30.4.2012

HVERS VEGNA ALLT ETTA HATUR?
Fjlskyldubl fjlmilum

Inngangur: ann 24. feb. s.l. ( afmlisdegi mur minnar) birti ra Tmasdttir, ritstjri glanstmaritsins Ns lfs, flenniuppsltt um meinta kynferislega reitni mna vi systurdttur konu minnar. Tmariti seldist upp og arir fjlmilar tku mli upp kjlfari. Daginn ur, 23. feb., barst mr njsn af essum mlabnai og ba Frttablai a birta samdgurs grein Mala domestica... ar sem g skri mli t fr mnum bjardyrum. Margir su stu til a tj sig um mli, bi prentmilum en einkum netheimum. a var ekki fyrr en ann 16. mars, sem g birti grein hr heimasu minni undir heitinu A gera hreint fyrir snum dyrum. Sama dag birti Brynds, kona mn, grein Frttatmanum undir fyrirsgninni N er ng komi, ar sem hn tk til varna fyrir hnd fjlskyldu okkar. Halla Harardttir, systurdttir Bryndsar, brst harkalega vi grein Frttatmanum ann 23. mars ( afmlisdegi mur Bryndsar), ar sem hn veittist hart a mursystur sinni. Engum, sem fylgdist me umfjllun fjlmilum og netheimum um etta ml, gat blandast hugur um, a heitar tilfinningar bjuggu a baki. bak vi etta allt saman leyndist fjlskylda, sem var sundru og srum. Margir hfu or v, a etta fjlskyldubl tti ekkert erindi fjlmila. Nr hefi veri a leita stta me fulltingi slusorgara. N er of seint a fst um a. Margir ltu ljs undrun sna yfir vi, hvers vegna etta ml var matreitt ofan fjlmila meira en ratug eftir a au atvik ttu sr sta, sem uru sar tilefni klgumla. Hvers vegna einmitt nna? Hvers vegna allt etta hatur, sem a baki bj? a er svo ekki fyrr en n nlega, nnar tilteki 28. aprl s.l., sem Kolfinna dttir mn birti grein Facebook, ar sem hn segir sguna alla og svarar hispurslaust eim spurningum, sem ur hafi veri svara. Grein hennar: Fjlskyldubl fjlmilum hvers vegna allt etta hatur? , birtist hr eftir for the record. JBH

Afr ru Tmasdttur a mannori fur mns Nju lfi (2.tbl. 2012), a undirlagi Gurnar Harardttur og fjlskyldu hennar, rifjar upp fyrir mr, a eftir eina af mrgum sttatilraunum, sem gerar voru vi fjlskyldu Gurnar, sneri murbrir minn til baka me essi skilabo: Sttatilraunir? i geti gleymt v. a mtir ykkur ekkert nema svartntti af hatri.

Hvers vegna? Hvenr breyttist vinarel vinafagna? g tek undir me eim sem segja, a deiluailar hefu tt a hafa manndm til a tklj greiningsml sn utan vi kastljs fjlmila. Fjlskyldubl af essu tagi ar ekkert erindi. ar me er ekki veri a mla bt neins konar ggun ea yfirhylmingu, fjarri v. Einungis, a sttaumleitanir og slusorgun hefi veri betur vieigandi.

En r v a bi er a bera mlin torg, verur hvorki vi a ri n til baka sni. Tilgangur essarar greinar er ekki bara s a hreinsa nafn fur mns af rttmtum skunum. Tilgangurinn er lka s a sna fram , af hvaa rtum etta svartnttishatur er runni, hvaa hvatir ba a baki og hva fyrir eim vakir, sem a essari afr standa.

Spuni
Byrjum byrjuninni. Ritstjri Ns lfs birtir mynd af Gurnu Harardttur, sem er sg vera tu ra, um a leyti, sem hn a hafa ori fyrir kynferislegri reitni af hlfu Jns Baldvins. Me rum orum: Fair minn er sagur vera barnaningur. Lengra verur tpast gengi a vega a ru manns.

