Greinasafn

2019
 »febr˙ar

 »jan˙ar
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
2005
2004
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
1994
1993
1992
1991
1990
1989

Articles in English

6.7.2018
Hvers konar kapitalismi? Hva­ eiga norrŠna mˇdeli­ og kÝnverska ■rˇunarmˇdeli­ sameiginlegt? Getum vi­ lŠrt eitthva­ af hvor ÷­rum?

Read more

28.6.2018
äTHE MAN WHO LENT US HIS VOICE AFTER OURS┤HAD BEEN SILENCED......ô

Read more

2.11.2016
JBH interview Scotland

Read more

1.10.2016
Interviewed by the Lithuanian TV

Read more

14.9.2016
WHAT┤S WRONG WITH EUROPE ľ AND WHY DON┤T YOU FIX IT?

Read more

All articles in English

30.4.2009

KREPPAN OG EVRAN

Erum vi­ ekki flest sammßla um ■a­, a­ vi­ nßum okkur seint ß strik aftur, nema me­ ■vÝ a­ fß afnot af gjaldmi­li sem dugar Ý vi­skiptum, innan lands og utan? Er ekki lexÝan, sem vi­ ■urfum a­ lŠra af hruninu s˙, a­ vi­ komumst ekki af ßn ■ess a­ hafa starfhŠft bankakerfi, st÷­ugt gengi, traustan gjaldmi­il og lßga vexti? Er ■a­ ekki ■etta sem rekur ß eftir okkur a­ sŠkja um a­ild a­ Evrˇpusambandinu og a­ taka upp evru? Vi­ h÷fum fengi­ okkur fulls÷dd af ■vÝ a­ vera leiksoppar Ý fjßrhŠttuspili.

Ůegar vi­ lřsum vŠntingum af ■essu tagi, fßum vi­ venjulega ■a­ svar, a­ ■etta sÚu draumˇrar um t÷fralausnir. Sjßi­ bara hvernig ßstandi­ er Ý Austur-Evrˇpu: Samdrßttur Ý ■jˇ­arframlei­slu, ■ung skuldabyr­i og vaxandi atvinnuleysi. Samt eru ■essar ■jˇ­ir Ý Evrˇpusambandinu. Horfi­ ß ßstandi­ Ý Ungverjalandi sem dŠmi. Ungverjaland samdi um inng÷ngu Ý Evrˇpusambandi­ ßri­ 2004, en er eitt af ESB-rÝkjunum, sem standa fyrir utan evrusvŠ­i­.

Ungverjar hafa sinn eigin gjaldmi­il, sem er bundinn vi­ evru, en me­ hßum vikm÷rkum. Forintan getur ■vÝ sveiflast og er au­velt skotmark fyrir spßkaupmenn, sÚrstaklega af ■vÝ a­ Ungverjar eru skuldugir. HagfrŠ­ingum ber saman um, a­ Ungverjum hafi heldur betur or­i­ ß Ý hagstjˇrninni, rÚtt eins og okkur. Ůa­ er einkum tvennt sem fari­ hefur ˙rskei­is: ═ fyrsta lagi eru skuldir heimila og fyrirtŠkja a­ mestu leyti Ý erlendum gjaldeyri. ŮvÝ sem nŠst ÷ll h˙snŠ­islßn eru Ý svissneskum fr÷nkum. Ůeir hafa ■vÝ broti­ fyrsta bo­or­i­ um a­gßt Ý skuldsetningu me­ ■vÝ a­ taka lßn Ý ÷­rum gjaldmi­li en ■eim sem skilar tekjunum. GengisßhŠttan var mikil. Grei­slubyr­i skulda hefur ■yngst verulega.

Kreppan hefur kollvarpa­ forsendum

═ ÷­ru lagi hafa Ungverjar misst t÷k ß rÝkisfjßrmßlum og ver­bˇlgan hefur fari­ ˙r b÷ndunum. Af ■essum ßstŠ­um hafa ■eir ekki geta­ uppfyllt skilyr­in um uppt÷ku evru. Ůessi mist÷k koma ■eim n˙ Ý koll. Ůeir leita n˙ helst samanbur­ar vi­ grannrÝki sÝn, SlˇvakÝu og SlˇvenÝu. Ůessar tvŠr smß■jˇ­ir njˇta ■ess n˙ a­ hafa haldi­ uppi aga­ri hagstjˇrn og uppfyllt skilyr­in um uppt÷ku evru. Ůessar ■jˇ­ir eru bß­ar var­ar fyrir ßhlaupi spßkaupmanna. ŮŠr hafa ekki or­i­ fyrir gjaldmi­ilshruni. Ůessar ■jˇ­ir eru miklu betur staddar en hinar, sem sitja uppi me­ hŠkkandi skuldir Ý erlendum gjaldmi­lum.

