Eftirtaldar greinar eftir JBH birtust í blöðum og tímaritum landsins, 1984-1989:
1984
- Hringborðið: Opinberunarbók Benjamíns.Helgarpósturinn 19.1.1984.
- Hringborðið: Andleg örbirgð h.f.Helgarpósturinn 22.3.1984.
- Hringborðið: Vinstrivillur. Helgarpósturinn 14.06.1984.
- Alþýðuflokkur á Alþingi. DV 02.07.1984.
- Forstjóragengi á förum. DV 13.07.1984.
- Hagkvæmni og jöfnuður.Alþýðublaðið 22.8.1984, bls. 16. (Greinin birtist fyrst í Hagmál, tímariti viðskiptafræðinema 25. ág. 1984).
- Frá ríkisforsjá til valddreifingar.Morgunblaðið 14.11.1984, bls. 20.
- Kjallarinn: Hvers vegna eru launin svona lág? DV 14.11.1984 bls. 12.
- „Fórnarlömb að ósekju. Alþýðublaðið 16.11.1984 bls. 4.
- Formaður í leit að ráðherrastól: En hvar er stefnan? NT 16.11.1984 bls. 7.
- Kjallarinn: Vilji er allt sem þarf. DV 16.11.1984, bls. 12.
- Jöfnun eigna- og tekjuskiptingar – í gegnum skattakerfið. Alþýðublaðið 17.11.1984, bls. 7.
- Tvær þjóðir.Morgunblaðið 17.11.1984, bls. 26.
- Framtíðarmúsík handa hamingjusamri þjóð.Alþýðublaðið 29.12.1984, bls. 1 og 3.
- Alþýðuflokkurinn gæti orðið stærstur.NT 29.12.1984, bls. 1.
- Framtíðarmúsík handa hamingjusamri þjóð.Morgunblaðið 30.12.1984, bls. 18.
1985
- Kjallarinn – Vinstra megin við miðju: Vertu með! DV 02.01.1985, bls. 12.
- Kjallarinn – Vinstra megin við miðju: Þá var (ó)kátt í höllinni …. DV 23.01.1985, bls. 10-11.
- Kveðjur formanns Alþýðuflokksins til landsfundar BJ: Treystum pólitíska samstöðu allra jafnaðarmanna. Greinargerð um drög að samstarfsgrundvelli. Alþýðublaðið 05.02.1985, bls. 2-3.
- Kjallarinn – Vinstra megin við miðju: Um tímans þunga nið. DV 06.02.1985, bls. 12.
- Sendibréf til sjálfskipaðs sensors. Morgunblaðið 12.02.1985, bls. 16.
- Kjallarinn – Vinstra megin við miðju: Hverjum í hag? DV 13.02.1985, bls. 12.
- Um frumburðarréttinn og baunadiskinn.Morgunblaðið 07.03.1985, bls. 32. (Eftirprentun úr DV).
- Norræn samvinna – norsk samkeppni: Ójafn leikur. Sköpum þjóðasamstöðu um hagsmuni eyríkjanna í Atlantshafi. Alþýðublaðið 07.03.1985, bls. 1-2.
- Kjallarinn – Vinstra megin við miðju: Um frumburðarréttinn og baunadiskinn. DV 07.03.1985, bls. 13.
- Kjarabót án kollsteypu.Alþýðublaðið 1. maí 1985, bls. 9.
- Á framtíðarvegi. Um hið sögulega hlutverk jafnaðarmanna.Alþýðublaðið 25.9.1985, bls. 4.
- Af flugfreyjum og fiskfreyjum. Morgunblaðið 30.10.1985, bls. 27.
- Ójafn leikur.Morgunblaðið 10.12.1985, bls. 35.
- Við áramót: Hingað – en ekki lengra. Átak til árangurs í stað undanlátssemi og ábyrgðarleysis.Alþýðublaðið 31.12.1985, bls. 1 og 4.
1986
- Lífsskoðun jafnaðarmanns.Alþýðublaðið 16.3.1986, bls. 4-5.
- Hugleiðingar á sjómannadegi: Föðurland vor[t] hálft er hafið.Alþýðublaðið 7.6.1986, bls. 6 og 23.
- Hvers konar ríkisstjórn.Morgunblaðið 17.6.1986, bls. 20.
- Siglufjarðarandinn.Alþýðublaðið 2.7.1986, bls. 4-5.
- Um siðgæði og valdbeitingu. Þjóðviljinn 29.7.1986, bls 5-6.
