Greinasafn

2019
 »júní

 »maí
 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
2005
2004
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
1994
1993
1992
1991
1990
1989

Articles in English

6.7.2018
Hvers konar kapitalismi? Hvađ eiga norrćna módeliđ og kínverska ţróunarmódeliđ sameiginlegt? Getum viđ lćrt eitthvađ af hvor öđrum?

Read more

28.6.2018
„THE MAN WHO LENT US HIS VOICE AFTER OURS´HAD BEEN SILENCED......“

Read more

2.11.2016
JBH interview Scotland

Read more

1.10.2016
Interviewed by the Lithuanian TV

Read more

14.9.2016
WHAT´S WRONG WITH EUROPE – AND WHY DON´T YOU FIX IT?

Read more

All articles in English

26.4.2017

Um frelsishetjur og fórnarlömb

Karl Th. Birgisson birtir í „STUNDINNI“ (30.03. 17) ţađ sem hann sjálfur kallar „stutta og niđursođna“ sögu um mál Eđvalds Hinrikssonar, eistnesks flóttamanns á Íslandi og Simon Wiesenthal-stofnunarinnar, sem fćst viđ ađ afhjúpa stríđsglćpi gegn Gyđingum.

Ţađ er rétt, sem Karl Th. segir, ađ frásögn hans er stutt og niđursođin – og líka helst til gloppótt og einhliđa. Góđu gćjarnir í frásögn hans eru Ţjóđviljinn, Árni Bergmann, KGB, Gunnar Smári Egilsson og „hinir hlutlausu Svíar“. Vondu gćjarnir eru Eistar, ţjóđir Austur-Evrópu, Mogginn, hin međvirka íslenska ţjóđ, Davíđ Oddsson og – eftir atvikum sjálfur ég. Alla vega verđskuldum viđ Davíđ myndbirtingu undir stórri mynd af útrýmingarbúđum í Eistlandi, „ţar sem Gyđingar og fleiri voru myrtir markvisst“. Ţetta má heita býsna einhliđa mynd af harmsögu seinni heimsstyrjaldarinnar í Austur-Evrópu, ţar međ taliđ í Rússlandi.

Kannski mér leyfist ađ bćta ögn viđ frásögnina í ţessari sögustund?

Ađ ţví er Ísland varđar er ţađ upphaf ţessa máls, ađ Efraim Zuroff sendi mér sem utanríkisráđherra Íslands fyrir hönd Simon-Wiesenthal-stofnunarinnar kröfu um framsal íslensks ríkisborgara, Eđvalds Hinrikssonar, til Ísrael. Ástćđan? Meintir stríđsglćpir Eđvalds gegn Gyđingum á stríđsárunum í Eistlandi. Sönnunargögnin? Útskrift af „sýndarréttarhöldum“, sem fram fóru í Tallinn, Eistlandi, á árunum 1960/61, yfir mönnum, sem sakađir voru um samstarf viđ ţýska nasista, ţ.á m. um fjöldaaftökur á Gyđingum, í stríđi gegn „frelsun“ Rauđa hersins á Eistlandi.
Ég lét liggja milli hluta lögfrćđileg álitamál eins og ţau, ađ framsalskrafan kom ekki frá Ísraelsríki heldur umrćddri stofnun. Hins vegar rannsakađi ég fylgisskjölin – hin meintu sönnunargögn – gaumgćfilega. Og ţá er komiđ ađ stuttri sögustund í viđbót.

Böđulshöndin – brún eđa rauđ?

Af hverju sagđi ég „sýndarréttarhöld“? Ađ baki ţeirri fullyrđingu býr löng saga, sem í stuttu máli skýrist af eftirfarandi:

Í framhaldi af griđasáttmála Hitlers og Stalíns 1939 réđst Rauđi herinn inn í Eystrasaltslönd og hóf ţegar aftökur á meintum andstćđingum og nauđungarflutninga í gúlagiđ. Ţá ţegar var um 1% eistnesku ţjóđarinnar flutt nauđungarflutningum í ţrćlabúđir Stalíns, ţ.á m. ţúsundir Gyđinga. Fćstir áttu afturkvćmt. Ţetta var svo endurtekiđ undir sovéska hernáminu eftir stríđslok. Eftir ađ Hitler sveik Stalín í tryggđum, hernámu ţýskir nasistar Eystrasaltslöndin. Sumir ţeirra, sem höfđu varist innrás Rússa, ađstođuđu Ţjóđverja viđ ađ hrekja innrásarher Rússa af höndum sér. Ţeir litu á komu Ţjóđverja sem „frelsun“ frá sovéska hernáminu. Ţetta hendir, ţegar menn eiga bara tveggja kosta völ: Svarta dauđa eđa kóleru – hvort kýstu? Ţeir sem voru ţýsksinnađir nasistar, voru notađir til ađ ađstođa viđ framkvćmdina á útrýmingarherferđ Hitlers gegn Gyđingum. Ţetta ţekkja ţau, sem lesiđ hafa „Illsku“ hans Eiríks Norđdahl.

