Fréttir með beinum tilvitnunum í JBH, 1984-1989:
1984
- Ef ég væri spurður. Þjóðviljinn 24.02.1984.
- Almennilegar, pólitískar rökræður eru sjaldgæfar. DV, 23.06.1984.
- Stefnumörkunin hefur ekki verið nógu skýr – róttækar breytingar á fræðslustarfi ef ég verð kosinn formaður Alþýðuflokksins. NT 12.11.1984
- Flokksþing Alþýðuflokksins um næstu helgi: …þá er að skipta um karlinn í brúnni – svo einfalt er það. Morgunblaðið 13.11.1984.
- “Það fær enginn maður umflúið örlög sín” – segir Jón Baldvin Hannibalsson, nýkjörinn formaður Alþýðuflokksins, í yfirheyrslu DV. DV 19.11.1984, bls. 2.
- Hlakka til að herja á andstæðingana – sagði Jón Baldvin Hannibalsson m.a., er hann hafði sigrað Kjartan Jóhannsson í formannskjörinu. Morgunblaðið 20.11.1984, bls. 32.
- Jón Baldvin Hannibalsson um gengisfellinguna: 29% gengisfall það sem af er árinu.Alþýðublaðið 21.11.1984, bls. 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson á vinnustaðafundi: Héðinsstemmning í Sundahöfn.Alþýðublaðið 22.11.1984, bls. 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Fögnum stuðningi Þorsteins.Morgunblaðið 28.11.1984, bls. 32.
- Formaður Alþýðuflokksins um söluskattshækkunina: Vitlausari en orð fá lýst. Morgunblaðið 11.12.1984, bls. 45.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Sérstök sovésk áætlun um að losa Ísland úr NATO. Morgunblaðið 11.12.1984, bls. 72.
- Þjóðfélagið er að gliðna í sundur!Neisti 23.12.1984, bls. 12.
- Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson: “Stórkostlegustu jólin á þriðja flokks hóteli”. Morgunblaðið 23.12.1984, bls. 58.
1985
- Fundaröð Jóns Baldvins á Austfjörðum: Fjölmennir og fjörugir fundir. Alþýðublaðið 08.01.1985, bls. 8.
- Hreinsanir í Alþýðuflokknum? Jón Baldvin vill sína menn í trúnaðarstöður. NT 09.01.1985, bls. 24.
- Jón Baldvin eftir Norðurlandaferð sína: Margt að læra af Færeyingum. Alþýðublaðið 24.01.1985, bls. 1.
- Draumurinn um nýtt sameiningarafl jafnaðarmanna ekki lengur draumur.Helgarpósturinn 24.01.1985, bls. 9.
- Þetta er bara byrjunin.Alþýðublaðið 25.01.1985, bls. 1.
- At dragast við búskaparligar trupulleika. Sagt frá heimsókn Jóns Baldvins í færeyska blaðinu “Sosialurin”. Alþýðublaðið 25.01.1985, bls. 4.
- Formaður Alþýðuflokksins á fundi formanna á Norðurlöndum: Á móti tillögu um kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum. Morgunblaðið 25.01.1985, bls. 4.
- Hvað segja þau um niðurstöðurnar? Jón Baldvin Hannibalsson: Jafnaðarmenn orðnir sterkt afl.NT 25.01.1985, bls. 4.
- Mesta fylgi jafnaðarmanna.DV 29.01.1985, bls. 1.
- Okkar markmið gengið upp.Alþýðublaðið 30.01.1985, bls. 1-2.
- Þjóðin hundleið á skinhelgi og hræsni. Það tíðkast alræmd mútustarfsemi vegna áfengissölu. Helgarpósturinn 31.01.1985, bls. 8.
- Að fá fálkaorðuna fyrir bankarán.Þingræður um félagsmálaráðherra og –mál. Alþýðublaðið 07.02.1985, bls. 1.
- Umboðsmenn verða að koma sér vel við forstjóra ÁTVR, til að koma vöru á markað, segir Jón Baldvin Hannibalsson um áfengissölu. Morgunblaðið 07.02.1985, bls. 41.
- Formaður Alþýðuflokks: Myndi reka Nordal. DV 07.02.1985, bls. 40.
- Jón Baldvin um efnahagsráðstafanirnar: Of lítið – of seint. Í þessu stjórnarsamstarfi næst engin samstaða um nauðsynlegar og róttækar umbætur. Alþýðublaðið 09.02.1985, bls. 1-2.
