Greinasafn

2018
 »desember

 »nvember
 »oktber
 »september
 »gst
 »jl
 »jn
 »ma
 »aprl
 »mars
 »febrar
 »janar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
2005
2004
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
1994
1993
1992
1991
1990
1989

Articles in English

6.7.2018
Hvers konar kapitalismi? Hva eiga norrna mdeli og knverska runarmdeli sameiginlegt? Getum vi lrt eitthva af hvor rum?

Read more

28.6.2018
THE MAN WHO LENT US HIS VOICE AFTER OURSHAD BEEN SILENCED......

Read more

2.11.2016
JBH interview Scotland

Read more

1.10.2016
Interviewed by the Lithuanian TV

Read more

14.9.2016
WHATS WRONG WITH EUROPE AND WHY DONT YOU FIX IT?

Read more

All articles in English

20.5.2009

HEIMSSN - RNGSN?

Hva eiga eir sameiginlegt, Hannes Hlmsteinn og Hjrleifur Guttormsson? Ea Ragnar Arnalds og Ptur Blndal? eir eru allir Heimssn., samtkum jernissinna gegn aild slands a Evrpusambandinu. ar sameinast a sem sumir kalla ltra-vinstri og fga-hgri einum sfnui gegn sameiginlegum vini. a segir sna sgu. g hef stundum leyft mr a hafa etta plitska skyndibrkaup fganna flimtingum og sagt, a selskapurinn tti a heita rngsn. Vi berandi daufar undirtektir minna gmlu bekkjarbrra, Ragnars og Styrmis.

Heimssn hlt fund hsklanum hdeginu gr. Tilefni var, a norskir trboar a nafni Seierstad og Lindblad fr norsku Nei-hreyfingunni voru mttir til a segja okkur, hvers vegna Normenn hafa tvgang (1972 og 1994) hafna aildarsamningum vi Evrpusambandi. Frndur okkar, Normenn, eru sr bti meal smja Evrpu a essu leyti.

Mr lk nokkur forvitni a vita, hvort g fyndi til skyldleika vi essa srvitringa fyrir hnd landa minna (sem eru a vsu bara norskir ara ttina, en keltneskir hina og bland vi fleiri jir). Seierstad, sem hafi or fyrir eim flgum, kom mr afskaplega vel fyrir sjnir. Hann var hllegur, kannski gn reytulegur, gamall ssalisti, sem vill berjast fyrir frelsi hins vinnandi manns gegn auvaldinu og attanossum ess. g er eiginlega alveg sammla honum. g held a a eina sem okkur greinir um s leiirnar en um a snst vst allur plitskur greiningur, egar llu er botninn hvolft.

Eftir a hafa hlusta grannt Seierstad og hugleitt mlflutning hans, arf g ekki lengur a velkjast vafa um, hvers vegna meiri hluti ba hins aflanga Noregs er mti v a binda trss sitt vi afganginn af Evrpu. Svari felst fjgurra stafa ori: Olu. Noregur er hi vijafnanlega olufurstadmi Norursins. Eftir a hafa dlt upp svarta gullinu ti fyrir strndum Noregs eitthva 4a ratug, eru Normenn ornir svo rkir, a eir vita ekki lengur aura sinna tal. eir hafa fyrir lngu greitt upp alla snar skuldir. Fjrfestingar oluausins tlndum skila drjgum ari linnulaust rkiskassa og jarb.

allra seinustu rum hefur eftirspurnin eftir olu og gasi vaxi jafnt og tt langt fram r framboinu. etta ir, a dollarar, evrur og yen hafa hlaist upp fjrhirslum oluauvaldsins, hvort heldur er hj Putin Kremlarbnda ea konungsttunum Saudi-Arabu - og Noregi.

etta ir m.a., eins og Seierstad sndi fram , a hagsveifla oluausins gengur vert hagsveiflu Evrulands. eim mun drari sem olan verur, eim mun rkari verur Noregur og eim mun sterkari verur norska krnan. Evrulandi eru flestar aildarjirnar har innflutningi olu og gasi. eim mun drara sem svarta gulli verur, eim mun meira vera Evrpubar a borga og eim mun hagstari verur eirra viskiptajfnuur. a arf eiginlega ekki a segja neitt meira til a tskra, a Noregur ekkert erindi Evrpusambandi.

egar Normenn urfa a hkka vextina til a draga r ensluhrifum oluausins, arf Evruland a lkka til a rva framleisluna. etta tvennt fer ekki saman. ar a auki er olufurstadmi norska svo moldrkt, a a yri a reia fram flgur fjr til a lyfta lfskjrum ftkari Evrpuba upp tt til lfskjara hinna rku Normanna. a er eins konar ssalismi jafnaarstefna. Og sannleikurinn er s, a a eru afskaplega fir ssalistar reynd, egar eir urfa a opna budduna til a sna a verki. Seierstad er a snnu ssalist ori. Mr er hins vegar til efs, a forstjri Statoil tilheyri bralaginu.

