Ég ætla að mæta. Ég velti því fyrir mér hvort þessi hjón hafi ekki lent í galdra-ofsóknum. Án þess að ég get dæmt um það sem Jón Baldvin á að hafa gert þá finnst mér alltof langt gengið. Reynt er að rústa lífi þessara hjóna með sögusögnum án sannana. Það þarf kannski kjjark til að segja það en ég finn til með þeim og stend með þeim miðað við það sem á borðum liggur. Ísfirðingar fengu alla vega að njóta þeirra góðu verka og margt mjög gott að segja um dvöl þeirra hér í bæ!