29.3.2017

A­ lŠra af reynslunni

Grandi h/f, nŠststŠrsti ■iggjandi einkaleyfa til a­ nřta sameiginlega au­lind ■jˇ­arinnar ľ fiskimi­in innan Ýslensku l÷gs÷gunnar ľ hefur tilkynnt, a­ ■eir Štli a­ hŠtta fiskvinnslu ß Akranesi. Eftir situr starfsfˇlki­ ß atvinnuleysisskrß og bygg­arlagi­ Ý uppnßmi. Margir spyrja sjßlfa sig: Hva­ getur komi­ starfsfˇlkinu og bŠjarfÚlaginu til varnar, ■egar ßkv÷r­un einkaa­ila ˇgnar atvinnu÷ryggi og afkomu fˇlks me­ ■essum hŠtti? Margir ľ ■eirra ß me­al sjßvar˙tvegsrß­herra ľ leita n˙ halds og trausts Ý fyrstu grein fiskvei­istjˇrnarlaganna. Ůa­ er ■vÝ ßstŠ­a til a­ rifja upp, hvernig ■etta lagaßkvŠ­i er tilkomi­, og hvernig til hefur tekist um framkvŠmdina.

Gu­jˇn Fri­riksson, sagnfrŠ­ingur, rifjar upp ■ß s÷gu Ý bˇk sinni ä┌r fj÷trumô, sem kom ˙t ß s.l. hausti Ý tilefni af aldarafmŠli Al■ř­uflokksins. Ůar segir ß bls. 470:

Kvˇtakerfi­
Halldˇr ┴sgrÝmsson, sjßvar˙tvegsrß­herra, lag­i nřtt frumvarp um stjˇrn fiskvei­a fyrir ■ingi­ 1988, en ■ß var Al■ř­uflokkurinn or­inn a­ili a­ rÝkisstjˇrn, og kom fram mikil andsta­a Ý honum gegn ■vÝ. Til samkomulags var­ ■a­ ˙r, a­ ■eir Sighvatur Bj÷rgvinsson,■ingma­ur Vestfjar­a, og Jˇn Sigur­sson, n˙ or­inn rß­herra Al■ř­uflokksins, s÷mdu nřja upphafsgrein frumvarpsins, og var h˙n sett sem skilyr­i fyrir sam■ykki flokksins. H˙n ßtti a­ gir­a fyrir myndun einkaeignarrÚttar ß vei­irÚttindum. Upphafsgreinin, sem SjßlfstŠ­isflokkur og Framsˇknarflokkur sam■ykktu me­ semingi, hljˇ­a­i svo:

äFiskistofnar ß ═slandsmi­um eru sameign Ýslensku ■jˇ­arinnar.Markmi­ laga ■essara er a­ stu­la a­ verndun og hagkvŠmri nřtingu ■eirra og tryggja me­ ■vÝ trausta atvinnu og bygg­ Ý landinu.ô
Spurning: Stenst ßkv÷r­un Granda l÷g? Hver eru vi­url÷gin, ef l÷gin eru brotin? Afturk÷llun tÝmabundinna vei­ileyfa?

Gu­jˇn heldur ßfram upprifjun sinni:
═ rÝkisstjˇrn SteingrÝms Hermannssonar, 1988-91 var unni­ a­ nřrri lagasetningu um fiskvei­istjˇrnun. Ei­ur Gu­nason (■ingma­ur Vesturlands) var fulltr˙i Al■ř­uflokksins Ý nefnd, sem vann a­ henni. ═ l÷gunum, sem komu Ý kj÷lfari­ og sam■ykkt voru ßri­ 1990, voru ger­ar miklar breytingar ß fyrri l÷gum. StŠrsta breytingin var framsal aflaheimilda, sem heimila­ var Ý nafni hagkvŠmni og ar­semi sjßvar˙tvegs.

Al■ř­uflokksmenn h÷f­u frumkvŠ­i a­ ■vÝ a­ slegnir voru miklir varnaglar. Ei­ur Gu­nason, Jˇn Sigur­sson og Sighvatur Bj÷rgvinsson tˇku a­ sÚr a­ semja vi­bˇt vi­ fyrstu grein laganna, sem sett var sem skilyr­i fyrir ■vÝ, a­ flokkurinn sam■ykkti ■au. H˙n hljˇ­a­i svo:

┌thlutun vei­iheimilda samkvŠmt l÷gum ■essum myndar ekki eignarrÚtt e­a ˇafturkallanlegt forrŠ­i einstakra a­ila yfir vei­iheimildum.