- Það sem vantar á minnisblöðin. Alþýðublaðið 12.02.1985, bls. 1.
- Hreinsanir: Bað hana að segja upp. Jón Baldvin: Kristín var virk í kosningabaráttunni gegn mér. Þjóðviljinn 13.02.1985, bls. 3.
- Jón Baldvin rekur framkvæmdastjóra flokksins. “Persónuleg aðför að mér”, segir Kristín Guðmundsdóttir. DV 13.02.1985, bls. 4.
- Embætti framkvæmdastjóra Alþýðuflokks lagt niður: Persónuleg aðför flokksformanns – segir m.a. í bókun framkvæmdastjórans, sem gekk af skrifstofu sinni daginn eftir ákvörðun framkvæmdastjórnar. Morgunblaðið 14.02.1985, bls. 27.
- Vantraust á ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar. Alþýðublaðið 16.02.1985, bls. 16.
- Jón Baldvin um bjórfrumvarpið: Fræðslu frekar en boð og bönn. Alþýðublaðið 19.02.1985, bls. 4.
- Stjórnmálamaður til sölu. Helgarpósturinn 21.02.1985, bls. 20-21.
- Jón Baldvin Hannibalsson á fundi á Dalvík: “Við ætlum að skattleggja stórfyrirtæki og stóreignamenn”. DV 27.02.1985, bls. 27.
- Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins: Hafnar danskri íhlutun í íslensk innanríkismál. Morgunblaðið 02.03.1985, bls. 12.
- Leiðari: Árás Jóns Baldvins á Anker. Þjóðviljinn 02.03.1985, bls. 4.
- Jón Baldvin biður Sorsa afsökunar á ummælum um “finnlandiseringu”. Morgunblaðið 07.03.1985, bls. 2.
- Alþýðuflokkurinn: Finnar eins og Afganir. Linnulausar árásir Jóns Baldvins á jafnaðarmannaflokka á Norðurlöndum vekja mikla athygli. Erlendir fjölmiðlar: Hann stendur langt til hægri. Þjóðviljinn 07.03.1985, bls. 8.
- Jón Baldvin: Danir og Norðmenn ættu að segja sig úr NATO. NT 07.03.1985, bls. 1.
- Jón Baldvin í dönskum fjölmiðlum um kjarnorkuvopnalaus svæði: Sammála dönsku hægri flokkunum. NT 07.03.1985, bls. 3.
- Jón Baldvin með uppákomu á Norðurlandaþingi: Kratavinskapurinn kominn á tæpasta vað? DV 07.03.1985, bls. 4.
- “Yfirgengileg yfirreaksjón” – segir Jón Baldvin um umfjöllun fjölmiðla um ágreining hans við norræna krataflokka. DV 08.03.1985, bls. 4.
- Jón Baldvin við norræna blaðamenn: Aldrei notað hugtakið “Finnlandisering”. DV 08.03.1985, bls. 4.
- Jón Baldvin Hannibalsson á fundi í Osló: Krafðist þess að tala íslensku og mætti með túlk með sér. Morgunblaðið 09.03.1985, bls. 2.
1986
- Haustkosningar? Stjórnarsamstarfið brostið, en límið í stólunum sterkt, segir Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins. Alþýðublaðið 11.07.1986, bls. 1 og 3.
- “Kann best við þegar formennirnir hringja sjálfir”-Davíð Scheving Thorsteinsson styrkir flokkana um hundruð þúsunda á ári. Dagblaðið Vísir 11.07.1986, bls 4.
- “Alþingi er í símanum”-forsprakkar flokkana hafa sig alla við að afla þeirra tugmilljóna sem fyrirtæki greiða þeim. Dagblaðið Vísir 12.07.1986, bls 4.
- Alþýðuflokkur: “Þingflokkurinn mun gjörbreytast”. DV 4.9.1986 bls 4-5.
- Efnahagsbatinn: Án tilverknaðar ríkisstjórnarinnar. Alþýðublaðið bls 1-2.
- Samband ungra jafnaðarmanna vill varnarliðið á brott í áföngum: Ekki vísbending um að Alþýðufflokkurinn breyti um stefnu. Morgunblaðið 12.9.1986.
- Jón Baldvin á fundi í Reykjavík. Vill fjármálaráðuneytið. DV, 15.9.1986, bls 5.
- Kvótakerfið: Ofstjórnartæki kontórista. Alþýðublaðið 20.9.1986 bls. 1-2.
