Greinasafn

2019
 »júní

 »maí
 »apríl
 »mars
 »febrúar
 »janúar
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
2006
2005
2004
2003
2002
2001
2000
1999
1998
1997
1996
1995
1994
1993
1992
1991
1990
1989

Articles in English

6.7.2018
Hvers konar kapitalismi? Hvađ eiga norrćna módeliđ og kínverska ţróunarmódeliđ sameiginlegt? Getum viđ lćrt eitthvađ af hvor öđrum?

Read more

28.6.2018
„THE MAN WHO LENT US HIS VOICE AFTER OURS´HAD BEEN SILENCED......“

Read more

2.11.2016
JBH interview Scotland

Read more

1.10.2016
Interviewed by the Lithuanian TV

Read more

14.9.2016
WHAT´S WRONG WITH EUROPE – AND WHY DON´T YOU FIX IT?

Read more

All articles in English

3.3.2004

RÖGNVALDUR SIGURJÓNSSON, KONSERTPÍANISTI, MINNINGARGREIN

Ţađ var voriđ 1965, og ég var á gangi um Vesturgötuna í einhverjum gleymdum erindagerđum. Ég gekk framhjá fornfálegu, tvílyftu timburhúsi, sem stóđ úti viđ gangstéttina. Ţegar ég var kominn framhjá, sneri ég viđ og gekk til baka. Tók ég rétt eftir ţví, ađ ţađ voru engin gluggatjöld á neđri hćđinni? Húsiđ skyldi ţó ekki vera til sölu? Ég var nýkominn heim frá námi og hafđi ströng fyrirmćli um ađ hafa augun opin fyrir húsnćđi í gamla vesturbćnum. Ég knúđi dyra hálfhikandi. Og mikiđ rétt. Húsráđandi, frú Sigríđur Siemsen, ekkja Páls Einarssonar, fyrsta borgarstjóra Reykjavíkur, sagđist vera ađ bíđa eftir kaupanda. Og hér var hann kominn. Daginn eftir var gengiđ frá kaupunum. Ţetta var ást viđ fyrstu sýn. Ég fann, ađ húsiđ hafđi sál, og ţađ tók hlýlega á móti mér. Hitt vissi ég ekki fyrr en Bryndís var flutt inn međ allt sitt hafurtask og búin ađ glćđa ţetta gamla hús nýju lífi, ađ ţví fylgdi kaupbćtir á efri hćđinni. Ţar bjuggu Rögnvaldur og Helga ásamt sonum sínum Ţór og Geir. Upp frá ţví var tónlist Rögnvaldar undirtóninn í lífi okkar allra nćstu árin. Reyndar varđ ţetta sögufrćga hús umgjörđin um líf okkar Bryndísar og barnanna í aldarfjórđung. Ađ vísu varđ tćplega tíu ára hlé međan viđ Bryndís skruppum vestur til ađ stofna menntaskólann. Ţegar viđ snerum aftur, voru Rögnvaldur og Helga á braut. En sambandiđ rofnađi aldrei, heldur varđ ađ vináttusambandi fyrir lífstíđ.

Rögnvaldur og Helga voru ólík sem dagur og nótt. Hann lifđi fyrir tónlistina, en hún lifđi fyrir hann. Hann var hávćr, stórkarlalegur, frásagnaglađur og hamhleypa viđ hljóđfćriđ. Hún var hljóđlát, hugulsöm, mild í dómum og hjartaprúđ og sá um í smáu og stóru, ađ hann gćti sinnt köllun sinni. Til samans voru ţau fullkomin, menningarheimili í hjarta ţessa vaxandi ţorps, sem hafđi ađdráttarafl fyrir ţá, sem leituđu út fyrir hversdagsleikann.

