8.3.2016

MANNR╔TTINDABAR┴TTA ═ 100 ┴R

Um aldamˇtin 1900 var ═sland eitt fßtŠkasta land Evrˇpu. Skv. hagt÷lum fyrir ßri­ 2015 eru ═slendingar n˙ Ý hˇpi tÝu au­ugustu ■jˇ­a heims. Sagan af ■vÝ, hvernig vi­ brutumst ˙r ÷rbirg­ til bjargßlna, er saga 20stu aldar.

Ůa­ var einkum ■rennt, sem ger­i ═slendingum kleift a­ varpa af sÚr ÷rbirg­arokinu og a­ brjˇtast inn Ý n˙tÝmann. ═ fyrsta lagi heimastjˇrn 1904 ľ a­ fß framkvŠmdavaldi­ inn Ý landi­. ═ ÷­ru lagi a­gangur a­ erlendu fjßrmagni ľ framkvŠmdafÚ ľ sem fÚkkst me­ stofnun dansks hlutafjßrbanka undir heitinu ═slandsbanki upp ˙r aldamˇtunum 1900. Og Ý ■ri­ja lagi tollfrjßls a­gangur a­ erlendum m÷rku­um ľ ekki sÝst fyrir saltfisk Ý Mi­jar­arhafsl÷ndum ľ ß­ur en vendartollar torveldu­u millirÝkjavi­skipti upp ˙r Fyrra strÝ­i og Ý kj÷lfar heimskreppunnar miklu, sem skall ß 1929.

Ůessar breytingar ger­u okkur kleift a­ taka innflutta tŠkni Ý okkar ■jˇnustu og a­ nřta sjßvarau­lindina ľ ekki bara Ý sjßlfs■urftarb˙skap ľ heldur til ˙tflutnings. S˙ sta­reynd, a­ ■jˇ­in var eiginlega aldrei svo aum Ý ÷rbirg­ sinni, a­ almenningur vŠri ekki a­ stˇrum hluta lŠs og skrifandi, ßtti stˇran ■ßtt Ý, hversu umskiptin gengu hratt fyrir sig.

TŠknibyltingin ľ vÚlvŠ­ing bßtaflotans ľ hˇfst ß ═safir­i ßri­ 1902. Fyrir upphaf fyrri heimsstyrjaldar ger­u ═slendingar ˙t meira en 20 togara, sem Bretar ger­u a­ hluta upptŠka Ý strÝ­srekstur sinn. Ůessi fyrsti ßfangi Ý byltingu atvinnuhßtta ß ═slandi, ß fyrsta hßlfum ÷­rum ßratug 20stu aldar, gekk hra­ar fyrir sig en vÝ­ast hvar annars sta­ar. Getum vi­ ■akka­ ■a­ smŠ­inni? ═ kj÷lfari­ tˇk ■jˇ­lÝfi­ allt stakkaskiptum. Sta­na­ landb˙na­arsamfÚlag Ý sjßlfs■urftarb˙skap breyttist eins og hendi vŠri veifa­ Ý sjßvar˙tvegssamfÚlag, sem lif­i ß ˙tflutningi; og flutti inn flest ■a­ sem ■urfti til a­ halda uppi lÝfskj÷rum frß orku(kolum) til byggingarefna (timbur) og samg÷ngutŠkja.

äFˇlk Ý fj÷trumô

═ kj÷lfari­ fylgdu ■jˇ­flutningar ˙r sveitum og frß hinum dreif­u bygg­um Ý ■orp og bŠi vi­ sjßvarsÝ­una. Ůetta fˇlk var a­ heita mßtti rÚttlaust utangar­sfˇlk Ý hinu nřja samfÚlagi. Ůa­ ßtti ekkert nema vinnuafli­ a­ selja, til a­ sjß fyrir sÚr og sÝnum. Vinnuveitandinn ßskildi sÚr rÚttinn til a­ ver­leggja vinnuafli­. VinnutÝminn var ˇtakmarka­ur. ŮrŠldˇmurinn var oft myrkranna ß milli, me­an vinnu var a­ fß.