- Tel samkomulagið vera illskásta kostinn í stöðunni JBH um hvalveiðar. 8.8.1986 bls. 4.
- Hvalamálið: Hvað segja stjórnmálamennirnir um Coldwaterkönnunina? DV 16.8.1986 bls. 2.
- Þingflokkur Framsóknarflokksins nánast óalandi og óferjandiMorgunblaðið 2.9.1986 bls. 2.
- Vinstra megin við miðju. Kjallarinn. Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins.DV 3.9.1986.
- Að snúa vörn í sókn. Kjallarinn í DV, 1.10.1986, bls. 12.
- Sögulegt flokksþing. Morgunblaðið 2.10.1986, bls 16.
- Ófriðarfélagið og friðarpostulinn.Alþýðublaðið 15.11.1986, bls. 5.
- Brjótum múrinn. Ávarp til Austfirðinga frá formanni Alþýðuflokksins. Alþýðublaðið 26.11.1986, bls 3.
- Tækifærið er núna – það hefur aldrei verið betra. Jóla- og nýársávarp frá formanni Alþýðuflokks, JBH. Alþýðublaðið 17.12.1986, bls 14.
- Áramótahugleiðing Jóns Baldvins Hannibalssonar, formanns Alþýðuflokksins: Frelsi, jafnrétti og bræðralag. Jafnaðarstefnan er þriðja aflið í heimsmynd samtímans. Alþýðublaðið 31.12.1986, bls 3.
- Hjöðnun verðbólgu er besta kjarabótin. Morgunblaðið 31.12.1986, bls 13.
1987
- Árangur stjórnarsamstarfsins: Skattakerfið er í molum – segir forsætisráðherra. Er í brotum – segir fjármálaráðherra. Það er í rúst – eins og allir skattgreiðendur hafa vitað árum saman.Alþýðublaðið 21.1.1987, bls. 4 og 3.
- Spyrjum að leikslokum. Alþýðublaðið 19.2.1987, bls 6.
- Asi út af öngvu. Af kerfiskörlum og kerfisbönum. Morgunblaðið 20.2.1987.
- Jón Baldvin Hannibalsson um sér framboð Alberts Guðmundssonar: Sjálfstæðisflokkurinn er að klofna. Alþýðublaðið 28.2.1987, bls 2.
- Tvær hliðar á sama máli.Morgunblaðið 18.3.1987, bls. 20.
- Nútímaleg jafnaðarstefna. Sameiningarafl gegn sérhagsmunum. Alþýðublaðið 28.3.1987, bls 12-13.
- Samanburðarsiðfræði? Opið bréf til rítstjóra DV. DV 13.4.1987, bls 13.
- Alþýðuflokkur biður um upplýsingar. Bréf JBH til ráðuneyta og stofnana um stöðu þeirra v. stjórnarmyndunarviðræðna. Morgunblaðið 1.5.1987, bls 30-31.
- Kveðja frá Jóni Baldvin. Alþýðublaðið 12.5.1987, bls. 2.
- Fríverslun er kjörorð dagsins. Ávarp JBH á kynningarfundi um nýjungar í tollamálum. Birt í Alþýðublaðinu 29.8.1987, bls. 4.
- Jón Baldvin Hannibalsson, Fjármálaráðherra: Námsréttindi – ekki forréttindi!. Stúdentablaðið 1.9.1987, bls 8-12.
- Um leiguliða og lúxuskerrur. Morgunblaðið 25.9.1987, bls. 14. Sama grein birt í Alþýðublaðinu 26.9.1987, bls. 13.
- Söluskattur á útgáfuþjónustu – og fleira. Svar til Þrastar Haraldssonar. Morgunblaðið 14.10.1987, bls 19.
- Athugasemdir frá fjármálaráðherra. Svar við skrifum DV varðandi aukafjárveitingar fjármálaráðherra JBH, DV 15.10.1987, bls 29.
- Um skuldasúpu og orkuverð.Morgunblaðið 25.11.1987, bls. 18.
- Lögbundinn sparnaður – lögbundin sóun. Kjallari DV, 18.12.1987, bls. 12.
- Við áramót: Að móta eða mótmæla?. Alþýðublaðið 31.12.1987, bls. 7,8 og 15.
- Almennir kjarasamningar brýnasta verkefnið. Svör við völdum áramótaspurningum í Morgunblaðinu 31.12.1987, bls. 48.
1988
- Ísland og EB: Skynsemi eða skinhelgi. Morgunblaðið 24.2.1988, bls. 39.