- Hvað segja þingmenn um samkomulagið?JBH um Rainbowmálið svokallaða, Tíminn 23.9.1986. bls. 2.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Lofar góðu. Um fylgi Alþýðuflokks, DV 25.9.1986 bls 1.
- Jón Baldvln Hannibalsson: Bætt fyrir þau mistök þegar Vilmundur fór úr Alþýðuflokknum – flokksþingið sögulegt. DV 30.9.1986 bls. 1.
- “Ánægjulegustu tíðindi á formannsferli mínum” — segir Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins um inngöngu Bandalags jafnaðarmanna í Alþýðuflokkinn.Alþýðublaðið 1.10.1986, bls 1-2.
- Jafnaðarmenn vilja fá Nýsköpun eða Viðreisn – og fjármál, félagsmál og atvinnumál sem ráðuneyti. Tíminn 1.10.1986, bls 7.
- Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokksins: Samþykkti inntökubeiðnina einróma með lófataki. Morgunblaðið 1.10.1986, bls 32.
- Jón Baldvin endurkjörinn formaður með 98% atkvæða. DV 6.10.1986, bls 30.
- Þingið einkenndist af eindrægni og samstöðu. DV 6.10.1986, bls 31.
- “Alþýðuflokkurinn á skriðþungri sókn”. Morgunblaðið 7.10.1986, bls 68.
- Jón efast um A-samstarf. Jón Baldvin: Ágreiningur við Alþýðubandalagið í landsmálum. Tillögur um skatta og lífeyrissjóð merkust mála á þinginu í Hveragerði. Þjóðviljinn 7.10.1986, bls 3.
- Gagnlegur fundur. Miðað við þœr raunsœju vonir sem menn gátu gert sér fyrir fundinn, segir Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins. Alþýðublaðið 14.10.1986 bls 1-2.
- Albert sterkur — flokkurinn veikur. Helgarpósturinn 23.10.1986, bls. 4.
- Þungar ásakanir um fjármálamisferli Stefán Benediktsson hættir við framboð “Rétt ákvörðun” segir Jón Baldvin. Tíminn 5.11.1986, bls. 20.
- Jón Baldvin: Rétt ákvörðun. Alþýðublaðið 6.11.1986, bls 1.
- Bœnaskjal Alþýðubandalagsins: Sýnir styrk Alþýðuflokksins. Um ríkisstjórnarnhugmyndir Ólafs Ragnars. Alþýðublaðið 11.11.1986, bls 1-2.
- Hvað finnst þeim um jafnaðarstjórn? Jón Baldvin: Tökum ekki afstöðu fyrirfram. Þjóðviljinn 12.11.1986, bls. 3.
- GAGNRÝNA ALÞINGI Í HAFSKIPSSKÝRSLUNNI. Gagnrýnin kemur mér ekki á óvart. Morgunblaðið 13.11.1986, bls 4.
- Alþýðuflokkur næststærstur. DV 13.11.1986, bls 40.
- Fylgisaukning A Iþýðuflokksins: Alþýðuflokkurinn tekur fylgi af Sjálfstæðisflokknum. Alþýðublaðið 14.11.1986, bls 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins: Höfum fyrirvara á mati Seðlabanka. Morgunblaðið 14.11.1986, bls 27.
- Jón Baldvin vill fá forsætisráðuneytið. Morgunblaðið 16.11.1986, bls 2.
- Framtíð Útvegsbankans: “Hlutafjárbanki með dreifðri eignaraðild”. Alþýðublaðið 21.11.1986, bls 1-2.
- Formaður kjörnefndar Alþýðuflokksins: Tók við félagaskrá eftir að frestur var útrunninn. Morgunblaðið 29.11.1986, bls 2.
- Prófkjör Alþýðuflokksins í Reykjavík: Listinn vel skipaður. DV 1.12.1986, bls. 4.
- Kratar komnir á hæla Sjálfstæðisflokksins. Andstæðingar eiga þakkir skildar. Helgarpósturinn 4.12.1986, bls 4.
- Hafðí engín afskipti af prófkjórinu – segir Jón Baldvin. DV 4.12.1986, bls 5.
- “Ríkisstjómin mun ekki standa við sinn hlut”. DV 8.12.1986, bls. 7.
- Grein í Heimssýn (jólahúfan og rósavöndurinn) sem ekki er að finna á timarit.is, sennilega 8. eða 9. desember 1986.
- Stefnir í rétta átt Jón Baldvin Hannibalsson: Skiptir miklu hvert framhaldið verður. Þjóðviljinn 9.12.1986.