Ţegar Rússar snúa vörn í sókn, og Rauđi herinn hrekur innrásarher Ţjóđverja inn fyrir borgarhliđ Berlínar, rćđst Rauđi herinn aftur inn í Eystrasaltslönd. Ţau sćta innrás, hernámi og loks innlimun í Sovétríkin. Ţá byrjar önnur ógnaröld. Ţeir sem veittu viđnám (eđa lágu undir grun um ţađ), voru fluttir svo hundruđum ţúsunda skipti í gúlagiđ. Ađrir sćttu fangelsunum, pyntingum og aftökum. Öllu var ţessu stýrt af KGB, hinni ríkisreknu glćpastofnun Stalíns. Ţeir sem höfđu reynt ađ verjast innrás Rússa, flýđu tugţúsundum saman – til Finnlands, Svíţjóđar og Ţýskalands, en síđar til Bandaríkjanna, Kanada og Ástralíu. Evald Mikson var í ţessum hópi. Hann stefndi á Suđur-Ameríku, en lenti fyrir kaldhćđni örlaganna á Íslandi.

Hvarvetna ţar sem ţýski herinn og SS-sveitir nasista lögđu undir sig lönd og ţjóđir í A-Evrópu, hófu ţeir ađ framkvćma áćtlun Hitlers um útrýmingu Gyđinga. Ţađ er söguleg stađreynd, ađ viđ ţá iđju nutu ţeir víđa atbeina nasista međal heimamanna. Sama máli gegndi um Rauđa herinn, ţegar hann hafđi „frelsađ“ Austur-Evrópu undan oki nasismans. Ţá tóku viđ fjöldamorđ, fangelsanir, pyntingar og nauđungarflutningar í gúlagiđ á öllum ţeim, sem grunađir voru um viđnám. Spurningin er bara, hvorir voru afkastameiri fjöldamorđingjar, Hitler eđa Stalín? Nú leikur ekki lengur vafi á, ađ Stalín hefur vinninginn í ţeim mannjöfnuđi.

Sýndarréttarhöld

Á árunum 1960/61 voru sett á sviđ áđurnefnd „sýndarréttarhöld“ í Tallinn. Tilgangurinn var sá ađ sanna, ađ allir ţeir, sem reynt höfđu ađ andćfa hinni sovésku innrás og hernámi, hefđu veriđ handbendi nasista. En ţađ er ekki eins og Eistland, undir sovésku hernámi, hafi veriđ réttarríki. Sami ađilinn, glćpastofnun ríkisins (KGB) hafđi allt á einni hendi: aftökur, fangelsanir, pyntingar, nauđungarflutninga – og réttarhöldin eftir á. Ţau voru „sviđsett“ sem liđur í sovéskri áróđursherferđ. Ţau áttu ađ sanna, ađ allir sem ţorđu ađ berjast fyrir frelsi og sjálfstćđi ţjóđar sinnar, hefđu í reynd veriđ glćpamenn og í versta falli handbendi nasista.

Svar mitt til Zuroffs var ţess vegna stutt og laggott: Engum sem ţekkir sögu sovéska hernámsins í Eystrasaltslöndum og framferđi KGB ţar, dettur í hug ađ taka mark á sýndarréttarhöldum, sem sett eru á sviđ í áróđursskyni af sovésku leyniţjónustunni. Enginn íslenskur ríkisborgari verđur framseldur á grundvelli slíkra gagna. Ef Ísraelsríki vill fá Evald Mikson framseldan til ađ rétta yfir honum í Ísrael, verđur ţađ ađ vera á grundvelli sönnunargagna, sem mark er á takandi.

Viđ ţetta stend ég.