ReykjavÝk, hinn rÝsandi h÷fu­sta­ur, haf­i veri­ a­setur embŠttismanna Ý ■jˇnustu d÷nsku nřlendustjˇrnarinnar, ßsamt fßeinum ni­ursetningum og ßhangendum. Ůetta li­ haf­i ekki einu sinni ■ß fyrirhyggju a­ byggja h÷fn fyrir ■essa rÝsandi verlsunarmi­st÷­ ■jˇ­arinnar. Til eru ljˇsmyndir, sem sřna konur vi­ kola- og saltbur­. Ůessi ■ungavara var ferju­ ß ßrabßtum frß skipshli­ upp Ý fj÷ru, ■ar sem konurnar tˇku vi­. Me­an karlmennirnir ■rŠlu­u nˇtt sem nřtan dag um bor­ Ý togurunum, ÷nnu­ust konurnar fiskverkunina Ý landi, einatt vi­ vosb˙­ og kulda.

H˙sakynnin voru saggakjallarar, berklagildrur e­a gisnir hanabjßlkar vi­ okurleigu. Kannist ■i­ vi­ ■etta ˙r frÚttum? Botnlaus ■rŠldˇmur, heilsuspillandi h˙snŠ­i og rÚttleysi ß ÷llum svi­um. ŮrŠlsˇttinn var ristur Ý andlitsdrŠtti margra og undirgefnin leyndist ekki Ý g÷ngulaginu. Bi­ra­ir atvinnuleysingjanna, sem hÝmdu undir h˙sgafli verkstjˇrans, og bi­u ■ess nß­arsamlegast a­ fß vinnu, voru daglegt brau­ margra. Endurminningar Tryggva Emilssonar< b>äFßtŠkt fˇlkô, lřsir kj÷rum sveitarˇmagans; og ÷ndvegisrit Gylfa Gr÷ndal, äFˇlk Ý fj÷trumô, lřsir hlutskipti äGrimsbylř­sinsô ß m÷linni.

Ůa­ er upp ˙r ■essum jar­vegi, sem verkalř­shreyfingin og flokkurinn, sem kenndi sig vi­ al■ř­u ľ flokkur Ýslenskra jafna­armanna ľ er sprottinn. Ůetta var mannrÚttindahreyfing fßtŠks fˇlks. Ůetta var fyrsta aldarfjˇr­unginn ein og sama hreyfingin, svo sem vera bar. Verkalř­sfÚl÷gin ■urftu fyrst a­ berjast fyrir sjßlfum tilverurÚtti sÝnum. Kr÷fu ■eirra um rÚttinn til a­ semja um ver­lagningu vinnuaflsins var har­lega neita­. Ůa­ kosta­i verkf÷ll og aftur verkf÷ll. SamningsrÚtturinn ľ og rÚtturinn til a­ beita verkfallsvopninu Ý kjarabarßttu ľ var ekki l÷ghelga­ur fyrr en r˙mum tveimur ßratugum eftir stofnun AS═. Og ekkert af helstu mannrÚttindum ■essa fßtŠka fˇlks fÚkkst barßttulaust.

Umbˇtamßlin

Hver voru stˇru mßlin? SamingsrÚtturinn. VinnutÝminn. A­b˙na­ur og ÷ryggi ß vinnust÷­um. MannsŠmandi h˙snŠ­i ß vi­rß­anlegum kj÷rum ľ verkamannab˙sta­ir. Almannatryggingar: sj˙kra-, slysa- og ÷rorkutryggingar. EllilÝfeyrir. Atvinnuleysistryggingar. J÷fn laun karla og kvenna fyrir s÷mu vinnu. LÝfeyrissjˇ­ir. Jafn kosningarÚttur ľ hvort heldur var Ý ■Úttbřli e­a dreifbřli.

Ůetta sÝ­asttalda, sem telst vera grundvallarregla lř­rŠ­is, hefur reyndar ekki ßunnist enn Ý dag. HÚr til hli­ar eru birtar ästiklur ˙r s÷gu Al■ř­uflokksinsô Ý 100 ßr. Me­ ■vÝ a­ renna augum yfir stiklurnar, skynjum vi­ samhengi­ Ý mannrÚttindabarßttu fˇlks Ý heila ÷ld. Saga ■Ýn er saga vor. Íll stˇru umbˇtamßlin, sem hafa breytt ■jˇ­fÚlaginu til hins betra, hafa nß­st fram fyrir barßttu ■essarar mannrÚttindahreyfingar.