- Jón Baldvin í viðtali við Heimsmynd: Í fyllingu tímans verður Alþýðuflokkurinn í góðum höndum – þar sem Jón Sigurðsson er.Morgunblaðið 10.12.1986 bls 2.
- Jón Baldvin: Uni bærilega mínum hlut. DV 11.12.1986, bls 40.
- Frumvarp fjármálaráðherra um virðisaukaskatt: “Þarf að semja það upp á nýtt” — segir Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins. Alþýðublaðið 16.12.1986, bls 1-2.
- Stjórnarandstaðan: Fjárlagahalli aldarinnar. Þjóðviljinn 23.12.1986, bls 3.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Útför Olofs Palme. DV 30.12.1986, bls 11.
- Stjórnarskrárnefnd: Magnús Torfi kemur í staðinn fyrir Jón Baldvin. Morgunblaðið 31.12.1986, bls 2.
1987
- Er utanríkisþjónustan í núverandi mynd orðin úrelt? Sendiráðum á að breyta í sölu- og markaðsskrifstofur. Morgunblaðið 6.1.1987, bls 17. “Brjótum múrinn”. “Góð stemmning” — segir Jón Baldvin. Fundaherferð Alþýðuflokksins á Austurlandi gengur vel. Alþýðublaðið 7.1.1987, bls 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson gagnrýnir fjármálaráðherra: Ábyrgðarhluti að lýsa yfir að 1987 verði skattlaust ár. DV 22.1.1987, bls 4.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Ósætti innan ríkisstjórnar. Alþýðublaðið 23.1.1987, bls 1.
- Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd Jón Baldvin einn á móti. Þjóðviljinn 30.1.1987, bls 1.
- Hvaða segja andstæðingarnir. Um hlutverk Heimdallar í íslenskri pólitík. Morgunblaðið (Afmælisrit vegna 60 ára afmælis Heimdallar) 11.2.1987, bls 3.
- Birgir Ísleifur um Jón Baldvin: “Hvítur stormsveipur reynist kerfískarl”. Morgunblaðið 13.2.1987, bls 32.
- Frœðslustjóramálið í furðulegri mynd: Einstæð samskipti dómsvalds og framkvæmdavalds. Alþýðublaðið 18.2.1987, bls 1-2.
- Kosningamál 1987: Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd. Ákvörðun verður tekin á næsta kjörtímabili. Þjóðviljinn 19.2.1987, bls 22.
- Verður að falla frá hugmynd um einn lífeyrissjóð Þorsteinn hefur ekki lesið tillögur okkar, segir Jón Baldvin Hannibalsson. Morgunblaðið 22.2.1987, bls 64.
- Skens gegn Jóni Sig. Jón Baldvin: Eykon sá eini sem eitthvað meinar með baráttu gegn kerfinu. Hinir eru kerfiskallar. Þjóðviljinn 24.2.1987, bls 8-9.
- Fólkið í landinu ráði starfsemi lifeyrissjóðanna – segir Jón Baldvin Hannibalsson. Morgunblaðið 25.2.1987 bls 2.
- Loftbólan sem neitar að springa. Alþýðublaðið 4.3.1987, bls 12.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Sjálfstæðisflokkurinn er á réttri leið. DV 9.3.1987, bls 56.
- ” Stjórnmálamenn eiga ekki að blanda sér í háskólapólitík” Morgunblaðið 12.3.1987, bls 39.
- Jón Baldvin um könnun Félagsvísindastofnunar: Þurfum meiri stuðning. Alþýðublaðið 18.2.1987, bls. 1.
- Jón Baldvin um orð Halldórs Ásgrímssonar: “Skiptir litlu hvor flokkurinn leggur til sameiningartáknið”. Morgunblaðið 18.3.1987, bls 4.
- “Mikil tíðíndi í íslenskum stjórnmálum” -segir Jón Baldvin Hannibalsson. DV 28.3.1987, bls 2.
- Fylgi Alþýðuflokksins stöðugt – segir Jón Baldvin Hannibalsson. Morgunblaðið 31.3.1987, bls 70.
- Jón Baldvin Hannibalsson á fundi í Gerðubergi: Erum stödd í miðri pólitískri revíu eða sápuóperu. Morgunblaðið 1.4.1987, bls. 38.
- Stjórnarmyndunarmöguleikar: Samstarf Alþýðuflokks, Kvennalista og Sjálfstæðisflokks?. Alþýðublaðið 7.4.1987, bls 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson krafinn skýringa á skattframtali: Taldi ekki fram tekjur frá stjórnarskrárnefnd. DV 9.4.1987, bls 2.