Rögnvaldur hafđi ađ vísu komiđ viđ mína sögu áđur. Hann var prófdómari, ţegar ég ţreytti mitt fyrsta og seinasta próf viđ tónlistarskólann í framúrstefnuverki eftir Béla Bartok, sem leiddi til ţess, ađ ég snerti ekki hljóđfćri síđar á ćvinni. En nú bćtti hann mér ţetta upp. Mér er minnistćtt frá ţessum tíma, ađ Rögnvaldur var ađ undirbúa af kappi tónleikaferđ til Rúmeníu. Húsiđ var hljóđbćrt, svo ađ Chopin, Rachmaninov, Lizt og Katsjaturian endurómuđu um allt húsiđ og nágrenniđ, svo ađ undir tók uppi á Stýrimannastíg. Ţarna kynntist ég ţví, hvernig einleikstónleikar mikils meistara verđa til: Ţrotlausar ćfingar, endurtekningar ad nauseam, mistök sem eru leiđrétt, túlkun og blćbrigđi breytast, og ađ lokum fengum viđ ađ heyra stórkostlega tónleika alskapađa fyrir ekki neitt. Ţetta bćtti mér upp hiđ endasleppa nám í tónlistarskólanum á menntaskólaárum. Viđ Bryndís ţykjumst hafa búiđ ađ ţessari reynslu alla tíđ síđan. Ţarna lćrđum viđ ađ njóta tónlistar, ađ skynja galdurinn og ađ hrífast af orkunni og fegurđinni,sem á köflum er nćstum ómennskt.

Ţegar Rögnvaldur hélt upp á fimmtugsafmćli sitt, sem bar upp á 15. október 1968, var húsiđ allt undirlagt til ađ taka á móti vinum og ađdáendum Rögnvaldar, sem reyndust vera legio. Helga og Bryndís göldruđu fram stórkostleg veisluföng, kjallaranum var breytt međ netadrćsum og glimmerljósum í krá á la Manhattan eđa Vínarborg, og langborđum rađađ upp úti í garđi, ţví ađ húsiđ rúmađi hvergi nćrri allan ţennan mannfjölda, ţótt á ţremur hćđum vćri. Sjálfur var ég dubbađur upp í gervi dyravarđar og tók á móti gestum konsertmeistarans. Ţarna tók ég í höndina á gervallri tónlistarelítu Íslands. M.a.s.Páll Ísólfsson og Jón Leifs létu sig hafa ţađ ađ staldra viđ undir sama ţaki og lýriskasti tenór Norđursins, sjálfur Íslandi, varđ vinur minn fyrir lífstíđ. Ég held ég hafi ekki enn í dag komiđ í gáskafyllri gleđskap.

Rögnvaldur Sigurjónsson var hámenntađur tónlistarmađur, sem helgađi líf sitt allt köllun sinni og kúnst. París, Vín og New York voru hans borgir. Ţađ ţurfti heila heimsyrjöld til ađ binda snöggan endi á vist hans hjá Ciampi í París međ innrásinni í Frakkland. Ţá fćrđi Rögnvaldur sig um set og settist ađ á Manhattan á stríđsárunum, ţar sem hann lauk prófum í píanóleik hjá hinum frćga Sacha Gorodnitzki, útlaga Rússa, og í hljómsveitarútsetningum hjá Vittorio Giannini viđ Juilliard tónlistarháskólann í New York. Ţađ er til marks um međfćdda hćfileika Rögnvaldar og einbeitta ástundun, ađ honum var kornungum og nýútskrifuđum bođiđ ađ flytja einleikstónleika í Washington í tónleikasal, ţar sem engum leyfđist ađ stíga fćti inn fyrir dyr nema höfuđsnillingum. Og nú stóđ hann frammi fyrir hinu sígilda vali íslenskra afreksmanna fyrr og síđar: Átti hann ađ leggja á brattann, föđurlandslaus í alţóđlegum karríer eđa snúa heim? Rögnvaldur valdi Ísland, eđa valdi Ísland hann? Ţađ var happ Íslands, en heimurinn veit minnst um ţađ, hvers hann fór á mis. En Rögnvaldur lét aldrei deigan síga. Hann lagđist í víking út í hinn stóra heim frá Íslandi og fór í óteljandi tónleikaferđir til Austurríkis og Ţýskalands, Bandaríkjanna og Kanada og í austurveg til Austur Evrópu og Rússlands. Hann gerđi strangar kröfur til sjálfs sín og bar sig saman viđ hina bestu. Ţeir sem til ţekkja vita, ađ hann fékk frábćra dóma, enda bjó hann yfir mikilli tćkni og yfir eigin stíl og túlkun, sem endurspeglađi karakter hans.

