Eftirlitsmaðurinn
Nú eru liðnar tæpar tvær vikur síðan lokaársnemendur við Listaháskólann í Reykjavík frumsýndu Eftirlitsmanninn eftir Gogol. Þetta verk er talið skyldulesning allra þeirra sem unna góðu leikhúsi – eins konar klassík leikbókmenntanna. Gogol er settur á stall með Moliére og Shakespeare.