Viðar Ingason: Brosað gegnum tárin, ritdómur

Skemmtilegt. Keypti nýju bókina þína í Forlaginu í gær og lagði hana ekki frá mér fyrr en henni var lokið. Einlæg og ljúfsár lesning; kjörkuð saga heimskonu sem þorir að afhjúpa einlæglega varnarleysi sitt í aðstæðum sem hún mætti af auðmýkt. Minnisstæðar eru lýsingarnar af samfundum við kynsystur þínar – þjóðhöfðingja Íslands og Danmerkur.

Einungis fólk sem ekkert hefur að fela þorir að leggja spilin á borðin á þennan hátt.

Áðdáunarverð nálgun í frásögn.