- Athugasemd vegna baksíðufréttar í síðasta HP. Helgarpósturinn 24.3.1988, bls. 13.
- Svar til Bjarna Ólafssonar. Morgunblaðið 29.3.1988, bls.26. Sama svar birtist í Þjóðviljanum sama dag.
- Útflutningstekjur og framleiðsla landsmanna. Morgunblaðið 31.3.1988, bls. 20.
- GREINARGERÐ RÁÐHERRA ALÞÝÐUFLOKKSINS. Sameiginleg greinargerð er lögð var fram á efnahagsmálaráðstefnu fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík, höfundar JBH, Jóhanna Sigurðardóttir og Jón Sigurðsson. Alþýðublaðið 26.4.1988, bls. 4.
- Hefur einhverjum laxveiðileyfum verið skilað? Í tilefni af vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Alþýðublaðið 30.4.1988, bls. 4.
- Leiðrétting í tilefni af rangfærslum Vilhjálms Egilssonar um skattbyrði. Morgunblaðið 30.4.1988, bls. 10.
- Virðisaukaskattur Athugasemdir ráðherra. Þjóðviljinn 11.5.1988, bls. 6.
- Hefur verðlagsþróunin að undanförnu slegið öll fyrri met?. Alþýðublaðið 30.6.1988, bls. 4.
- Hefur verðlagsþróunin að undanförnu slegið fyrri verðbólgumet?. Morgunblaðið 30.6.1988, bls. 15.
- Tollur af hjálpartækjum fatlaðra – svar við grein Gísla Helgasonar í Morgunblaðinu 21. júní 1988. Morgunblaðið 30.6.1988, bls. 54.
- Á breytingaskeiði. Morgunblaðið 6.11.1988, bls. 18.
- Að gegna gæsunum sem í gær flugu. Morgunblaðið 15.11.1988, bls. 12.
- Palestínumenn sýna vaxandi skilning á að ofbeldi leysi engar deilur. Alþýðublaðið 18.11.1988, bls. 5.Sama yfirlýsing birtist í Morgunblaðinu 19.11.1988, bls. 18.
- Sjálfstæðisflokkurinn skarst úr leik. Morgunblaðið 31.12.1988, bls. 44.
1989
- Tímamótaár. Alþýðublaðið 3.1.1989, bls. 4-5 og 1.
- Vestræn sjónarmið ryðja sér til rúms í viðræðum um hefðbundinn vígbúnað. Morgunblaðið 23.3.1989, bls. 22.
- Er Atlantshafsbandalagið tímaskekkja? Alþýðublaðið 12.4.1989, bls. 4 (fyrri hluti greinarinnar).
- Er Atlantshafsbandalagið tímaskekkja? Alþýðublaðið 15.4.1989, bls. 9 (seinni hluti greinarinnar).
- Varnarnleikur í fyrri hálfleik. Þjóðviljinn 4.5.1989, bls. 7.
- Yfirlýsing frá Jóni B. Tíminn 2.6.1989, bls. 5, Morgunblaðið 2.6.1989, bls. 20, Alþýðublaðið 6.6.1989, bls. 4.
- Afvopnunarkapphlaupið. Morgunblaðið 6.6.1989, bls. 14.
- Vana menn vantar á togara. JBH rifjar upp 70 daga saltfisktúr á Gerpi fyrir 30 árum. Alþýðublaðið 25.7.1989, bls. 4-5.
- Samskipti EFTA og EB eru í öðru sæti á forgangslistanum. DV 25.7.1989, bls. 2.
- Greinargerð Jóns Baldvins um vínkaup vegna afmælis Ingólfs Margeirssonar, ritstjóra og bindindismanns: Tel mig ekki hafa brotið reglur. Tíminn 27.9.1989, bls. 16.
- Bréf utanríkisráðherra tíl yfirskoðunarmanna og ríkisendurskoðanda: Önnur ráðuneyti geri hreint fyrir dyrum sínum með sama hætti. Morgunblaðið 29.9.1989, bls. 16.
- Yfirlýsing frá utanríkisráðherra, Jóni Baldvin Hannibalssyni: Harmar beitingu vopna í Panama. Tíminn 23.12.1989, bls. 5.
- 1989: Ár nýrra vona: Evrópa úr álögum óttans.Alþýðublaðið 30.12.1989, bls. 3-6.
- Um siðblindu fjölmiðla og feigan kommúnisma. Morgunblaðið 31.12.1989, bls. 34.