Fyrirvaranum var Štla­ a­ tryggja, a­ tÝmabundinn nřtingarrÚttur mynda­i hvorki l÷gvarinn eignarrÚtt nÚ bˇtaskyldu ß rÝki­, ef ˙thlutun vei­iheimilda yr­i breytt sÝ­ar.
Skřrara getur ■a­ varla veri­: Starfs÷ryggi verkafˇlks og tilverugrundv÷llur sjßvar˙tvegsplßssa ß landsbygg­inni eru undir ■vÝ komi­, a­ ■essi l÷g ver­i virt Ý framkvŠmd.

Gu­jˇn heldur ßfram:
Stefna ■ingflokks Al■ř­uflokksins Ý kvˇtamßlinu var m÷rku­ ß fundi 23. aprÝl 1990. ═ henni kom ˇtvÝrŠtt fram, a­ besta lei­in til a­ leysa ■Šr mˇtsagnir,sem vŠri a­ finna Ý l÷gunum, vŠri a­ innheimta leigugjald fyrir a­gang a­ hinni sameiginlegu au­lind. Gjaldi­ ßtti anna­ hvort a­ vera Ý formi uppbo­s vei­iheimilda (myndun marka­sver­s), sem Al■ř­uflokksmenn t÷ldu Šskilegt, e­a Ý formi stjˇrnvaldsßkvar­ana, sem au­lindagjald.
Loks segir Gu­jˇn Ý sinni s÷gulegu upprifjun:
SjßlfstŠ­ismenn og Framsˇknarmenn fˇru me­ sjßvar˙tvegsmßl Ý rÝkisstjˇrnum, eftir a­ kvˇtakerfi­ komst ß e­a allt til ßrsins 2009. FramkvŠmd ■ess var me­ ■eim hŠtti, a­ fari­ var me­ vei­iheimildirnar, eins og um hreina einkaeign vŠri a­ rŠ­a, m.a. leyf­ ve­setning ■eirra eftir 1990. Aldrei var lÚ­ mßls ß gjaldt÷ku, sem heiti­ gŠti, en hana taldi Al■ř­uflokkurinn forsendu kerfisins Ý samrŠmi vi­ ßkvŠ­i­ um ■jˇ­areign au­lindarinnar. Ůessi Ý sta­ hafa stˇr˙tger­arfyrirtŠkin raka­ til sÝn peningum og nota­ ■ß m.a. til a­ styrkja stjˇrnmßlaflokka, sem ■eim voru ■ˇknanlegir Ý ■essu mßli. Al■ř­uflokkurinn var a­ mestu einn um ■ß sko­un (ß Al■ingi), a­ ■jˇ­in Štti rÚtt ß gjaldi fyrir ˙thlutun vei­ikvˇta Ý hinni sameiginlegu au­lind.
Hva­ mß af ■essu lŠra?

Ef Al■ř­uflokkurinn hef­i ekki sta­i­ vaktina ß sÝnum tÝma, ■ß vŠru fiskistofnarnir ß ═slandsmi­um ekki sameign ■jˇ­arinnar a­ l÷gum. Ef ekki vŠri fyrir breytingatill÷gur, sem Al■ř­uflokkurinn kn˙­i fram, vŠru vei­iheimildirnar fyrir l÷ngu vi­urkenndar sem einkaeign, a­ l÷gum. StrÝ­i­ er ■vÝ ekki tapa­, ■rßtt fyrir allt. Varnarbarßtta verkafˇlks og lansbygg­arinnar byggir enn Ý dag ß ■essum var˙­arßkvŠ­um, sem Al■ř­uflokkurinn kn˙­i fram.

En stefna Al■ř­uflokksins naut aldrei meirihlutafylgis me­ ■jˇ­inni. Fjarri ■vÝ. L═┌ ľ n˙ uppnefnd SFS ľ hafa alla tÝ­ mˇta­ stefnu SjßlfstŠ­is- Framsˇknarflokksins Ý au­lindamßlum. Hvorki Al■ř­ubandalagi­ gamla nÚ arftakar ■ess Ý Vinstri grŠnum hafa stutt stefnu okkar jafna­armanna Ý au­lindamßlum. Mikill meirihluti kjˇsenda Ý Nor­-Vesturkj÷rdŠmi kaus ■essa flokka Ý seinustu kosningum.

HvenŠr Štla ═slendingar a­ lŠra af reynslunni?

Jˇn Baldvin Hannibalsson H÷f. var forma­ur Al■ř­uflokksins 1984-96