Menn geta velt v fyrir sr, hvort meirihluti Normanna vri jafn staffrugur gegn aild a Evrpusambandinu, ef a vri jafnilla fyrir Normnnum komi og hinum fjarlgu frndum eirra sgueynni. tli Normenn myndu ekki hugsa sig um tvisvar, ef eir vru sokknir skuldir; ef eir yrftu a fara me betlistaf hendi til grannrkja og fjljasamtaka til ess a bija um endurfjrmgnun skulda ea bara um lnstraust fr degi til dags vegna innflutnings nauurftum; ef megini af norskum fyrirtkjum vri rskura tknilega gjaldrota; ef skuldir fyrirtkja og heimila hefu tvfaldast einu vettvangi vegna gengisfalls norsku krnunnar.

Varla mundi a bta r skk, ef Normenn yru a ba vi gjaldeyrisskmmtun og gjaldeyrishft; ef norsk fyrirtki og heimili yru a borga nr 20% vexti af skuldum snum sama tma og grannjir borguu um 5%; ef forramenn norska velferarrkisins yru a skera velferarjnustuna .m.t. heilbrigisjnustu og menntakerfi inn a beini, sama tma og Normenn yru a taka sig verulega skattahkkun, rtt fyrir kaupmttarhrun. M..o. ef Noregur vri ekki olufurstadmi heldur a failed economic state ea eins konar ftkranlenda, eins og sland kallast n frttunum hj eim BBC World. tli a myndi ekki kvea vi annan tn?

slendingar og Normenn eru bsna lkar jir, rtt fyrir sameiginlegan uppruna. Seierstad sagi okkur dmisgu af mmu sinni, sem skrir ennan mun a snu leyti. Amma var, a hans sgn, sannkristin kona. Hn hafi srstaka stofu snum hsakynnum, anga sem heimilisflki steig aldrei fti inn fyrir dyr. anga kom bara sannkristi flk, sem sttist eftir flagsskap hvers annars til ess a stunda bblulestur hvldardgum n milligngu prelta.

dmisgunni var kirkjan Evrpusamband (establishment) eirra tma, en amma og hennar bblufru vinir tknmynd almennings, sem var sjlfstur hugsun og hafnai leisgn prelta kirkjunnar. Gallinn er bara s, a Normenn u bibluna dnsku og lsu v sitt gusor mllsku herrajarinnar, me kunnum afleiingum fyrir norska tungu. a m segja slendingum til hrss, a eir ddu sitt danska gusor slensku og hafa ar me trlega bjarga sameiginlegri tungu og menningararfi norrnna ja fr gltun. Reyndar held g, a vi ltum enn Jn Arason og syni hans sem pslarvotta hinnar dnsku kirkju og tkum hana v mtulega alvarlega enn dag. essi veraldlega efahyggja virist reyndar eiga meira skylt vi hugarfar margra ja Evrulanda en hi norskttaa heimatrbo.

Jn Baldvin Hannibalsson (Hfundur telst vera af tt Sturlunga, sem elduu forum grtt silfur vi Noregskonunga)

Deila Facebook

Ummli vi grein

20.5.2009 09:11:30
Albert Einarsson
Sll Jn. g hef ekki ori ess anjtandi a sj vinstrihliina honum Hjrleifi, og enn sur einhverja ltra-vinstri. En hva um a etta eru dau or. au sem lifa eru umbir um einverskonar ofboslegt "hatur" llu sem er tlent ea ntt og fari etta tvennt saman er ekki a spyrja a undirtektum. Annars var a Noregur sem g hnaut um. stan fyrir norsku nei-i 1972 var alls ekki oluauur, heldur rtgrin togstreita milli suurs og norurs, borga og bygga. Ef Noregur hefi legi breiddargrunum, .e. veri austur-vestur, en ekki norur og suur, vri Noregur ESB. essi togsteita er hr enn og a er ekkert land sem notar eins mikla fjrmuni til ess a halda uppi byggastefnu sem ber rangur, enda tt sumir meini a etta s vonlaus bartta. egar komi var a 1994 var olan farin a skila sr og hn hljp snri hj nei-liinu. Og, merkilegt nokk, eins og ert inn, ssalistarnir su a sem sitt hlutverk a hjfra sig upp a olukatlinum sta ess a skifta uppskerunni, eins og smir snnum ssalistum. N eru andstingar ESB Noregi hrddir, eir segi anna, vi a slands gerist aili a ESB. ess vegna leggst Nei til EU trbo, eins og kallar a. a er vita a hverfi sland r EES, falla stoir samningsnins. ESB-mli fer umru ar sem spurningin um fulla aild verur sett oddinn. Takist aftur mti a hindra umskn, eyileggja samningaferli ea fella samningstillgu, verur a strkostlegur sigur fyrir Nei til EU Noregi. Vi megum ess vegna bast vi fleiri slkum heimsknum til slands komandi mnuum.