Fyrir utan einleikstónleika heima og erlendis kom hann fram víđa međ úrvals- hljómsveitum og lék inn á margar hljómplötur, sem halda munu nafni hans á loft. Ćvistarf hans var hins vegar kennsla viđ Tónlistarskólann í Reykjavík í nćstum hálfa öld. Ţeir eru ófáir landar vorir af yngri kynslóđ, sem getiđ hafa sér orđ sem framúrskarandi tónlistarmenn, sem fengu ţađ uppeldi sem dugđi hjá Rögnvaldi Sigurjónssyni. Ţeirra á međal er vinur minn Atli Heimir Sveinsson, sem veriđ hefur á sinni tíđ eitt fremsta tónskáld Norđurlanda og víđa hefur boriđ hróđur íslenskrar tónlistar.

En Rögnvaldur var ekki einasta frábćr tónlistarmađur. Hann kunni ađ fjalla um tónlist af innsći og ástríđu hins innvígđa, en á máli, sem allir gátu skiliđ og numiđ. Á árunum 1985-1988 fengu útvarpshlustendur beint í ćđ ađ njóta frásagnarlistar Rögnvalds í ţáttum, sem hann kallađi “Túlkun í tónlist”. Ţar lét hann frćgustu snillinga konsertsalanna spila perlur tónbókmenntanna og talađi sjálfur af ástríđu, innlifum og orđheppni um blćbrigđi í tón- og stílbrögđum og kvađ upp dóma um tćkni og túlkun og kom ţví ţannig eftirminnilega til skila, hvernig kúltúr, kunnátta og karakter flytjandans gefur meistaraverkum líf og lit í óendanlegri fjölbreytni. Ţetta voru stórkostlegir ţćttir. Ég minnist ţess enn, úrvinda og ađţrengdur pólitíkus sem ég var í ţá daga, ađ ég gat ekki fyrirgefiđ sjálfum mér, ef ég var ekki kominn heim af einhverjum fundinum í tćka tíđ til ađ skemmta mér međ Rögnvaldi á ţessum fimmtudagskvöldum. Allt var ţetta flutt blađlaust og spontant, eins og snillingum einum er eiginlegt. Óviđjafnanleg frásagnarlist Rögnvaldar kom líka vel til skila í endurminningabókum hans, sem Guđrún Egilson, frćnka Helgu, skrifađi eftir honum og hétu “Spilađ og spaugađ” (1978) og “Međ lífiđ í lúkunum” (1979). Guđrún á ţakkir skildar fyrir ađ hafa varđveitt frásagnargleđi ţessarar listelsku hamhleypu, sem Rögnvaldur var.

Ţótt sambúđ okkar Bryndísar og Rögnvaldar og Helgu á Vesturgötunni stćđi skemur en hálfan áratug og oft hafi veriđ vík milli vina síđan, slitnuđu aldrei ţau vináttubönd, sem viđ bundumst á ţessum árum. Rögnvaldur og Helga voru miklir vinir vina sinna. Vinátta ţeirra var gjöful og viđ munum njóta hennar enn um stund, ţótt bćđi séu ţau nú horfin okkur sjónum. Minnig ţeirra mun lifa í hjörtum ţeirra, sem nutu.

Helsinki, 3.mars, 2004

Jón Baldvin Hannibalsson

Deila á Facebook

Skrifa ummćli

Nafn
Netfang
Skilabođ
Skráđu inn ţetta orđ
í ţennan reit