Til sannindamerkis um, a essi kra eigi vi einhver rk a styjast, eru tilgreind tv atvik, egar Gurn er tlf og fimmtn ra, fyrir meira en hlfum rum ratug. ar me er bi a blanda mr og brnunum mnum inn mli, sem og systur minni, Snfri, auk mur okkar. Vi vorum nefnilega ll vistdd essi tilgreindu atvik og vitum v, um hva er veri a tala. Sjn er sgu rkari. Vi urfum ekki a reia okkur frsgn annarra. Vi erum ll sannfr og sammla um, a arna tti engin kynfersleg reitni sr sta. Hvers vegna var ekki krt fyrr en eftir dk og disk? a er einfaldlega af v, a a hvarflai ekki a neinum hvorki Gurnu, astandendum hennar n okkur hinum a hn hefi veri beitt kynferislegri reitni. ll okkar samskipti nstu rin stafesta etta. Ef arar sgur r smu hfundarsmiju (hann sagi hn sagi sguburur) eru mta trverugar og essar, gef g satt a segja ekki miki fyrir r og li mr, hver sem vill. Hva stendur eftir? Tilraun til mannorsmors, sem hefur ekki anna vi a styjast en sgusagnir og eftirspuna.

Flsun
J, en, hva me brfi, sem fylgdi bk Vargas Llosa, og JBH sendi Gurnu til Venezuela, ar sem hn dvaldist sem skiptinemi, egar hn var sautjn ra? Spurningin um a var s, hvort efni brfs (og bkar) gti talist hafa srt blygunarkennd vitakanda og jafnvel talist refsivert a lgum? Saksknari treysti sr ekki til a fallast a og vsai eirri kru fr, eftir a hafa huga mli hlft anna r. ra Tmasdttir leggur saksknara au or munn grein sinni, a hann hafi lst JBH sekan skv. slenskum lgum. etta er hrein flsun niurstu rttarrannsknar. Eitt dmi af mrgum um vtavera blaamennsku ru.

Hitt er svo anna ml, a tt efni brfs s ekki refsivert a lgum, getur a veri viurkvmilegt, annig a vitakandi eigi fullan rtt afskunarbeini. Og a vantai ekkert upp a, a s afskunarbeini vri fram borin. Allt sem varar essi brfaskipti, .m.t. hvers vegna til eirra var stofna, er a fullu upplst (sj jbh.is A gera hreint fyrir snum dyrum). g hef engu vi a a bta, sem ar stendur. Og . Brfritari kunni alla vega a skammast sn. Hann brst ekki vi me forheringu, ggun ea yfirhylmingu. Hann iraist, bast fyrirgefningar, leitai hjlpar og baust til a gera allt, sem hans valdi sti til a bta fyrir brot sitt. a er meira en sagt verur um marga ara, sem a essu mli hafa komi og kunna hvorki a skammast sn n bijast afskunar mannorsmeiandi gfuryrum.

arna erum vi loksins farin a nlgast kjarna mlsins: Af hverju stafar allt etta svartntti af hatri, sem murbrir minn lsti og gegnsrir t.d. grein Hllu Harardttur FT. (23.03.12) ef vitnisbururinn mlinu og frambornar skringar eru ekki burugri en etta? Er ekki kominn tmi til a htta feluleiknum og segja sannleikann umbalaust, fyrst au, sem a essari afr standa, hafa vali lei a finna essu skiljanlega hatri snu trs fjlmilum?

Hugarrar
r eru far fjlskyldurnar slandi , sem hsa ann harm sinn hlji, a einhver fjlskyldumelimur er haldinn gesjkdmi. essi sjkdmur er ess elis, a s sem er haldinn honum telst lngum hvorki byrgur ora sinna n gera. Til skamms tma var reynt a fara me slka gfu sem mannsmor. Fyrir hrif gra manna, ekki sst bernskuvinar fur mns, Styrmis Gunnarssonar, hefur seinni t veri reynt a svipta hulunni af leyndardmnum, sem hefur umluki sjkdminn. Menn hafa reynt a beina umfjllun um veikindi af essu tagi og afleiingar eirra ann farveg, a um a megi ra fordmalaust, rtt eins og hver nnur veikindi. g treysti v, v sem hr fer eftir, a etta vihorf s anna og meira en orin tm, egar reynir.

