18.2.2019

TIL VARNAR FEMINISMA II

fyrri grein (Frttablai 14.02.19) sagi g dmisgu fr Kanada, um a hvernig fgafeministar eru a koma ori feminismann, ar rtt eins og hr. Saklaus maur var lstur sekur n dms og laga og lf hans lagt rst. a var eirri stundu, sem Margaret Atwood, dur hfundur meira en 40 bka og heimsfrgur talsmaur femnista, kvaddi sr hljs grein sinni Am I a bad feminist? (13. jan 2018) til a segja: Hinga en ekki lengra. Um mig hefur veri sagt, a g hafi brotist til frama ritvellinum me v a standa blug upp a xlum yfir hfusvrum feraveldisins. a var kannski svolti kt. En - kru systur n er mr ng boi. S var t, a vi vantreystum rttarkerfinu. En tlum vi a svara fyrir okkur me rttarmori, utan rttarsala? Er etta ekki klassskur Kiljan: Vont er eirra ranglti, en verra er eirra rttlti?

Me essu var Atwood a verja drmtustu arfleif vestrnnar menningar - sjlft rttarrki. egar reynir, urfum vi ll vernd ess a halda. n ess hrpum vi aftur niur villimennsku. Sagan lka nleg saga geymir tal dmi um etta. Aftkur n dms og laga. Fangelsanir fyrir engar sakir. Nornabrennur. Trarofsknir. Skoanakgun. Ritskoun. Bkabrennur. Og a versta er etta: Valdbeiting af essu tagi er iulega upphafi rttltt nafni mannrttinda! Meira a segja Cosa Nostra talska mafan tknmynd hins gerspillta jflags, sem rfst utan vi lg og rtt, byrjai upphaflega sem uppreisn gegn plitskri harstjrn. Fleiri dmi:

Frelsisbartta Knverja gegn vestrnni nlendukgun var um skei afvegaleidd ofbeldi Rauu varlianna. Rssneska byltingin gegn lnsveldi keisarans endai hinum Raua terror Stalns. Uppreisn jverja gegn brilegri fjrpynd sigurvegara fyrri heimsstyrjaldar endai geggjari jrembu og Gyingaofsknum. Og nr okkur tma: Uppreisn rana gegn pyntingameisturum Keisarans endai gnarstjrn klerkaveldisins. Frelsisbartta Nelsons Mandela Suur-Afrku er essi misserin a brotlenda jfabli nrrar eltu.

Hvernig svara fgafeministar essari mlefnalegu gagnrni? Hinir herskustu yppta xlum og segja: Allar byltingar krefjast sinna frnarlamba so be it!

Allt kringum okkur er veri a rengja a lrinu m.a.s. Evrpuhugsjnin er a snast upp andhverfu sna sumum lndum: jrembu og ofbeldi gegn minnihlutahpum og innflytjendum. Sjlft lri er httu.

a er tmt ml a tala um lri n rttarrkisins

rtt fyrir a Atwood stigi fram og bri sannleikanum vitni gegn ofstki og fgum, var hn engu a sur skotspnn heiftugrar gagnrni fr konum, sem ttust tala nafni kvenrttinda og kenndu sig vi #metoo-hreyfinguna.

Atwood var sku um svik. Hn var sg gengin hnd feraveldinu. Hn var sku um a hreykja sr yfirlti eltunnar Toronto og a hafa misst jarsambandi vi grasrtina. Umkomulausar konur sttu stugt ofbeldi karlkynsins, n ess a ora a leita rttar sns rttarkerfinu. Rttarkerfi vri bara fyrir fnu konurnar eltunni. Hinar vru fram dmdar til a ola ofbeldi gn. Reynslan kennir a a var eitthva hft essu. En eftir stendur spurningin: Helgar tilgangurinn meali?

Atwood tk mildilega essari gagnrni. Hn tk undir a, a hi hefbundna rttarkerfi hefi reynst vera andsni konum. Kltr lggslunnar hefi lngum veri karllgur.Kerfi vri svifaseint. En stndum vi frammi fyrir vali, rtt einu sinni enn, eins og allar umbtahreyfingar fyrr og sar hafa gert.

tlum vi a taka rttlti eigin hendur me ofbeldi? Ea tlum vi a knja fram umbtur me lrislegum aferum? Hvernig? Gerum vi a me v a dma menn n dms og laga? Ea me v a sameinast um umbtur lggjf og reglusetningu?

Vivrunaror Margret Atwood blfa: ld fganna vinna fgamenn. Hugmyndafri eirra verur a stra sannleik trarbrgum. Hver s sem ekki hltir rtttrnainum er stimplaur sem svikari vi mlstainn. Villutrarmaur. Raddir hinna hfsmu sem vilja verja gildi rttarrkisins eru aggaar niur. Raddir vorsins agna lka mannheimum.

etta snst nefnilega allt saman um mannrttindi. Og konur eru menn. Mannrttindi vera ekki sundur slitin: Hvorki eftir kynferi, kyntti, litarhtti, jerni n neinu ru. Vi erum a tala um mannrttindi Og n rttarrkisins eru engin mannrttindi.

Ltum ekki ofstki, ofbeldi og hatur taka vldin. Stndum saman, konur og karlar, sameiginlegri barttu fyrir mannrttindum, sem njti verndar rttarrkisins.

Jn Baldvin Hannibalsson Hfundur var formaur Aluflokksins, sem samt verkalshreyfingunni, var helsti merkisberi mannrttinda slandi heila ld.