- Bíðum eftir talningunni. DV 13.4.1987 bls. 64.
- Jón Baldvin Hannibalsson “Þorsteinn óhæfur fjármálaráðherra”. Alþýðublaðið 16.4.1987, bls 1.
- Er Kvennalistinn reiðubúinn að axla ábyrgð?. Alþýðublaðið 28.4.1987, bls 1
- “Ávísun á frekari árangur í framtíðinni” segir Jón Baldvin Hannibalsson. Alþýðublaðið 28.4.1987, bls. 1.
- Jón Baldvin vill forða “stjórnarmyndunarhringekjumenúett”: Vill svör áður en forseti gefur umboð. Tíminn 28.4.1987, bls 2.
- Unnum myndarlegan kosningasigur. Morgunblaðið 28.4.1987, bls 24.
- “I mean business” Til umræðu að Kvennalisti fái fjármálaráðuneytið – Telur stjórn með Alþýðuflokki og Framsókn afar ólíklega. Tíminn 30.4.1987, bls 2.
- Stjórnarmyndun: Framsókn ekki til greina. Þjóðviljinn 30.4.1987, bls 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðuflokksins: “Þriggja flokka ríkisstjórn ekki án aðildar Sjálfstæðisflokks”. Morgunblaðið 6.5.1987, bls 32.
- Jón Baldvin hjá forseta. Alþýðublaðið 9.5.1987, bls 1.
- Lýsti mig reiðubúinn eins og skyldan býður. Morgunblaðið 9.5.1987 bls 36.
- Engin hugarfarsbreyting – sagði Jón Baldvin Hannibalsson. DV 12.5.1987, bls 2.
- Einar Gerhardsen níræður: “Á mér eina ósk”. Kveðja JBH til heiðurs EG. Alþýðublaðið 14.5.1987, bls 3.
- “TÍMINN FARIÐ TIL SPILLIS” — segir Jón Baldvin Hannibalsson sem telur að viðræður við Kvennalistann fyrir alvöru hefðu átt að vera hafnar fyrir viku. Alþýðublaðið 16.5.1987, bls 1.
- Viðræður ekki komnar á það stig að hylli undir ríkisstjórn. Morgunblaðið 17.5.1987, bls 2.
- Stjórnarmyndun: Óvissa um áframhald. Helgarpósturinn 28.5.1987, bls 12.
- “Tókst ekki að ná samkomulagi um fyrstu aðgerðir”. Morgunblaðið 28.5.1987, bls 76.
- “Kemur ekki til greina undir forystu Framsóknar”. Tíminn 30.5.1987, bls 5.
- Jón Baldvin reiðubúinn til viðræðna við Framsóknarflokk og Sjálfstæðisflokk: Virðist vera eini möguleikinn sem eftir er. DV 2.6.1987, bls 7.
- Stjórnarmyndunartilraunirnar: JÓNI BALDVIN FALIÐ FRUMKVÆÐI. Alþýðublaðið 3.6.1987, bls 1.
- Jón Baldvin reynir við Steingrím og Þorstein. Tíminn 4.6.1987, bls 3.
- Formenn flokkanna þriggja hittast einir á fyrsta fundi. Morgunblaðið 4.6.1987, bls 41.
- Stjórnarmyndunarviðræður: Helstu ágreiningsmál flokkanna sett í nefndir. Morgunblaðið 6.6.1987, bls 16.
- Rífandi gangur á viðræðunum-segir Jón Baldvin-samkomulag í umhverfis- og utanríkismálum. DV 6.6.1987, bls. 36.
- Allt að smella saman í stjórnarmyndunarviðræður?: Málin skýrast í dag. Tíminn 10.6.1987, bls. 3.
- “Stjórnarmyndunarviðræðurnar: Enn nokkrar lotur eftir”. Morgunblaðið 16.6.1987, bls 2.
- Þorsteinn og Jón Baldvin í hár saman. DV 20.6.1987, bls. 36.
- Jón Baldvin: Ræðst í dag hvort málefnaleg samstaða næst. Morgunblaðið 25.6.1987, bls. 72 og 31.
- Jón Baldvin skilaði umboðinu: ,ÞAÐ ER EINN STÓLL Í VANSKILUM’. Alþýðublaðið 30.6.1987, bls. 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson svarar Steingrími Hermannssyni: Samkomulag strandaði á ráðherrastól í vanskilum. DV, 1.7.1987, bls. 26.
- Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra: Bráðabirgðalög fyrsta verkefnið. Morgunblaðið 9.7.1987, bls 32.
- Jón Baldvin um ráðherrabílakostnaðinn: “Sparnaðurinn eins og krækiber í helvíti”. Tíminn 14.7.1987, bls 4.
- Staðgreiðslan kemur um áramót – segir Jón Baldvin Hannibalsson. DV 16.7.1987, bls. 34.
- Ég ræð því hverjum ég ek í Bragganum – segir fjármálaráðherra. DV 16.7.1987, bls. 40.
- Aðkoman að ríkissjóði: MEIRI HALLI OG VERÐBÓLGA. Alþýðublaðið 17.7.1987, bls. 1.
- Efnahagsaðgerðirnar: Horfið fra vaxtahækkun. Þjóðviljinn 21.7.1987, bls 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra: Vaxtahækkun á spariskírteinum skammtímaaðgerð. Tíminn 23.7.1987, bls. 5.
- Tekjuskattsálagning einstaklinga: Vantar um 350 milljónír tíl að áætlun standist. Morgunblaðið 23.7.1987, bls 2.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Ekki þörf á leiðréttingu misvægis. Morgunblaðið 23.7.1987, bls. 4.
- Landsvirkjun Frestið framkvæmdum. Þjóðviljinn 28.7.1987, bls 1.
- “Bestu ávöxtunarmöguleikamir á markaðnum” Sagði fjármálaráðherra er hann kynnti nýjar útgáfur ríkisskuldabréfa. DV 29.7.1987, bls. 6.
- Er frosið grænmeti nýtt? Samræmíst búvörulögunum – segir fjármálaráðherra. DV 5.8.1987, bls 4.
- “Skattakerfið ekki lagfært með einu pennastriki”. Alþýðublaðið 6.8.1987, bls 1.
- 300 milljón kr. viðbótarmínus. Alþýðublaðið 6.8.1987, bls. 2.
- Um 9% skattgreiðenda með helming alls tekjuskatts. Tíminn 6.8.1987, bls 3.
- Tekjur ríkisins 300 mílljónum minni en áætlað var. Morgunblaðið 6.8.1987, bls. 24.
- Söluskattsundanþágur afnumdar um áramótin – mistök í samningu reglugerðar ollu misskilningi varðandi mjólkurvörur og söluskatt. DV 6.8.1987, bls. 4.
- Söluskattsundanþágum verði fækkað enn frekar. Morgunblaðið 8.8.1987, bls. 20.
- FLUGSTÖÐVARHNEYKSLIÐ RANNSAKAÐ. Alþýðublaðið 13.8.1987, bls. 1.
- Þenslan í efnahagslífinu: Stíga þarf hastarlega á bremsurnar. Alþýðublaðið 14.8.1987, bls. 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson og söluskattslögin: Kallaði til sín frumvarpssmiði. Tíminn 14.8.1987, bls. 5.
- Nú er áætlað að eyða fjárlagahallanum á tveimur árum: Beita verður stóra niðurskurðarhnífhum. DV 14.8.1987, bls 2.
- Peningarnir til Borgaraflokksins: Milljónin af fjárveitingu næsta árs. DV 14.8.1987, bls. 7.
- Sambandið vill kaupa 67% hlutafjár Utvegsbankans. Morgunblaðið 15.8.1987, bls. 26-27 og 64.
- Þessar verðbólgutölur koma mér ekki á óvart. Morgunblaðið 16.8.1987, bls. 2.
- Jón Baldvin Hannibalsson, fjármálaráðherra: Ríkið geri ekki upp á milli aðila. Morgunblaðið 18.8.1987, bls. 54.
- Uppgjör Útvegsbankann: Ríkissjóður tekur á sig allt að 1.5 milljarð. DV 19.8.1987, bls. 32.
- Flugstöðvarhneykslinu ósvarað. Alþýðublaðið 20.8.1987, bls. 1.
- Hafskipstollurinn: “Nefni enga tölu”. Alþýðublaðið 21.8.1987, bls 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra um Útvegsbankaáfollin: Mun engu leyna um hvaða skuldir lenda á ríkinu. DV 26.8.1987, bls 5.
- Áburðarverksmiðjan í Gufunesi verði seld einkaaðilum. 14 fyrirtæki til viðbótar á sölulista. Morgunblaðið 28.8.1987, bls. 4.
- Sundhetjur hvunndagsins: Komið við í Vesturbæjarlauginni. DV 3.9.1987, bls. 37.