Allir sem ekkja eitthva til okkar fjlskyldu vita, a einn r okkar hpi hefur lengi veri haldinn gehvarfaski. Vi hfum ll, foreldrar okkar, systkini og jafnvel nnir ttingjar, veri tilneydd, a lknisri, a hafa afskipti af sjklingnum til ess a koma veg fyrir, a hann fari sjlfum sr ea rum a voa. Afleiingarnar hafa veri umfljanlegar. a er alkunna, a reii hins sjka eftir nauungarvistun beinist fyrst og fremst a hans ea hennar nnustu. annig hfum vi ll mtt ola haturs- og hefndarhug fyrir viki. a hefur teki sig msar birtingarmyndir tmans rs. Flest a sammerkt v, a a snst um hugarra um kynferislega misnotkun af einu ea ru tagi, sem srfringar segja, a s algengt og alekkt sjkdmseinkenni.

etta hefur bitna fur okkar me v a dttir hans hefur spunni upp sgur um, a hann hafi misnota hana unga, og a vi yngri systur hennar hfum mtt ola slkt slkt hi sama. Samkvmt essum sjklegu hugarrum hefur fair hennar tt mk vi v sem nst allar kvenpersnur innan fjlskyldunnar, lfs sem linar, barnungar jafnt sem eiginkonur annarra fjlskyldumelima, fyrir utan vinkonur hennar og sklasystur. essir sjklegu hugarrar hafa veri breiddir t munnlega og brflega meira en ratug. Hj v fer ekki, a sguburur af essu tagi eitrar smm saman t fr sr. msir, sem ekki ekkja astur, hafa freistast til a tra rginum. Arir hafa gripi hann upp fegins hendi til a finna hggsta plitskum andstingi.

Einn murbrir minn, samt verandi eiginkonu sinni, tk a sr umbeinn a annast um unga dttur, mean mirin var vistu sjkrahsi og afi og amma bsett erlendis. stainn uppskar hann formlega kru murinnar um kynferislega reitni vi dttur hennar. Kran var rannsku af vikomandi yfirvldum og vsa fr sem tilefnislausri. Fair minn er hvorki s fyrsti n eini, sem hefur mtt ola slkar sakanir.

rj r st Snfrur systir mn illskeyttri deilu vi talskan barnsfur sinn um forri yfir dttur eirra. ll fjlskyldan st tt a baki Snfri essari rlagarku deilu me einni undantekningu. Elsta dttirin reyndi a leggja vini systur okkar li me v a mata hann ofangreindum sguburi um fur hennar, v skyni a veikja tilkall systur sinnar til forris yfir dttur sinni. essi framkoma verur ekki skr nema ljsi ess haturs og hefndarhuga, sem sjklingurinn ber til foreldra sinna og systkina.

Sama sagan
gfa mn var s, a fjarveru foreldra og systkina kom a minn hlut, ekki bara einu sinni heldur tvisvar, a astoa yfirvld, a lknisri, vi nauungarvistun sjklingsins. a hefi g betur lti gert. a var ekki einasta, a mr vri ger fyrirst (sem hrddi nstum r mr lftruna).a var ekkert samanburi vi a, sem gert var til a eyileggja nafn mitt og orstr me slku offorsi, a g hrkklaist r landi me brnum mnum. Allur snerist s rgburur um kynferisml/kynlf.

etta er enn eitt dmi um, hversu grafalvarlegar afleiingar essi sjkdmur getur haft, ekki einasta fyrir sjklinginn sjlfan heldur fyrir alla hans nnustu.

s.l. hausti barst okkur vitneskja um, a Innanrkisruneyti og Rkislgreglustjra hefu borist orsendingar, ekki fr sjklingnum a essu sinni, heldur fr rum bandamanni hennar rgsherferinni, nefnilega barnsfur systur minnar talu. Tilgangurinn var a koma framfri brfum fr elstu systur minni me ltt dulbnum skunum um kynferislega misnotkun fur okkar okkur systrum. etta var sguburur svipuum anda og fram kom grein ru Tmasdttur Nju lfi.

Allt ber etta v a sama brunni. a er rgsmaskna gangi, sem jnar aeins einum tilgangi a hafa runa af fur mnum og fjlskyldu okkar. Takist a ekki fyrir dmsstlum, skal lti a reyna fjlmilum.

Kletturinn a baki
ljsi essa br mr sur en ella, egar g fkk smtal fr Gurnu Harardttur ri 2002, ar sem hn var nkomin af fundi me systur minni, samt systrum snum og frnkum. heyri g hana halda v fram fyrsta sinn, a fair minn hefi reitt hana kynferislega. San hefur sagan veri kldd faglegri bning, a fenginni rgjf fr Stgamtum (hj mur ru Tmasdttur, ritstjra Ns lfs?). a er engu logi hana systur mna um myndunarafl og sannfringarkraft, egar s gllinn er henni. Hn er lgfringur a mennt, fluggreind og rumumlflytjandi. Hn er konan sem gti selt eim sand Sahara. Er ekki sagt, a trin flytji fjll?

