1.1.2002

Tilhugalíf

Tilhugalíf er Íslendingasaga í nýjum stíl ţar sem brćđur berjast og brugguđ eru launráđ á bakviđ tjöldin. Ţetta er saga ungs manns sem leggur af stađ út í heim međ samhyđgina međ brćđrum sínum og systrum í veganesti úr foreldrahúsum. Hann ratar víđa og fer um skeiđ villur vegar en finnur loks leiđina heim. Og hreppir á leiđ sinni ballerínuna sem á huga hans allan.

Jón Baldvin er flugbeittur ađ vanda, mćlskur og ástríđufullur. Umfram allt er hann ţó ćrlegur og hlífir hvorki sjálfum sér né samferđamönnum. Saga Jóns Baldvins er umbúđalaus, hvort sem sagt er frá einkahögum eđa stjórnmálum.

Kolbrún Bergţórsdóttir