Skömmu síđar fór Davíđ Oddsson, ţáverandi forsćtisráđherra Íslands, í opinbera heimsókn til Ísrael. Hann var ekki fyrr stiginn út úr flugvélinni en honum var stillt upp frammi fyrir kröfunni um framsal Miksons. Fréttaflutningur í Ísrael snerist allur um ţađ, ađ Ísland héldi hlífiskildi yfir stríđsglćpamönnum. Ég sagđi af ţessu tilefni, ađspurđur, ađ ég hefđi í sporum Davíđs snúist á hćli, veifađ í leigubíl og fariđ rakleitt burt úr landi eftir svona trakteringar. Ţetta er spurning um mannasiđi.

Ég stend líka viđ ţessa afstöđu enn í dag.

Ef Ísrael vildi koma á framfćri óskum um rannsókn málsins á Íslandi á grundvelli trúverđugra gagna, eđa jafnvel framsal vegna réttarhalda í Ísrael, bar ísraelskum stjórnvöldum ađ koma ţví á framfćri eftir diplómatískum leiđum. Í samskiptum siđađra ríkja er ekki til siđs ađ skjóta fyrst og spyrja svo.

Í frásögn Karls Th. segir á einum stađ. „Hinir hlutlausu Svíar tóku viđ flóttamönnum, en vildu vita, hvađa fólk vćri ţarna á ferđinni og efndu til rannsóknar á hverjum og einum“. Ţetta minnir mig á, ađ eitt sinn sat ég sameiginlegan utanríkisráđherrafund Norđurlanda og hinna nýfrjálsu Eystrasaltsţjóđa í Jurmala, strandbć í úthverfi Riga. Skammt ţar frá er lítiđ en látlaust minnismerki um bátafólkiđ, sem flúđi frá Lettlandi yfir Eystrasaltiđ til Svíţjóđar í stríđslok, en var snúiđ aftur í opinn dauđann.

Örlög ţessa fólks voru ýmist ađ vera skotiđ á stađnum, pyntađ í fangelsum eđa sent í útrýmingarbúđir í gúlaginu. Hinir hlutlausu Svíar tóku ekki afstöđu. Ţeir töldu sér skylt – í nafni hlutleysis – ađ verđa viđ kröfum sovéskra yfirvalda um framsal flóttafólksins. Svíţjóđ var reyndar eitt fárra ríkja, sem viđurkenndi strax innlimun grannţjóđanna viđ Eystrasalt í sovéska nýlenduveldiđ. Ţeir sem sluppu lifandi, máttu prísa sig sćla.

Frelsishetjur eđa fórnarlömb?

Í öllu ţví sem hér er sagt, var engin afstađa tekin til sektar eđa sakleysis Eđvalds Hinrikssonar, enda engin gögn, sem mark vćri á takandi, ţá framlögđ í málinu. Ég hefđi seinastur manna tekiđ ţátt í ţví ađ hylma yfir glćpi nasista gegn saklausu fólki, hvort heldur um var ađ rćđa Gyđinga, kommúnista eđa ađra. En ég var heldur ekki tilbúinn ađ ganga erinda sovéskra hernámsyfirvalda í Eystrasaltslöndum, sem sannanlega höfđu á samviskunni hrottalega glćpi gagnvart saklausu fólki, ekki síđur en dauđasveitir Hitlers.

Viđ ţá afstöđu stend ég líka enn í dag.

Seinni heimsstyrjöldinni međ öllum hennar ódćđisverkum lauk ekki í Miđ- og Austur-Evrópu fyrr en međ falli Sovétríkjanna 1991/92. Smáţjóđirnar viđ Eystrasalt urđu ađ ţví leyti harđar úti í ţessum hörmungum en ađrir, ađ ţćr máttu ţola innrás og hernám hersveita beggja, Hitlers og Stalíns, og voru ađ lokum innlimađar međ valdi í ţjóđafangelsi Sovétríkjanna. Ţađ mun taka langan tíma, áđur en ţau sár ná ađ gróa. Útrýmingarbúđirnar og fjöldagrafirnar minna enn á ódćđisverk fortíđarinnar.

Eftir endurheimt sjálfstćđis 1991 fór ađ bera á ţví, ađ rússneska áróđursvélin endurtók í síbylju, ađ ţeir sem veittu vopnađ viđnám viđ innrás og hernámi Rauđa hersins í Eystrasaltslöndum, hefđu allir veriđ nasistar – eđa í ţjónustu nasista. Ţessum áróđri er sérstaklega beint ađ rússneska ţjóđernisminnihlutanum í ţessum löndum. Í Úkraínu er ţessi áróđur beinlínis skálkaskjól til réttlćtingar á lítt dulbúinni hernađarógn gagnvart sjálfstćđi landsins. Sögufölsunin er beinlínis orđin ađ hernađarógn nú í dag. Svo rammt kvađ ađ ţessum áróđri, ađ forseti Eistlands, Lennart Meri, ákvađ ađ sitja ekki lengur ţögull undir síendurteknum sögufölsunum af ţessu tagi.

