DE PROFUNDIS

Þetta er þýðing yfir á spænsku á grein minni frá því í sumar um “Flamenco hátíð” í þorpinu mínu í Andalúsíu.

Ég tileinka hana Andreu, spænskukennara mínum í Washington D.C. árið 2000.

Estamos en nuestro camino a una fiesta flamenca en el restaurante La Traviesa . El restaurante se encuentra en lo alto de un acantilado en el Casco Antiguo de Salobreña , con vistas panorámicas a la Costa Tropical. El bar y la cocina son en realidad dentro de una cueva , mientras que los huéspedes se sientan fuera , disfrutando de la espectacular actuación. El sol desaparece detrás de la montaña . Pronto será de noche . Las velas son de color , proyectando sombras vacilantes de los alrededores , mientras los invitados esperan a los artistas para llegar.

De profundis – úr undirdjúpunum

Móðir jörð skartar sínu fegursta hér um þessar mundir. Kletturinn okkar er umvafinn gróðri í öllum regnbogans litum, gulum, rauðum, grænum og bláum – en aðallega þó fjólubláum. Blómin brjóta sér leið upp úr djúpum sprungum í átt til sólar. Þau klifra upp hvítkalkaða húsveggi og gefa lífinu lit og angan. Jafnvel kaktusar hafa tekið gleði sína og blómstra eins og öll hin. Sólin er komin vestur fyrir klettinn, eldrauð og bústin, og ætlar að fara að leggja sig. Og þegar hún er horfin í hafið, og myrkrið skollið á, hefst flamencohátíð í þorpinu okkar. Við erum á leiðinni.

DE PROFUNDIS : THE VOICE OF ANDALUCIA

We are on our way to a flamenco feast at La Traviesa restaurant. The restaurant sits high upon a cliff in the Casco Antiguo of Salobrena, with a panoramic view across the Costa Tropical. The bar and the kitchen are actually inside a cave, while the guests sit outside, enjoying the spectacular vista. The sun is disappearing behind the mountains. Soon it will be dark. The candles are lit, casting flickering shadows over the romantic surroundings, as the guests wait for the artists to arrive.