Greinasafn

2019
 »maí

 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2018
 »desember
 »nóvember
 »október
 »september
 »ágúst
 »júlí
 »júní
 »maí
 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008

Articles in English

6.5.2015
My dear Erin Olivia.

Read more

3.3.2015
Mi querida Andrea.

Read more

29.5.2014
DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

Read more

23.4.2013
Curriculum BS

Read more

Greinar janúar 2018

21.1.2018
ÁST Í UNDIRHEIMUM
Bryndís Schram fjallar um ÁST Í UNDIRHEIMUM í Tjarnabíói

Á undanförnum árum hefur gamla Tjarnarbíó orđiđ ć fyrirferđarmeira í íslensku menningarlífi. Ţar er aldrei lognmolla, stöđugur straumur fólks, bćđi innfćddu og erlendu, fólks međ öđru vísi hugmyndir, fólks, sem vill láta ađ sér kveđa, vill breyta og bćta samfélagiđ, gera gagn, vera međ – njóta lífsins.

Ţeir sem reka Tjarnarbíó eru sjálfstćtt starfandi atvinnusviđslistamenn, sem annađ hvort rúmast ekki inni í atvinnuleikhúsum landsins eđa hafa kosiđ ađ vinna sjálfstćtt. Sumir eru ţannig innréttađir, ađ ţeir vilja heldur vera sínir eigin herrar, velja sér verkefni sjálfir, í stađ ţess ađ ţiggja hvađ sem er. Ţeir vilja taka afstöđu, jafnvel ögra samfélaginu. Ţví ađ leikhús er í eđli sínu hápólitískt. Og leikhúsiđ á erindi viđ alla.

Á ţessum vetri verđa meira en tuttugu leiksýningar settar á sviđ, og ađsóknin hefur aldrei veriđ meiri. Sannkallađur vaxtarsproti íslenskrar leiklistar. Alltaf skrefinu á undan, jafnvel komiđ ögn inn í framtíđina – eins og ég varđ vitni ađ í seinustu viku, ţegar mér var bođiđ ađ sjá leikritiđ

SOL, stafrćn ást í háskerpu

Höfundar: Hilmir Jensson og Tryggvi Gunnarsson
Leikstjóri: Tryggvi Gunnarsson
Leikendur: Hilmir Jensson, Kolbeinn Arnbjörnsson, og Salóme Rannveig Gunnarsdóttir
Ađstođarleikstýra: Bryndís Ósk Ingvarsdóttir
Hreyfihönnuđur: Sigríđur Soffía Níelsdóttir
Leikmynd: Tryggvi Gunnarsson og Valdimar Jóhannsson
Ljósahönnun: Hafliđi Emil Barđason og Valdimar Jóhannsson
Búningar: Tryggvi Gunnarsson

Lesa meira 

20.1.2018
HARMLEIKUR ALLRA TÍMA
Bryndís Schram skrifar um Medeu eftir gríska leikskáldiđ Evripídes í ţýđingu Hrafnhildar Hagalín sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu ţann 13. Janúar, 2018.

Listrćnir stjórnendur:

Leikstjóri: Harpa Arnardóttir
Leikmynd og búningar: Filippía I. Elísdóttir
Dramaturg: Hrafnhildur Hagalín
Lýsing: Björn Bergsteiknn Guđmundsson
Tónlist: Valgeir Sigurđsson
Danshöfundur: Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Hljóđ: Garđar Borgţórsson
Leikgervi: Filippía Borgţórsdóttir og Margrét Benediktsdóttir Sýningarstjórn: Christofer Astridge

Leikarar:

Kristín Ţóra Haraldsdóttir
Hjörtur Jóhann Jónsson
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Jóhann Sigurđsson
Arnar Dan Kristjánsson
Lovísa Ósk Gunnarsdóttir
Lydía Katrín Steinarsdóttir
Hilmar Máni Magnússon

Medea er einhver frćgasta kvenpersóna grískra fornbókmennta. Leikritiđ var skrifađ nćstum fimm hundruđ árum fyrir kristburđ. Ţađ fjallar um ást og afbrýđi, kenndir sem enn ţann dag í dag – meira en tvö ţúsund árum síđar – eru örlagavaldar í lífi manna. Ţađ fjallar um ţađ, „hvernig funheitar ástríđur geta snúist upp í kolsvart hatur“ – svo blint, ađ konan er reiđubúin ađ fórna börnum sínum til ađ ná fram hefndum“. „Ţau öfl, sem hér eru ađ verki, ţekkjum viđ öll. Lítum í eigin barm. Í innsta kjarnanum byltist dýriđ, sem hún berst viđ“.

Lesa meira 

15.1.2018
Ţrotlaust útkall
Bryndís Schram skrifar um Himnaríki og helvíti, eftir Jón Kalmann Stefánsson. Frumsýnt í Borgarleikhúsinu 11. janúar, 2018.

Listrćnir stjórnendur:
Leikgerđ: Bjarni Jónsson
Leikstjórn: Egill Heiđar Anton Pálsson
Leikmynd og kvikmynd: Egill Ingibergsson
Búningar: Helga I. Stefánsdóttir
Lýsing: Ţórđur Orri Pétursson
Frumsamin tónlist og og hljóđmynd: Hjálmar H. Ragnarsson
Teikningar og kvikun: Ţórarinn Blöndal
Hljóđ: Baldvin Ţór Magnússon
Leikgervi: Helga I. Stefánsdóttir og Árdís Bjarnţórsdóttir
Sýningarstjórn: Pála Kristjánsdóttir og Vigdís Perla Maack
Leikarar:
Ţuríđur Blćr Jóhannsdóttir
Margrét Vilhjálmsdóttir
Sigrún Edda Björnsdóttir
Katla Margrét Ţorgeirsdóttir
Birna Rún Eiríksdóttir
Bergur Ţór Ingólfsson
Valur Freyr Einarsson
Hannes Óli Ágústsson
Haraldur Ari Stefánsson
Björn Stefánsson
Pétur Eggertsson
Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir

„Orđin okkar eru eins konar björgunarsveitir í ţrotlausu útkalli, ţćr eiga ađ bjarga liđnum atburđum og slokknuđum lífum undan svartholi gleymskunnar, og ţađ er alls ekki smátt hlutverk,“ segir höfundur í upphafi fyrstu bókar.

Lesa meira 

2.1.2018
OKKAR IBSEN
Bryndís Schram skrifar um Hafiđ – frumsýnt í Ţjóđleikhúsinu 26. Des. 2017

Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson
Leikstjóri: Sigurđur Sigurjónsson
Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson
Búningar: Ţórunn María Jónsdóttir
Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson
Tónlist: Guđmundur Óskar Guđmundsson

Ţađ ríkti ekki bara ţessi hefđbundni jólafiđringur á göngum Ţjóđleikhússins á síđustu frumsýningu ársins á annan í jólum. Stemningin var rafmögnuđ - aldrei ţessu vant klćddust karlarnir stífpressuđum svörtum buxum, voru međ hvítt um hálsinn og í ţröngum jökkum, og konurnar státuđu öllum skala tískunnar, ýmist í dragsíđum svörtum kjólum eđa knallstuttum pínupilsum, sem ekkert gátu faliđ. Ţađ stóđ eitthvađ mikiđ til. Viđ biđum öll í ofvćni. Sýning kvöldsins var til heiđurs leikskáldinu góđa, Ólafi Hauki Símonarsyni, sjötugum.

Lesa meira