Ævi Bryndísar Schram hefur verið viðburðarík. Lýst er viðleitni þessarar fjölhæfu konu til að spila rétt úr spilunum hverju sinni. Lífið er annasamt á barnmörgu heimili og við kynnumst mikilli vinnu nútímafólks til að ná því marki sem stefnt er að. Ástin kviknaði snemma milli Bryndísar og Jóns Baldvins Hannibalssonar og glóðarinnar hafa hjónin gætt.
Vaka-Helgafell gaf bókína út 1988.