FRAMTÍÐ SKOTLANDS EFTIR BREXIT

Laugardaginn 29. okt. s.l. var efnt til ráðstefnu í Edinborg um framtíð Skotlands eftir Brexit.
Nánar tiltekið fjallaði ráðstefnan um, hvað Skotland gæti lært af reynslu Norðurlanda í samskiptum við Evrópusambandið. Að ráðstefnunni stóðu Alþjóðamáladeild Háskólans í Edinborg, áhugamannasamtökin Nordic Horizons (hinn norræni sjóndeildarhringur), með stuðningi skosku heimastjórnarinnar. Meðal framsögumanna voru fræðimenn og stjórnmálamenn frá Norðurlöndum, þeirra á meðal Jón Baldvin Hannibalsson frá Íslandi. Ráðstefnan vakti talsverða fjölmiðlaathygli. Um hana var fjallað í blöðum og sjónvarpi. Að ráðstefnunni lokinni átti Jón Baldvin fund með forsætisráðherra heimastjórnarinnar, Nicole Sturgeon, og helstu ráðgjöfum hennar um Evrópumál. Það sem hér fer á eftir er myndbands-upptaka af ráðstefnunni í heild.


Highlight: Jón Baldvin Hannibalsson on Gordon Brown’s role in the Icelandic economic crash

Part 1 of 4: Nordic overview. Greenland. Denmark.

Welcome from Prof James Mitchell, introduction from Lesley Riddoch and an opening address from Fiona Hyslop MSP. Prof Mary Hilson: a historical overview. Ulrik Pram Gad: Greenland and Faroes opt outs – ‘Reverse Greenland?

Part 2 of 4: Greenland. Faroe Islands. Denmark. Q&A panel discussion. Finland.

Ulrik Pram Gad: Greenland and Faroes opt outs – ‘Reverse Greenland?’. Bjort Samuelsen MP: Faroese experience outside the EU and EEA. Q&A with panel discussion. (30mins break) Tuomas Iso-Markku: Finland’s experience on joining the EU and the Euro.

Part 3 of 4: Finland. Norway.

Part 4 of 4: Iceland. Q&A panel discussion. Sweden. Scotland.

Jón Baldvin Hannibalsson: Life outside the EU – leading Iceland’s 1990’s EEA negotiations and current calls to join the Euro. Q&A with panel discussion. Closing responses from a Scottish viewpoint from Dominic Hinde, Prof Drew Scott and Catherine Stihler MEP


Jón Baldvin Hannibalsson flytur erindi sitt á ráðstefnunni.

http://livestream.com/DemocracyTV/nhbrexitz/a>