Allt fr v a hn var nauungarvistu gedeild, hefur reii hennar og hatur beinst a fur hennar og, eftir atvikum, rum fjlskyldumelimum. tt frambururinn s breytilegur eftir rstum, snst hann samt alltaf um a sama: Fair hennar a hafa misnota hana sjlfa (sem barn), okkur systurnar, dttur hennar, mmu okkar (vntanlega sem fullorna konu) og frnkur okkar fyrir n utan vinkonur hennar og sklasystur. Kannski gleymi g einhverri. Mr er vorkunn, v a sakaskrin er sbreytileg. Meint reitni vi Gurnu frnku okkar sem barn, er bara partur af lngum lista um sambrilegt athfi.

Vi yfirheyrslur tengslum vi rannskn rkissaksknara krum Gurnar Harardttur var rkilega fjalla um tengsl eirra kruatria vi ennan sbreytilega sgubur um meinta kynferislega reitni fur mns vi nnast allt kvenkyns innan fjlskyldunnar. S sguburur er iulega fram borinn til a eya efasemdum eirra, sem reynst hafa tregir til a tra framburi Gurnar um meint reiti barnsaldri ea saknmi brfaskrifta vi hana. Ef i tri ekki Gurnu, hljti i, a minnsta kosti, a tra hans eigin dttur ea hva? Var a ekki svona, sem fjrin (brfi) var a heilli hnu dmisgu danska skldsins H.C.Andersen?

Allt er etta (sjlfsagt vart) stafest me orum Gurnar sjlfrar vitalinu vi ru Tmasdttur. ar segir Gurn berum orum: Alds, elsta dttirin (Jns Baldvins og Bryndsar) hefur reyndar stai me mr eins og klettur. essir sjklegu hugarrar eru me rum orum kletturinn a baki krum hendur JBH. etta er vitnisbururinn, sem a eya efasemdum vantrara, tt rttarkerfi hafi vsa krunum fr tvgang. etta skrir lka, hvers vegna sakleysileg atvik bernskurum, sem engum datt hug a kenna vi kynferislega reitni uru, mrgum rum seinna, a meintu glpsamlegu athfi.

Fjlskyldubli
egar hr er komi sgu hafi etta svartnttishatur n a kynda undir eldum tortryggni og vildar, sem ddi, a llum sttaumleitunum var vsa bug. San hefur fjlskyldan veri srum. Hatri grf um sig og hefndarhugurinn ri fr. etta er fjlskylduharmleikurinn, sem br a baki llu essu mli. a er engin lei a skilja etta svartnttishatur sem a baki br, nema me v a ekkja essa sgu. Sjklegur sguburur, eins og hr hefur veri lst, hefur s frjum tortryggni, lfar og haturs innan fjlskyldunnar og lagt sitt af mrkum til a tiloka sttir.

Systurnar rjr, Halla, Katrn og Gurn, dtur Magdalenu mursystur minnar, voru afskaplega nnar mr uppvaxtarrunum. r voru hluti af minni fjlskyldu. r gttu barna minna, rtt eins og g hafi gtt eirra. g leit mur eirra sem mna ara mur. Hn l mig upp og geri mig a feminista. Einmitt vegna ess hversu nnum fjlskyldubndum vi tengdumst uppvaxtarrum eirra, eru vinslitin, sem hlotist hafa af essum rgburi llum saman, eim mun srari.

Konan, sem Halla Harardttir rst me offorsi grein sinni FT. (23.03.s.l.), tti stran hlut a ala hana upp. rtt fyrir allt sem undan er gengi kemur mr samt sem ur vart, hvaa orum hn leyfir sr a fara um hana mur mna. Siblinda og mevirkni? Hn mir mn er samkvmt Hllu meira a segja htt a vera sjlfst persna. Fyrr m n vera ofstki gott ef etta jarar ekki vi kvenfyrirlitningu?

Hva hefur hn mir mn gert hlut eirra systra, sem rttltir a, a hn verskuldi slka oraleppa? A tra ekki skilyrislaust snnum sguburi um, a eiginmaur hennar s barnaningur tt hn viti betur? hn ekki rtt v a leggja sjlfsttt mat vitnisburinn? hn ekki rtt v, a komi s fram vi hana af viringu og sanngirni, n adrttana og illmlgi? Er a virkilega svo, a me v a taka ekki nema mtulega miki mark rgsmasknunni, hafi hn fyrirgert rtti snum til a vera sjlfst persna og a vera mehndlu sem slk? Hn mir mn a ekki skili, a r systur leyfi sr a sparka hana fyrir sk eina, a hn hsir strt og rltt hjarta. Hn sr enga ara sk heitari en a f a fama fsturdtur snar, ur en hn kveur ennan heim. Fr hn a?