Sekt eđa sakleysi?

Áriđ 1998 setti hann á laggirnar fjölţjóđlega rannsóknarnefnd undir forsćti Finnans Max Jakobson. Verkefni nefndarinnar var ađ rannsaka allar heimildir, skriflegar og munnlegar, um stríđsglćpi, sem framdir hefđu veriđ innan landamćra Eistlands, hver svo sem átti í hlut. Nefndin skilađi skýrslu međ endanlegum niđurstöđum áratug síđar (sjá: http//www.mnemosyne.ee/index_frameset.htm)). Fjöldi innlendra og erlendra sagnfrćđinga kom ţar ađ verki. Ógnaröldinni var skipt í ţrjú tímabil:

  1. Sovéska hernámiđ 1940–41. Á ţessu tiltölulega stutta tímabili kom sovéska hernámsliđiđ ţví í verk ađ flytja um 1% eistnesku ţjóđarinnar í ţrćlabúđir Stalíns, ţ.á m. ţúsundir Gyđinga. Fćstir áttu afturkvćmt.
  2. Hernám ţýskra nasista 1941–44. SS-sveitirnar ţýsku einbeittu sér ađ framkvćmd útrýmingarherferđar Hitlers á Gyđingum. Útrýmingarbúđir voru reistar víđa, og fjöldagrafirnar bera ţeim vitni enn í dag. Nefndin setti sér ţá meginreglu, ađ ţeir Eistlendingar (yfirmenn í her og lögreglu), sem lögđu ţýsku nasistunum liđ viđ ţessa stríđsglćpi, voru lýstir ábyrgir, hvort heldur ţeir voru ţađ sem sjálfbođaliđar eđa undir nauđung. Ţeir sem uppvísir voru ađ ódćđisverkum, eru nafngreindir. Ţeirra á međal var Evald Mikson. Ţađ skal tekiđ fram, ađ nefndin hafđi hvorki ákćru- né dómsvald. Ţađ er annarra.
  3. Sovéska hernámiđ síđara frá 1944 og áfram. Á ţessu tímabili ber hćst endurtekna nauđungarflutninga. Allir, sem veitt höfđu viđnám gegn sovéska hernáminu (eđa lágu undir grun um ţađ), voru stimplađir nasistar. Í reynd voru fórnarlömbin ekki einasta andstćđingar kommúnista (trúlega 95% ţjóđarinnar), heldur flestir ţeir sem gegndu einhvers konar forystuhlutverki í eistnesku ţjóđlífi – ekki síst menntamenn. Ţeirra á međal var t.d. Lennart Meri, síđar forseti og fjölskylda hans.
Niđurstađa: Ţađ voru „ţúsund-ára-ríki“ ţýsku nasistanna og „framtíđarríki“ sovét-kommúnismans, sem stóđu fyrir glćpum gegn mannkyninu í Eystrasaltslöndum sem og annars stađar – allt í nafni ţeirra pólitísku trúarbragđa, sem áttu ađ réttlćta glćpina. Hinir, sem urđu fyrir barđinu á ţeim, voru fórnarlömbin.

Stađfesta niđurstöđur rannsóknarnefndarinnar sovétáróđurinn um fylgispekt Eistlendinga viđ nasista? Ţví fer víđs fjarri. Ţvert á móti stađfesta ţćr, ađ yfirgnćfandi meirihluti ţeirra Eistlendinga, sem gripu til vopna gegn sovéska hernámsliđinu, gerđu ţađ af ţví ađ ţeir vildu verja sjálfstćđi Eistlands; og ţar međ forđa ţjóđ sinni frá ţví hlutskipti ađ verđa fórnarlömb sovéskrar ógnarstjórnar um ókomna framtíđ. Ţetta voru hugrakkir menn. Ţeir börđust vonlítilli baráttu viđ ofurefli. Ţeir eiga ţađ ekki skiliđ, ađ málstađur ţeirra sé affluttur af seinni tíma mönnum.

Jón Baldvin Hannibalsson Höfundur var utanríkisráđherra Íslands 1988–95

Deila á Facebook

Skrifa ummćli

Nafn
Netfang
Skilabođ
Skráđu inn ţetta orđ
í ţennan reit