Greinasafn

2019
 »ma

 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2018
 »desember
 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

6.7.2015

hrabrautum lfsins

Vi vorum hrabrautinni ca. 130 og stefndum Antwerpen ea llu heldur Gent, sem er milli Brgge og Antwerpen. rjr akreinar. g var mijunni, andi litla krli Peugot 206, rger 1999 fram r trukkum, hsblum og barnafjlskyldum me attanhoss. Vinstra megin vi mig geystust sku bensarnir 180 til 200. eir sust varla, en hvinurinn af ofltinu hljmai eins og loftrs. a var allt fullu!

Hringir ekki sminn. Nei, Binni frndi h! Binni frndi br rtt hj Ostende Belgu. Hann er einn af eim, sem hafa grna fingur getur gert vi hva sem er, allt fr saumavlum upp flugvlar, og hefur haldi heilum flugflotum lofti vtt og breitt um Evrpu, Amerku og Afrku.

Hvar eru i stdd tilverunni, elskan? spyr hann.

hrabrautum Evrpu, svara g lei til Hirtshals og heim me Norrnu.

- Jja, svo a i eru bara heimlei. a er hitabylgja Evrpu, Brynds mn, eins og veist - flk er a deyja r hita frttunum. g vona, a i su me ga loftklingu blnum? segir hann spurnartn.

- Ha, loftklingu, svara g, nei, nei, bara me opna glugga gustar svo vel. a er engin loftkling blnum okkar, Binni minn. Hn er lngu virk.

- Ja hrna, og i eru a koma alla lei fr Andalsu, ekki satt? a er engin sm vegalengd! Eru etta ekki mrg sund klmetrar?

- , g bara veit a ekki, Binni minn, hraamlirinn er bilaur. g veit eiginlega hvorki, hversu hratt g fer, n hversu langt g er bin a aka. g reyni bara a halda vi hina.

- Ja hrna , Brynds mn, g vona , a hafir a.m.k. gott leisgukerfi blnum? -

Leisgukerfi, hva er n a? g er me Jn Baldvin hrna vi hliina mr. Hann situr me vegakort af Evrpu hnjnum gallinn er bara s, a korti er san 2005. Hann var vst eitthva a reyna a keyra milli Brssel og Parsar i den. Sumir segja, a Evrpa s relt. g tek ekki alveg undir a en vegakorti hans Jn Baldvins er reianlega relt. a hafa ori svo miklar framfarir san 2005. Njar hrabrautir t um allt.

segir Binni: , Brynds mn, hvernig feru a v a rata?

g lt bara mitt kvenlega innsi ra fr. a hefur gengi gtlega hinga til! Og vegaskiltin - au hjlpa.
-------------------------

En, Binni minn, ertu arna enn? Af v ert n flugvlavirki, er hrna smvandaml, sem gtir kannski redda. a er etta me klinguna. sagir rtt an, a a vri hitabylgja. J, j, a eru 36 grur nna. Og merkilegt nokk, er hitamlirnn blnum lagi! Hann er vi a a sprengja skalann, s g. Vi komum vi bensnst an. Opnuum hddi, og gufustrkarnir stu upp r vlinni allar ttir. Vi klluum hjlp. etta var reyndar Frakklandi. Bensnafgreislumaurinn var lklega atvinnulaus laganemi fr Sorbonne. Allavega sndist okkur, a hann hefi aldrei fyrr s undir hdd bl. Jn Baldvin reyndi a tskra frnsku etta me klikerfi. Vi vildum f klivkva hitabylgjunni. JBH sagi laganemanum, a slandi vri alltaf settur frostlgur vlina fyrir veturinn. N yrfti hins vegar klilg.

En var laganeminn allur bak og burt og hvergi sjanlegur.

Hvernig er etta , Binni minn, af v veist n allt um svona? Eigum vi bara a hella vatni r krananum tankinn? Og meal annarra ora, hvar a hella vatninu? a eru a.m.k. rr kranasttar undir hddinu, og etta er allt brennheitt og sjandi. a orir enginn a koma nlgt essu.

a var djp gn hinum endanum. a seinasta sem g heyri fr Binna frnda var etta:

gu minn almttugur, passi i bara, a a kvikni ekki blnum. Og btti san vi; ef i hefu n stasetningartki , gtu i hugsanlega haft upp mr hr Ostende, og gti g reianlega redda ykkur, ur en allt er ori um seinan.

ar me rofnai sambandi.

Mr lei eins og fjkandi laufi ofsavindi, ur en g vissi af, vorum vi komin fjgurra akreina hrabraut leiinni til Hamborgar. aan var engin lei a sna vi til a hitta Binna frnda. Vi kvum v a halda sem lei liggur alla lei til Lbeck, sem er fingarstaur forfera minna. ar gerum vi okkur vonir um a hitta bifvlavirkja, sem veit eitthva um klikerfi.
Brynds og bllinn kni


g s a auvita nna 3000 km seinna a a var s manns i a voga sr t hinar geveikislegu hrabrautir Evrpu litla krlinu okkar. Samt ver n g a viurkenna, a litli Peogot gaf essum nju blikkdsum ekkert eftir, egar reyndi tt enginn vri hraamlirinn, ekkert klikerfi og ekkert stasetningartki blnum bara JB me relt Evrpukort.

P.s. Vi lifum etta af og erum komin um bor Norrnu me forngripinn. Vi bum eftir blsandi byr. St ekki einhvers staar slendingasgunum, a landnmsmenn hefu meika a til slands remur dgrum? Norrna lofar tveimur slarhringum.

Brynds Schram

Deila Facebook

Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit