19.2.2018

FARANDLEIKHÚS Í FJARKENNSLU

Bryndís Schram fjallar um sýningu Gaflaraleihússins, Í skugga Sveins Handrit og söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson Tónlist: Eyvindur Karlsson Leikstjórn: Ágústa Skúladóttir Leikmynd og búningar: Guđrún Öyahals Grímur, leikgervi og förđun: Vala Halldórsdóttir Lýsing: Skúli Rúnar Hilmarsson Leikarar: Karl Ágúst Úlfsson Kristjana Skúladóttir Eyvindur Karlsson Ţađ er alveg satt, sem einhver hafđi á orđi um daginn, ađ ţótt Íslendingar standi sig illa í Pisa-könnunum og geti, ađ sögn, hvorki lesiđ sér til gagns né leyst stćrđfrćđiţrautir, ţá virđast ţeir búa yfir óvenjulegri sköpunarţörf – ástríđu sem finnur sér birtingarform í tónlist, myndlist, leiklist – jafnvel í klćđaburđi, framkomu, hispurleysi, árćđi.... Ţessi gróska í mannlífinu vekur strax athygli erlendra gesta – ţ.e.a.s. ef ţeir gefa sér einhvern tíma til ađ glugga í samfélagiđ, í stađ ţess ađ glápa upp í himininn í leit ađ norđurljósum. Ţúsundir Air-Waves-gesta vitna um ţetta. Og ef ţeir skildu nú tungumáliđ okkar líka, ţá yrđu ţeir enn meira hissa, ţví ađ hér spretta upp leikhús eins og blóm á vori. Mönnum liggur mikiđ á hjarta, og vilja láta til sín taka í ţjóđfélagsumrćđunni. Koma sínum skođunum á framfćri, breyta ţjóđfélaginu. Gera lífiđ betra og heilbrigđara. Ţví ađ leikhúsiđ er í sjálfu sér skóli , vettvangur ţjóđfélagsumrćđu, eins konar spegilmynd af ţjóđfélaginu hverju sinni.

Ţetta er mér efst í huga, eftir ađ hafa séđ pćlingar Karls Ágústar Úlfssonar á sviđi Gaflaraleikhússins í Hafnarfirđi um helgina – Í skugga Sveins. Já, honum liggur mikiđ á hjarta, honum Karli Ágústi. Líklega ofbýđur honum firringin, fáviskan og tómlćtiđ gagnvart forfeđrum okkar og mćđrum, sem löptu dauđann úr skel og áttu hvorki til hnífs né skeiđar, stálu sér til matar og urđu ađ gjalda ţess, fjarri mannabyggđ – útlagar, dćmdir menn.

„Fátćklingar stálu sér til matar, en hinir ríku arđrćndu fátćklingana“. Ef viđ lćrum ekkert af sögu eigin ţjóđar, ţá eigum viđ enga framtíđ heldur. Fortíđin verđur ekki umflúin. Framtíđin verđur ţví ađeins skárri, ađ viđ lćrum af fortíđinni.

Karl Ágúst Úlfsson er löngu ţjóđkunnur mađur, sem lćtur ţó lítiđ yfir sér – kannski óţarflega. Hann er ástríđufullur rithöfundur, ţýđandi, leikskáld og leikari, sem jafnframt pćlir í ţjóđmálum. Hver man ekki eftir Spaugstofunni, sem í tuttugu ár samfellt sló öll áhorfsmet í ríkissjónvarpinu okkar? Karl Ágúst var sá, sem lagđi ţar mest til mála. Ekkert var honum óviđkomandi, samfélagiđ allt lá undir. Ţađ var stungiđ á kýlum, gagnrýnin var miskunnarlaus – en átti samt rétt á sér. Ţađ er eftirsjá af slíkri umfjöllun á opinberum vettvangi.

Og hver var svo ţessi Skugga Sveinn, sem Karli Ágústi er svo hugleikinn um ţessar mundir? Hann er líklega einhver frćgasta persóna íslenskra sagna – eins konar samnefnari fyrir hina ólánsömu fátćklinga allra tíma, sem er refsađ ađ ósekju og gerast „ógnvaldur byggđafólksins“ – utangarđsmenn sem allir óttast og fyrirlíta. Um leiđ er ţetta ástarsaga, sem fćr góđan endi. Ţetta er líka saga um stéttskiptingu, menntamannahroka og auđmýkt hinna forsmáđu. – Matthías Jochumsson segir sjálfur, ađ hann hafi„sullađ saman“ sér til gamans, ţessu leikverki um Svein, ţegar hann var í fimmta bekk Latínuskólans. Geri ađrir betur!

