Greinasafn

2018
 »september

 »ágúst
 »júlí
 »júní
 »maí
 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
2005
2004
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
1994
1993
1992
1991
1990
1989

Articles in English

6.7.2018
Hvers konar kapitalismi? Hvađ eiga norrćna módeliđ og kínverska ţróunarmódeliđ sameiginlegt? Getum viđ lćrt eitthvađ af hvor öđrum?

Read more

28.6.2018
„THE MAN WHO LENT US HIS VOICE AFTER OURS´HAD BEEN SILENCED......“

Read more

2.11.2016
JBH interview Scotland

Read more

1.10.2016
Interviewed by the Lithuanian TV

Read more

14.9.2016
WHAT´S WRONG WITH EUROPE – AND WHY DON´T YOU FIX IT?

Read more

All articles in English

10.11.2015

NORRĆNIR KVIKMYNDADAGAR Í LÜBECK

Hvađ eiga ţeir Thomas Mann, Günther Grass og Willy Brandt sameiginlegt međ Bryndísi? Ţau eiga öll ćttir sínar ađ rekja til Lübeck, miđaldaborgarinnar fögru í Schleswig-Holstein. Ekki amalegur félagsskapur a´tarna.

Ţađ var ekki á kot vísađ ađ vera í félagsskap Bryndísar á Norrćnum kvikmyndadögum í Lübeck dagana 4. til 8. nóvember. Ţetta var, satt ađ segja, samfelld veisla fyrir skilningarvitin, sjón og heyrn – og bragđlaukana líka ţar á milli. Ég var ţarna til ađ fylgja úr hlađi heimildamyndinni „Ţeir sem ţora...“, sem var ein ţrettán kvikmynda frá Íslandi á ţessari rótgrónu kvikmyndahátíđ ađ ţessu sinni.

Reyndar varđ ţetta íslensk kvikmyndaveisla um ţađ er lauk, ţví ađ íslenskar kvikmyndir sópuđu ađ sér verđlaunum dómnefnda og áhorfenda, svo ađ ýmsum ţótti nóg um.

FÚSI hans Dags Kára fékk reyndar tvenn verđlaun, önnur ađ mati áhorfenda, en hin samkvćmt dómnefnd hinnar evangelísk-lúthersku kirkju Lübech-Lauenburg. Myndin fjallar sem kunnugt er um mann, sem er tröllvaxinn hiđ ytra en göfugmenni innst inni – og svo vel leikin, ađ leikarinn, Gunnar Jónsson, fékk sérstök verđlaun fyrir frammistöđu sína (ţótt hann hafi, ađ sögn, aldrei komiđ í leiklistarskóla).

HRÚTARNIR hans Gríms Hákonarsonar međ ţá Sigga Sigurjóns og Theódor Júlíusson í lykilhlutverkum fengu sérstök verđlaun sem „framúrskarandi í hópi leikinna mynda“.

Og heimildamyndin hans Óla Rögg og Kolfinnu, „Ţeir sem ţora...“ – um endurheimt sjálfstćđis Eystrasaltsţjóđa og fall Sovétríkjanna – fékk „sérstaka viđurkenningu“ (honorable mention) í flokki heimildamynda.

Löndum vorum var ţví tíđförult upp á stóra sviđiđ á lokahátínni til ţess ađ veita viđtöku verđlaunum og ţakka fyrir sig.

Veislugestum varđ reyndar tíđrćtt um ţađ ađ lokinni verđlaunaafhendingu, hvort ţeir vćru hér vitni ađ íslenskri kvikmyndabylgju og spurđu sjálfa sig og ađra, hvort ţetta vćri hápunkturinn – eđa kannski bara byrjunin?

Von ađ spurt sé, ţví ađ, fyrir utan verđlaunamyndirnar tvćr, voru ellefu ađrar myndir frá Íslandi, leiknar myndir, heimildamyndir og stuttmyndir. Allar eru ţćr í góđum gćđaflokki og sumar reyndar frábćrar, ţótt ekki ynnu ţćr til verđlauna ađ ţessu sinni.

Ţá vakti ţađ ekki síđur athygli, ađ samkvćmt kynningarbćklingum eru flestir íslensku leikstjórarnir ungir ađ árum, fćddir á áttunda og níunda áratug seinustu aldar. Ţótt byrjunin lofi góđu, eiga ţeir ţví vćntanlega flestir sín bestu verk óunnin í framtíđinni.

Milli bíósýninga gladdi ţađ gestsaugun ađ ganga um götur og torg hinnar fögru Hansaborgar. Miđaldaborgin innan virkismúra stendur á eyju, umlukinni ánni Trave, sem tengir borgina viđ Eystrasaltiđ. Hún er formfögur, svipsterk og vel varđveitt, enda á menningarmynjaskrá UNESCO.

Ţessa hlýju haustdaga var allt umvafiđ gróđri. Trén stóđu í haustlitunum, veitingahús og vínstofur á hverju götuhorni, og ilminn af gómsćtum réttum bar fyrir vitin. Ţessi norrćna kvikmyndahátíđ (sem er reyndar orđin norrćn/baltnesk) var nú haldin í 57. sinn.

Ađsóknin ađ kvikmyndasölum gamla ráđhússins ţessa dagana sýndi, svo ekki varđ um villst, ađ borgarbúar kunna vel ađ meta ţađ sem ţar er á bođstólum. Bíógestir teljast í tugum ţúsunda ţessa fjóra daga. Ţađ ţykir harla gott í borgarsamfélagi, sem er á stćrđ viđ stórhöfuđborgarsvćđiđ. Og ţótt hátíđin sé kennd viđ Norđurlönd og Eystrasalt, lađar hún ađ sér gesti frá öllum heimshornum. Ađ loknum sýningum er ţétt setinn bekkurinn á kránum, ţar sem spinnast fjörugar umrćđur um efni myndanna á ótal tungumálum. Gamla Hansaborgin vaknar aftur til lífsins ţessa dagana og er orđin ađ alţjóđlegri menningarborg.

Milli sýninga notuđum viđ Bryndís tćkifćriđ og heimsóttum söfn, sem gegna ţví hlutverki ađ heiđra minningu tveggja eftirlćtissona Lübeckborgar.Ţeir eru Willy Brandt og Günter Grass. Söfnin snúa bökum saman – ađ sameiginlegum bakgarđi – eins og ţeir félagar gerđu í lífinu. Annar breytti veruleikanum međ sinni pólitík; hinn hjálpađi okkur ađ skilja hann í sínum skáldskap. Báđir lögđu ţeir fram ómćldan skerf til ađ breyta Ţýskalandi til hins betra.

Lübeck er međ réttu stolt af ţeirri arfleifđ.

Jón Baldvin Hannibalsson

Deila á Facebook

Skrifa ummćli

Nafn
Netfang
Skilabođ
Skráđu inn ţetta orđ
í ţennan reit