Hvers vegna var­ ■essi mannrÚttindahreyfing ľ Al■ř­uflokkur/Al■ř­usamband ľ aldrei rß­andi fj÷ldaflokkur ß vinstrivŠng Ýslenskra stjˇrnmßla eins og annars sta­ar ß Nor­url÷ndum? ┴ ■vÝ eru řmsar skřringar. Ůessi hreyfing var 20-30 ßrum yngri en systurhreyfingarnar ß Nor­url÷ndum. Vi­ h÷f­um ekki fyrr stofna­ AS═/Al■ř­uflokk en r˙ssneska byltingin braust ˙t 1917. Hreyfingin haf­i ■vÝ ekki fest sig Ý sessi nÚ mˇta­ sÚr traustan hugmyndagrundv÷ll, ■egar taka ■urfti afst÷­u til grundvallarspurninga: HŠgfara umbŠtur ľ skref fyrir skref ľ ß grundvelli lř­rŠ­is? E­a stˇra st÷kki­ me­ byltingu inn Ý draumalendur framtÝ­arinnar?

Margir ľ einkum menntamenn ľ lÚtu glepjast af draumsřn framtÝ­arlandsins. Ůeir klufu hreyfinguna fyrst me­ ■vÝ a­ stofna Komm˙nistaflokk (deild ˙r Al■jˇ­asambandi komm˙nista - KOMINTERN) 1930 og sÝ­ar SˇsÝalistaflokkinn 1938. Ůar me­ var eining verkalř­shreyfingarinnar rofin. ═haldi­ sß sÚr leik ß bor­i a­ deila og drottna. Fyrst studdi ■a­ komm˙nista til valda Ý verkalř­shreyfingunni. Seinna hraktist Al■ř­uflokkurinn, veikla­ur og rˇtarslitinn, til samstarfs vi­ flokk atvinnurekenda Ý verkalř­shreyfingunni. ┴n er ills gengis, nema heiman hafi.

Ínnur ßstŠ­a er s˙, a­ hinir uppflosnu­u sveitamenn ľ Grimsbylř­urinn ß m÷linni, eins og Jˇnas frß Hriflu uppnefndi ÷reigana Ý sjßvarplßssunum einhvern tÝma Ý ergelsi ľ hefur aldrei noti­ atkvŠ­isrÚttar til jafns vi­ ■ß, sem eftir sßtu Ý sveitinni og studdu řmist Framsˇknar- e­a SjßlfstŠ­isflokkinn. Ůegar verst gegndi, var misvŠgi atkvŠ­isrÚttar einn ß mˇti fimm, sveitunum Ý hag. Ůetta skřrir lykilst÷­u Framsˇknarflokksins Ý Ýslenska valdakerfinu.

Enn ein skřringin er s˙, sem hendir gjarnan umbˇtahreyfingar, a­ ■Šr ver­a fˇrnarl÷mb eigin ßrangurs. Gott dŠmi um ■etta er, a­ me­ Al■ř­utryggingunum 1936 tˇkst a­ afnema illrŠmd fßtŠkral÷g. SamkvŠmt ■eim ■urfti fˇlk sem haf­i ä■egi­ af sveitô a­ sŠta hreppaflutningum og var svipt mannrÚttindum, eins og t.d. kosningarÚtti. ┴ri seinna, Ý sveitarstjˇrnarkosningum 1937, vann SjßlfstŠ­isflokkurinnn stˇrsigur. Til eru frßsagnir af ■vÝ, ■egar fßtŠkt fˇlk Ý äPˇlunumô (sl÷mm Ý ReykjavÝk), ■ar sem margir voru ß framfŠri ReykjavÝkurborgar, kom pr˙­b˙i­ ß kj÷rsta­, smala­ Ý bÝla atvinnurekenda ľ og kaus Ýhaldi­.

Mist÷kin?

Ůegar Al■ř­uflokkurinn fagna­i 70 ßra afmŠli sÝnu 1986, ger­i BryndÝs heimildamynd me­ vi­t÷lum vi­ marga brautry­jendur, ■.ß. m. Gu­mund Jˇnsson, skˇsmi­ ß Selfossi, sem ■ß var einn eftirlifandi ■eirra, sem sßtu stofnfund Al■ř­uflokks/ Al■ř­usambands Ý Bßrub˙­ vi­ tj÷rnina Ý ReykjavÝk 1916. A­spur­ur, hvers vegna Al■ř­uflokkurinn hef­i aldrei nß­ ■vÝ a­ ver­a rß­andi fj÷ldaflokkur jafna­armanna eins og annars sta­ar ß Nor­url÷ndum, svara­i hann: äVeistu ■a­ ekki, vŠna mÝn? Ůa­ er af ■vÝ a­ vi­ ger­um ■au mist÷k a­ kenna hreyfinguna vi­ al■ř­una. ═slendingar eru svo snobba­ir, a­ um lei­ og ■eir hafa komist Ý ßlnir, eignast eitthva­, vilja ■eir gleyma uppruna sÝnum. Ůeir vilja ekki tilheyra al■ř­unni. Ůeir lÝta stŠrra ß sig en svo!