Og ţađ er ekki ađ ráđast á garđinn, ţar sem hann er lćgstur, ađ leika sér međ texta sjálfs ţjóđskáldsins, Matthíasar. En ţađ verđur ađ segjast eins og er, ađ textarnir í söngleiknum reynast vera hagleikssmíđ og hljóma vel í munni leikenda.

Og nú eru ţau öll gengin aftur á sviđinu í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirđi – Skugga Sveinn, Ketill skrćkur, Grasa-Gudda, Gvendur smali, Laurenzius sýslumađur, Jón sterki, Ásta og Haraldur. Allt ţjóđkunnar persónur, átta manns. – En ađeins ţrír leikendur, ţau Karl Ágúst, Kristjana og Eyvindur.

Ţar međ hefst galdraverkiđ – spuninn. Aldeilis ótrúlegt! Hún Ágústa, leikstjórinn, hefur haft úr nógu ađ mođa, umkringd listafólki, sem kann vel til verka, fólki, sem tekur stjórn, en er jafnframt frjótt og skapandi. Flćđiđ rennur fyrirhafnarlaust, ekkert hik, engar tafir. Gaman.

Leikmyndin sjálf og lýsingin eru afar lagi ţćgileg fyrir augađ, skapar viđeigandi umgerđ, sem er ćvintýraleg, en um leiđ hrollvekjandi. Leikmunir allir bera vott um frjótt ímyndunarafl og hagkvćmni, ţannig ađ Grasa-Gudda og Ketill skrćkur geta međ einni höfuđskreytingu breyst í íđilfagra Ástu, sem dregur Harald, yrđlinginn í helli Sveins, á tálar og kennir honum á lífiđ. Og Haraldur réttir út höndina og verđur á svipstundu aftur sögumađur eđa bara Helgi stúdent.

Karl Ágúst ţekkjum viđ frá fornu fari. Hann getur brugđiđ sér í allra kvikinda líki, sungiđ eins og engill, spilađ á hljóđfćri, dansađ, ef svo ber undir, veriđ undirgefinn og ljúfur eđa forhetur og grimmur.

En Kristjönu höfum viđ ekki séđ áđur – hún er greinilega upprennandi stjarna. Eins og Karl Ágúst getur hún líka allt – hefur fallega rödd, volduga og tónvissa, hreyfir sig eins og dádýr, fislétt og fjađurmögnuđ, ýmist sem hin ástfangna Ásta, brosandi og fögur, mjóróma Ketill, ávallt til ţjónustu reiđubúinn eđa hinn hégómlegi Laurenzíus sýslumađur, sem bregđur fyrir sig latínu í tíma og (einkum) ótíma.

En hvađ međ Skugga Svein sjálfan? Ógnvekjandi nćrvera hans og drynjandi bassarödd í bakgrunni sviđsins minna okkur á, ađ líf útlagans var ekki leikur, heldur dauđans alvara. Eyvindur Karlsson var bara eins og fćddur í hlutverkiđ – og tónlist hans gefur gjörningnum dýpri og dramatískari merkingu.

Ţegar upp er stađiđ, er augljóst, ađ ţetta leikrit – eđa söngleikur – á erindi viđ alla – einkum í skólum landsins, ţangađ sem viđ leggjum leiđ okkar til ađ ná jarđsambandi viđ fortíđina. Ţađ mundi gefa kennslunni í skólastofunni líf og lit. Menntamálayfirvöld,sem ţessi misserin sćta ţungum ákúrum fyrir dauđyflishátt og lélegan árangur nemenda, mundu gera margt vitlausara en ađ hleypa lífi í ţađ, sem fram fer í skólastofunni međ ţví ađ opna dyr sínar fyrir ţessu farandleikhúsi Skugga-Sveins.

Karl Ágúst notar ađeins fimm setningar úr Skugga-Sveini Matthíasar, ađ eigin sögn, en nýtir sér engu ađ síđur skilabođin, sem ţađ verk flytur okkur. Um misréttiđ, stéttskiptinguna, forréttindi hinna ríku, vesöld hinna fátćku. Hver er ţessi ţjóđ, Íslendingar? Hvađan kom hún, á hvađa ferđalagi er hún? „Hvađ er ţá orđiđ okkar starf í sex hundruđ sumur? Höfum viđ gengiđ til góđs götuna fram eftir veg?“ Ţađ er hin stóra spurning, sem ţjóđskáldiđ Jónas spurđi í upphafi ţessarar vegferđar í sjálfstćđisbaráttu 19du aldar.

Og ţađ er okkar ađ finna svariđ.

Bryndís Schram