- Sparnaður um 12 millj. á kjörtímabili – með því að hafa hvorki bifreið né bílstjóra. DV 7.9.1987, bls. 15.
- Fjárlagagerð ríkisstjórnarinnar: Áætlaður fjárlagahalli liggi fyrir á þriðjudaginn. Tíminn 9.9.1987, bls 3.
- Drög að fjárlagafrumvarpi: Þögn samráðherra er sama og samþykki. DV 9.9.1987, bls. 32.
- Lokavinna við gerð fjárlagafrumvarps: Vandamálin viðráðanleg. Alþýðublaðið 18.9.1987, bls. 1.
- Samkomulag náðist um fjárlagafrumvarpið. Alþýðublaðið 19.9.1987, bls. 3.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Spyrjum að leikslokum. DV 22.9.1987, bls. 32.
- Lántökur ríkissjóðs skornar niður um 2/3. Tíminn 25.9.1987, bls. 2.
- Jón Baldvin um fjármögnunarleigur: Lúxusbílar nýríkra eða nýjungar í atvinnulífi?. Tíminn 25.9.1987, bls. 5.
- Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra um aukafjárveitingar: Einungis tvær fjárveitingar kunna að vera umdeilanlegar. Tíminn 3.10.1987, bls. 5.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Ekki flokksleg ákvörðun”. DV 6.10.1987, bls. 5.
- Greitt að fullu á kjörtímabili Jóns. Tíminn 10.10.1987, bls 6.
- Sambandið selur og kaupir. DV 10.10.1987, bls 2.
- Fjárlagafrumvarpið: Bremsur á erlend lán. Alþýðublaðið 14.10.1987, bls 3.
- Hallalaust fjárlagafrumvarp lagt fram á Alþingi. Morgunblaðið 14.10.1987, bls. 28.
- Jón Baldvin kynnir fyrsta fjárlagafrumvarp ríkísstjómarinnar: Steig harkalega á bremsurnar. DV 14.10.1987, bls. 5.
- Ríkisstjórnin: Matarskattur til frekari umfjöllunar. Alþýðublaðið 21.10.1987, bls. 1.
- Jón Baldvin Hannibalson fjármálaráðherra: “Ekkí tilefni til breytinga á gengisskráningu”. Alþýðublaðið 21.10.1987, bls 8.
- Varðveitum þann kaupmátt sem náðst hefur. Morgunblaðið 29.10.1987, bls. 45.
- Fjármálaráðherra: Næsta skref að tala betur saman. Morgunblaðið 1.11.1987, bls. 2.
- Jón Baldvin um hallalaus fjárlög og þríhliða kjarasamninga: Of snemmt að seg ja hvort þjóðarsátt kostar halla. Tíminn 3.11.1987, bls 2.
- “Fjárlögin eru grunnur sem verður að byggja á”. Alþýðublaðið 5.11.1987, bls. 1.
- Fjármálaráðherra um kaupmáttarþróun í landinu: Meiri árangur hefur náðst á 12 mánuðum heldur en tíu árum. Morgunblaðið 5.11.1987, bls. 43.
- Bankaleyndin afnumin. Jón Baldvin boðaði afnám bankaleyndar verði farið út í að skattleggja eignatekjur. Þjóðviljinn 5.11.1987, bls. 16.
- Jón Baldvin fylgir fjárlagafrumvarpinu úr hlaði: Hér dugar ekkert pólitískt kjarkleysi. DV 5.11.1987, bls 30.
- Hækkar útsvarið um 1,5 milljarð?DV 5.11.1987, bls 40.
- Brestir í söluskattskerfi: Stefnt að virðisaukaskatti. Morgunblaðið 6.11.1987, bls 14.
- Íþróttasjóður lagður niður og framlag ríkisins til ÍSl skert. Dagur 6.11.1987, bls 15.
- Þjóðarbókhlaðan: Ekki lögbrot að draga úr framkvæmdum. Morgunblaðið 7.11.1987, bls. 12.
- Kanna þarf hvort þróunaraðstoð okkar er á réttri braut. Vonir um verkefni hafa algjörlega brugðist. Morgunblaðið 7.11.1987, bls 38.
- Jón Baldvin svarar íþrótta- og ungmennafélögum: Hagnaður af lottó miklu meiri en niðurskurður. DV 10.11.1987, bls 4.
- Þung aukaútgjöld ríkisins framundan vegna lífeyrissjóðs ríkisstarfsmanna: Kosta ríkið 1,5 milljarða aukalega. DV 13.11.1987, bls. 4.