Ůetta er klassisk skřring. H˙n er partur af bßgbornu gengi jafna­armannaflokka Ý Evrˇpu ß tÝmabili nř-frjßlshyggjunnar s.l. tvo ßratugi. StÚttastjˇrnmßlin tilheyra fortÝ­inni, a­ s÷gn. Einstaklingshyggjan hefur or­i­ alls rß­andi. äŮa­ er ekkert til sem heitir ■jˇ­fÚlag ľ bara einstaklingarô, sag­i Jßrnlaf­in Thatcher. Og lřsir vel sřn nř-frjßlshyggjunnar ß mann og ■jˇ­fÚlag. Samsta­a ■eirra, sem eiga undir h÷gg a­ sŠkja, er ekki lengur s˙ sem h˙n var.

En ß ■ß jafna­arstefnan ekkert erindi lengur vi­ ■a­ fˇlk, sem leitar ekki framar stu­nings af afli samst÷­unnar ľ ■ar sem hver er sjßlfum sÚr nŠstur? Hafa ekki grunngildi jafna­arstefnunnar um frelsi, jafnrÚtti og brŠ­ralag (samst÷­u) sigra­? H÷fum vi­ kannski ■egar ˙trřmt fßtŠkt og ˇj÷fnu­i? SÚr ekki velfer­arrÝki­ fyrir ■÷rfum ■eirra, sem minna mega sÝn og ß ■urfa a­ halda?

Ef vi­ svipumst um Ý heiminum og Ý okkar eigin samfÚlagi, er fßtt sem bendir til ■ess , a­ vi­ getum me­ gˇ­ri samvisku svara­ ■essum spurningum jßtandi. Ëj÷fnu­urinn milli rÝkra og fßtŠkra innan hinna ■rˇu­u ■jˇ­fÚlaga ß Vesturl÷ndum hefur ekki veri­ meiri frß ■vÝ ß­ur en ßhrifa jafna­arstefnu og verkalř­shreyfingar fˇr a­ gŠta snemma ß seinustu ÷ld. SamkvŠmt nřlegri skřrslu frß Al■jˇ­abankanum er n˙ svo komi­, a­ r˙mlega 60 au­j÷frar rß­a yfir meiri eignum en fßtŠkari helmingur mannkyns, ■rÝr og hßlfur milljar­ur manna.

Ëjafna­ar■jˇ­fÚlagi­

═ forysturÝki lř­rŠ­isins, BandarÝkjunum, er svo komi­, a­ erfingjar einnar fyrirtŠkjasamsteypu munu fß Ý arf meiri eignir en 40% hinna efnaminni landa ■eirra. Helmingur af ÷llum fjßrmagnstekjum kemur Ý hlut 1% Ýb˙anna. BandarÝkin ľ helsta tilraunast÷­ nř-frjßlshyggjunnar ľ er or­i­ mesta ˇjafna­arrÝki­ Ý hinum ■rˇa­a heimshluta. Og eftir h÷f­inu dansa limirnir.

┴ tÝmum bˇluhagkerfisins fyrir Hrun upplif­u ═slendingar ■a­, a­ ÷rfßmennur hˇpur, sem rÚ­i yfir nřeinkavŠddum b÷nkum og fjßrmßlastofnunum, gat stofna­ til skulda, sem nßmu tÝfaldri ■jˇ­arframlei­slu ═slendinga. Ůegar kom a­ skuldad÷gum eftir Hrun, bßru ■eir enga ßbyrg­. Grˇ­inn haf­i veri­ einkavŠddur, en skuldirnar ßtti a­ ■jˇ­nřta. Skattgrei­endur bßru ska­ann.