20.5.2009 10:00:53
rni orvaldur Snvarr
Sll meistari, gur pistill eins og n er von og vsa. kemur inn eitt atrii sem vri gaman a tfrir nnar. skrifar: "eim mun drari sem olan verur, eim mun rkari verur Noregur og eim mun sterkari verur norska krnan. Evrulandi eru flestar aildarjirnar har innflutningi olu og gasi. eim mun drara sem svarta gulli verur, eim mun meira vera Evrpubar a borga og eim mun hagstari verur eirra viskiptajfnuur."

N er a svo a sumir slendingar vilja helst ganga Noreg. Mia vi essa rksemdafrslu vri frlegt a heyra lit itt tengingu vi norsku krnuna!


22.5.2009 12:33:21
orsteinn Helgi Steinarsson
Sll Jn frndi.

talar um sem eru "samtkum jernissinna gegn aild slands a Evrpusambandinu. ar sameinast a sem sumir kalla ltra-vinstri og fga-hgri einum sfnui"

g tel mig hvorugum hpnum tilheyra og er reyndar ekki melimur Heimssn tt g s sammla eim um a sland eigi ekki heima ESB. g lt svo a srt a hafa etta flimtingum eins og nafngiftina rngsni.

viurkennir a Noregur eigi ekkert hlutverk ESB vegna ess a eirra efnahagur sveiflast ekki sama fasa og efnahagur ESB. telur a eir myndu hugsa sig um tvisvar ef mti blesi hressilega um stund lkt og hr landi n og tt vntanlega vi a eir myndu gleyma eigin aui og v hveru illa eir pssuu ESB ftinu sem kynni a koma.

Mli er a a sland passar lka illa ESB. Vi erum lka rk j tt mt blsi n. Menn eru a hugsa sig um tvisvar.

Stareyndin er s a vi verum sjlf a vinna okkur t r essu. Vi verum sjlf a borga okkar skuldir. Vi verum sjlf a n hagnai utanrkisviskiptum. Vi verum sjlf a skera niur rkistgjld. ESB mun ekki borga fyrir okkur. egar vi erum bin a n tkum vandanum munum vi geta n niur vxtum, gengi krnunnar mun hkka og erlendir ailar munu fara a lna okkur aftur egar vi num jafnvgi efnahagsmlin. a mun vntanlega taka 2-3 r ea svo og verur erfitt. Mjg erfitt. a vi hvort heldur vi erum ESB ea ekki. mean duga vntanlega au ln sem vi hfum egar tryggt okkur auk hagnaar af vruskiptum.
23.5.2009 00:17:57
Svanur Sigurbjrnsson
Takk fyrir frlega grein og g rk. Athyglisver vibt hj Alberti hr a ofan. Noregur mun sjlfsagt reyna a halda okkur inn EES til a styrkja sjlfan sig, en tiloka er a vi tkum upp norsku krnuna samkvmt hagfringum. a er gaman af rhetorkinni essum deilum. Hjrleifur talai um "ELTUNA" hrokafullu sem hamrar ESB aild, en vitnar "LTRA" vinstri. Hva tli "LTRA ELTAN" segi? Allt eru etta raun nausynlegir stimplar umrunni.
25.5.2009 16:23:10
Vilhjlmur rnason
J Jn a er sorglegt a fylgjast me umrum ar sem menn eru uppnefndir og rakkair niur fyrir a hafa ara skoun en og a er r til minkunnar.
Mig langar a segja r a eftir allan inn mlflutning um Evruna og ESB og hva etta er allt gott fyrir okkur hef g ekki fundi nein rk sem sannfra mig um a vi ttum a ganga ESB. Allur mlflutningur ESB sinna stenst ekki rk og frekari skoun.
g tel a vitsmunir nir mundu gagnast jinni miklu betur ef vrir ekki me hausinn ESB allan daginn.
g tla ekki a upnefna ig ea kalla ig eitthva nirandi.
Og allan inn mlflutning mun g hlusta af kostgfni. ert greindur maur en ert villigtum a mnu mati.


Skrifa ummli

Nafn
Netfang
Skilabo
Skru inn etta or
ennan reit