Fyrstu viðbrögð við morðárásum ISIS í París

Á sunnudagsmorgni, 15. nóvember fékk ég hringingu frá SME á Sprengisandi til þess að ræða fyrstu viðbrögð ásamt Jónu Sólveigu Elínardóttur, stjórnmálafræðingi, sem numið hefur í París. Hér má heyra það sem okkur fór í milli: http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP41001.

Eitthvað fór þetta fyrir brjóstið á Mossad (Leyniþjónustu Íslraels), sbr. ummæli sendifrúar Ísraels, sem situr í Osló með Ísland í annexíu. Ummæli hennar til að reyna að réttlæta ódæðisverk Ísraela á hernumdu svæðunum eru ekki sannfærandi. Staðreyndirnar tala sínu máli. http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/11/16/jon-baldvin-reitir-israela-til-reidi/