Ůar me­ hefur sjßlfur ■jˇ­fÚlagssßttmßlinn, sem ß a­ heita a­ gildi um marka­skerfi Ý lř­rŠ­is■jˇ­fÚlagi, veri­ rofinn. Sß ˇor­a­i sßttmßli felst Ý ■vÝ, a­ hverjum og einum er frjßlst a­ au­gast af eigin rammleik fyrir eigi­ fÚ, a­ ■vÝ tilskyldu, a­ vi­komandi grei­i skatta og skyldur til ■ess samfÚlags, sem skapar ver­mŠtin. Vi­ hvorugt hefur veri­ sta­i­. Ůjˇ­in bar ska­ann. Og n˙, ■egar vi­ erum a­ byrja a­ jafna okkur eftir ßfalli­, m.a. vegna hagstŠ­ra ytri a­stŠ­na, bendir flest til, a­ ■a­ eigi a­ endurtaka sama leikinn.

Hˇpur vildarvina fŠr a­ kaupa hlutabrÚf ß sÚrkj÷rum Ý SÝmanum, sem var einu sinni ■jˇ­areign. Allt bak vi­ byrg­a glugga. Grei­slukortafyrirtŠki, sem er sÚrst÷k au­suppspretta Ý rafrŠnu bankakerfi, er selt ß gjafvir­i hˇpi fjßrfesta, ■ar sem f÷­urbrˇ­ir fjßrmßlarß­herrans fer fremstur Ý flokki. TryggingarfÚl÷g, sem hafa ofteki­ i­gj÷ld af vi­skiptavinum, grei­a ÷rfßmennum hˇpi eigenda ar­, sem er sˇttur Ý tjˇnasjˇ­inn og nemur hŠrri upphŠ­um en hagna­ur fyrirtŠkjanna ß ßri. Ůetta eru bara nřjustu tÝ­indin af vettvangi dagsins. L÷glegt en si­laust var einu sinni sagt. En Ý virku lř­rŠ­is■jˇ­fÚlagi, ■ar sem l÷ggjafarsamkoman ß a­ gŠta almannahagsmuna, vŠri l÷ggjafarvaldinu beitt til a­ upprŠta si­leysi­.

Lausnir

ŮvÝ hugarßstandi, sem n˙ rÝkir me­al ■orra almennings, er best lřst me­ einu or­i: VANTRAUSTI. Sjßlft Al■ingi er r˙i­ trausti, stjˇrnmßlaflokkar, stjˇrnmßlamenn, forystumenn Ý atvinnulÝfi, jafnvel v÷rslumenn lÝfeyrissjˇ­a, fj÷lmi­lar ľ flestir eru ■essir a­ilar r˙nir trausti eftir Hrun. Hva­ er til rß­a? Ůa­ er ßr til kosninga. Ůa­ gŠtu or­i­ ■ř­ingarmestu kosningar Ý s÷gu lř­veldisins. Allir vita, a­ n˙ ■arf a­ nß samst÷­u um stˇru umbˇtamßlin ľ kerfisbreytingu til framb˙­ar.

Vi­ vitum ÷ll, hver stˇru mßlin eru: Nř stjˇrnarskrß, sem tryggir ■jˇ­inni virkt lř­rŠ­i. MßlskotsrÚttinn til ■jˇ­arinnar um a­ leggja stˇrmßl undir Ý ■jˇ­aratkvŠ­agrei­slu, ■egar stjˇrnmßlaforystan ß A■ingi bregst. Jafn atkvŠ­isrÚttur, einn ma­ur ľ eitt atkvŠ­i. Sameign ■jˇ­arinnar ß au­lindum innsiglu­ Ý stjˇrnarskrß, sem og krafan um, a­ ■jˇ­in fßi rÚttmŠtan ar­ af au­lindum sÝnum. H˙snŠ­i ß vi­rß­anlegum kj÷rum handa nřrri kynslˇ­, sem hefur veri­ ˙thřst. Ůetta eru nŠg verkefni til a­ sameinast um ß nřju kj÷rtÝmabili.

Renni­i yfir stiklurnar um stˇru mßlin, sem Al■ř­uflokkurinn, me­ atbeina verkalř­shreyfingarinnar, nß­i fram almenningi til hagsbˇta ß s.l. hundra­ ßrum. Hvernig fˇrum vi­ a­ ■vÝ? Me­ ■vÝ a­ beita afli samst÷­unnar ľ ■rßtt fyrir allt sundurlyndi­. Me­ ■vÝ a­ beita lř­rŠ­inu gegn au­rŠ­inu. Vi­ ■urfum a­ gera ■a­ aftur. Vi­ getum ■a­. Vilji er allt sem ■arf.

Jˇn Baldvin Hannibalsson H÷fundur er ═safjar­arkrati og fyrrverandi forma­ur Al■ř­uflokksins.