Tilviljanir
Er a tilviljun, a snemma essu ri brust foreldrum mnum tv brf fr elstu dtturinni, ar sem hn rttar enn einu sinni haturs- og hefndarhug sinn gar fjlskyldunnar. ar boar hn, a dagur reiinnar s nnd og a vi munum senn uppskera makleg mlagjld. Helvti a eru i, segir ar. Auk ess segist hn vera a leggja seinustu hnd bk, ar sem hn flettir ofan af flsku foreldra sinna (ur hefur hn, a sgn, sett saman kvikmyndahandrit um smu sgu og leitar n a tilkippilegum leikstjra).

Er a tilviljun, a egar stjrn Samfylkingarflagsins Reykjavk hafi leita til Jn Baldvins um a standa fyrir nmskeii vegum flagsins um Hruni snemma essu r, barst stjrn flagsins nafnlaust nbrf um nmskeishaldarann, sem bar ll hfundareinkenni rgsmasknunnar? Er a tilviljun, a um lkt leyti barst ritstjrnum fjlmila etta sama nafnlausa nbrf pstinum? Er a lka tilviljun, a skv. frttum sagi Ingibjrg Slrn Gsladttir, fyrrverandi formaur Samfylkingarinnar, sig r Samfylkingarflaginu Reykjavk, mtmlaskyni vi vali leibeinanda nmskeiinu um Hruni?

Allt saman r tilviljana? Og auvita hrein tilviljun, a ra Tmasdttir, dttir Gurnar Jnsdttur hj Stgamtum, kveur a beita glanstmaritinu, sem hn ritstrir til ess a finna sguburinum farveg fjlmilum? g er mtulega tru tilviljanir. egar r hrannast upp hver af annarri skmmum tma m oft finna snilega hnd a baki, egar skyggnst er undir yfirbori.

g held g hafi, egar hr er komi sgu, sagt ng til a svara spurningunni, sem hinga til hefur veri svara: Af hverju stafar etta svartnttishatur? g held, a essar skringar dugi lka til ess a lesendur skilji, hvers vegna g tek heils hugar undir me mur minni, ar sem hn sagi grein sinni FT, 16.03., "N er ng komi":
Af essu tilefni get g ekki ora bundist a segja a, sem mr br brjsti hreint t: a er ljtt a fra sr nyt fjlskylduharmleik annarra v skyni a koma hggi einhvern, sem manni er np vi, af hvaa stum, sem a kann a vera. a er reyndar meira en ljtt. a er mannvonska.

spegli tmans
erfium og vikvmum deilumlum er a g regla a setja sig annarra spor. Hva gerir maur, sem er opinberlega borinn skum um a vera barnaningur, ef a dugar ekki, a rttarkerfi hefur tvgang vsa krum bug? Ef v er engu a sur haldi til streitu fjlmilum, a hann s vst sekur? Er ekki rautalendingin a hfa meiyraml, a f hin rumeiandi ummli dmd dau og merk og a krefjast miskabta? a sem fyrir liggur um vandaa og heiarlega blaamennsku ru Tmasdttur Nju lfi virist gefa ri tilefni til a lta hana standa fyrir mli snu frammi fyrir dmara. En hvaa tilgangi jnar a? Jafnvel tt hin rumeiandi ummli yru dmd dau og merk, mundi a varla lkna , sem haldnir eru sjklegu hatri, af meinsemd sinni.

Eitt a lokum. Halla Harardttir gefur a skyn grein sinni FT., sem var tilefni essara skrifa, a a kunni a reynast foreldrum mnum srsaukafullt, ea jafnvel um megn, a horfast augu, kinnroalaust, vi spegilmynd sna samtmanum. Vi nnari umhugsun held g, a arna skjtlist Hllu hrapallega jafnvel a hn halli rttu mli. Vera m, a fordmarnir villi henni sn. Sagnfringurinn mr segir, a trlega muni vandfundnir tveir einstaklingar meal samtmaflks foreldra minna, sem geti a leiarlokum liti jafnstt yfir farinn veg og au tv. ar me lt g trtt um etta ml.

Kolfinna Baldvinsdttir (bsett erlendis)