fjßrmagna nřja sj˙krah˙si­. Ůa­ var ■ess vegna sem a­alfundurinn var haldinn ß M÷ltu. Vi­ vildum fß a­ sjß me­ eigin augum, hvernig til hef­i tekist.

Af musterisriddurunum er ■a­ sÝ­ast a­ frÚtta, a­ ■eir hafa reynt a­ bŠta fyrir ˇdŠ­isverk fortÝ­ar Ý nafni Krists me­ ■vÝ a­ nřta uppsafna­an au­ sinn til ■ess a­ byggja og reka sj˙krah˙s handa fßtŠku fˇlki vÝ­a um l÷nd. Musterisreglan rekur n˙ tugi sj˙krah˙sa Ý fßtŠkrahverfum stˇrborga Su­ur-AmerÝku og vÝ­a Ý AfrÝku. Ůar gildir s˙ regla, a­ ÷llum er veitt vi­taka og fß a­ njˇta a­hlynningar ßn tillits til grei­slugetu. Ůeir kristmenn-krossmenn eru m.÷.o. Or­nir sˇsÝal-demˇkratar - jafna­armenn. Bo­skapur fjallrŠ­umannsins hefur loksins komist til skila.

BryndÝs Schram

Deila ß Facebook

Skrifa ummŠli

Nafn
Netfang
Skilabo­
Skrß­u inn ■etta or­
Ý ■ennan reit