Ůa­ er svo lßn Ý ˇlßni, t.d. fyrir bŠ­i Letta og Ungverja, a­ bankakerfi­ er a­ mestu Ý eigu ˙tlendinga. Sem dŠmi mß nefna a­ velta austurrÝskra banka Ý Ungverjalandi er talin nema um 80% af landsframlei­slu AusturrÝkismanna. Ef gengisfall eigin gjaldmi­ils veldur grei­slufalli ungverskra skuldunauta, gŠtu aflei­ingarnar or­i­ bankahrun Ý AusturrÝki. Hva­ segir ■etta okkur? Ůetta merkir a­ peninga- og gjaldmi­ilsmßl einstakra a­ilda■jˇ­a Evrˇpusambandsins, er ekki bara ■eirra mßl, heldur Evrˇpusambandsins Ý heild. Ůetta er kerfisvandi. Ůa­ er a­eins ein lausn ß ■essum vanda. H˙n er s˙ a­ allar a­ilda■jˇ­ir Evrˇpusambandsins taki upp evru.

Sannleikurinn er sß a­ heimskreppan hefur n˙ ■egar kollvarpa­ ■eim forsendum, sem hinga­ til hafa veri­ lag­ar til grundvallar evrusamstarfinu. Hva­a skilyr­um hafa ■jˇ­ir hinga­ til ■urft a­ fullnŠgja til a­ fß inng÷ngu Ý evrusvŠ­i­? Skilyr­in sn˙ast um trausta st÷­u rÝkisfjßrmßla, takmarka­a skuldas÷fnun, lßga ver­bˇlgu og vexti og gengisst÷­ugleika. Vi­br÷g­ flestra ■jˇ­a vi­ samdrßttarßhrifum kreppunnar kollvarpa flestum ef ekki ÷llum ■essum skilyr­um.

Lausnin: ┌tvÝkkun evrusamstarfsins

Hver voru rß­ Keynes gegn kreppunni? Fyrsta bo­or­ var a­ ÷rva efnahagslÝfi­ me­ hallarekstri og skuldas÷fnun. Ůa­ ß a­ prenta peninga ľ auka peningamagn Ý umfer­ ľ og auka lßnsfjßrframbo­ me­ lŠkkun vaxta. HŠttan sem blasir vi­ ■jˇ­um Evrˇpu jafnt sem ÷­rum Ý kreppunni er ekki ver­bˇlga ľ heldur ver­hj÷­nun. Ver­bˇlguskilyr­in eru ■vÝ ˙relt. Og ■a­ nŠr ekki lengur neinni ßtt a­ Štla a­ halda umsˇknar■jˇ­um um a­ild a­ evrusvŠ­inu Ý eins konar bi­st÷­u peningamßlasamstarfsins (ERM-1), ■ar sem gjaldmi­lar ■eirra eru hjßlparvana skotm÷rk spek˙lanta, Ý gengis- og vaxtamunarbraski, eins og tifandi tÝmasprengjur. Ůetta gengur gegn grundvallarreglu peningamßlasamstarfsins um ver­st÷­uleika.

Hver er lausnin? H˙n er Ý ■vÝ fˇlgin a­ endursko­a ˙relta skilmßla fyrir ■ßttt÷ku Ý peningamßlasamstarfi EvrˇpusambandsrÝkja. Tilgangurinn me­ evrusamstarfinu er a­ draga ˙r ßhŠttu og festa st÷­ugleika Ý sessi. Heimskreppan ˇgnar n˙ hvoru tveggja markmi­inu. Ůess vegna ß a­ endursko­a skilyr­in Ý ljˇsi gerbreyttra a­stŠ­na.

═ ljˇsi alls ■essa mß ljˇst vera a­ tafarlaus umsˇkn okkar ═slendinga um a­ildarvi­rŠ­ur ß lÝka, Ý ljˇsi gerbreyttra a­stŠ­na, a­ sn˙ast um lei­ir til a­ hra­a ■ßttt÷ku ═slands Ý evrusamstarfinu. Ůa­ er ekki sÝst ■ess vegna sem samningavi­rŠ­ur vi­ Evrˇpusambandi­ eru ■ř­ingarmikill ■ßttur Ý leit a­ lausn ß brß­avanda ═slendinga: V÷ntun ß gegngisst÷­ugleika og traustum gjaldmi­li. Ůetta hvort tveggja er grundvallarforsenda fyrir endurreisn efnahagslÝfsins eftir hrun. Ůetta eru sameiginlegir hagsmunir allra umsˇknarÝkja a­ evrusamstarfinu.

Jˇn Baldvin Hannibalsson (H÷f. leiddi fyrir ═slands h÷nd samningana vi­ Evrˇpusambandi­ um evrˇpska efnahagssvŠ­i­ 1989-93)

Deila ß Facebook

UmmŠli vi­ grein

1.5.2009 00:02:34
Freyja Lßrusdˇttir
Gˇ­ur punktur og kemur beint a­ efninu eins og alltaf. Vona a­ ■˙ hafir ekki veri­ a­ lřsa framtÝ­ ═slands me­ s÷gunni af Ungverjalandi en finnst lřsingin ■vÝ mi­ur vera meira Ý ßtt a­ sam-lřsingu. Hef lÝka ßhyggjur af ■÷gninni sem n˙ rÝkir.

kv.
Freyja og co.

Skrifa ummŠli

Nafn
Netfang
Skilabo­
Skrß­u inn ■etta or­
Ý ■ennan reit