- Virðisaukaskattur í stað söluskatts eftir rúmt ár. DV 13.11.1987, bls. 5.
- Staðgreiðslukerfi skatta: Stærstu breytingarnar tvímælalaust kostir fyrir sveitarfélögin. Morgunblaðið 18.11.1987, bls 30.
- Fjármálaráðherra um lánsfjárlög: Ríkissjóður tekur engin ný erlend lán 1988. Morgunblaðið 18.11.1987, bls 40.
- Alvarlegt sáttmálabrot um stærsta mál Íslands. Um fiskveiðistefnu Íslendinga. Tíminn 28.11.1987, bls. 5.
- Einkaskattur bókhlöðunnar hvergi laus. Tíminn 1.12.1987, bls 3.
- Ríkisstjórnin: Einhugur um tolla og söluskattsmálin. Tíminn 5.12.1987, bls. 2.
- Jón Baldvin um landbúnaðarkafla fjárlaga: Munum standa við búvörusamninginn. Tíminn 5.12.1987, bls. 3.
- Tollabreytingin: Glasgowferðir leggjast af – segir Jón Baldvin. DV 5.12.1987, bls. 2.
- Stjórnin ráðstafar 543 milljónum og fjárveitinganefnd 457. Morgunblaðið 8.12.1987, bls 45.
- Tekjuháir koma ekki betur út úr staðgreiðslukerfi. Morgunblaðið 9.12.1987, bls. 43.
- Spurningin er enn um ábyrgð embættismanna (Um Leifstöðvarmálið) Morgunblaðið 10. desember 1987, bls. 34.
- Jón Baldvin um skattkerfisbreytingarnar: Komnir lengra í umbótum en EB. Alþýðublaðið 11.12.1987, bls. 3.
- Kerfisbreytingar ríkisstjórnarinnar í skatta- og tollamálum: Skattbyrði og framfærslukostnaður óbreytt eftir sem áður. Morgunblaðið 11.12.1987, bls. 33.
- Skattbyrðin er óbreytt – segir Jón Baldvin. DV 11.12.1987, bls 2.
- Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra á þingi í nótt. Ástandið kallar á umtalsverðar efnahagsaðgerðir. DV 17.12.1987, bls. 56.
- “Glæsilegt hlið inn í land okkar” 5000 fermetra og 20000 rúmmetra stækkun sagði Jón Baldvin Hannibalsson. Alþingi kjósi rannsóknarnefnd sagði Steingrímur J. Sigfússon. Morgunblaðið 18.12.1987, bls 53.
- Ríkisstjórnin þarf að grípa til víðtækra efnahagsráðstafana. Morgunblaðið 20.12.1987, bls. 4.
- SKATTLAGNING ATVINNUREKSTRAR OG EIGNATEKNA. Alþýðublaðið 31.12.1987, bls. 1
1988
- Söluskattur á matvörur leiðir til víðtækari verðhækkana en áður var talið: Jafnvel Jón Baldvín hissa á verðhækkun á kótelettum. DV 11.1.1988, bls 2.
- Jón Baldvin gagnrýnir kröfugerð kaupmanna um hœrri álagningu: VÍTAVERÐ FRAMKOMA.
- Tek undir spá völvunnar um gjaldmiðilsbreytingu! Vikan 14.1.1988, bls. 7.
- Vaxtamálin: Skatt á vaxtatekjur. Þjóðviljinn 15.1.1988, bls. 5.
- Stöðugt gengi akkeri í verðlagsmálunum, Hlegið að nöldrinu, Róttækari breytingar en annars staðar þekkist. DV 18.1.1988, bls. 5.
- Fjármálaráðherra svarar árásum Alþýðubandalags og Kvennalista fullum hálsi: “Það verður hlegið að þessu liði”. Alþýðublaðið 19.1.1988, bls. 1.
- Kratar sammála Steingrími Hermannssyni utanríkisráðherra: Vaxtahækkanirnar verður að stöðva. Tíminn 19.1.1988, bls. 3.
- Jón Baldvin Hannibalsson: “Afar fróðleg niðurstaða”. DV 1.2.1988, bls. 42.
- Samningar gildi út árið. Alþýðublaðið 5.1.1988, bls. 1.
- Jón Baldvin Hannibalsson í Keflavík: Gengisfelling nú er óðs manns æði. Morgunblaðið 16.2.1988, bls. 26.
- Jón Baldvin Hannibalsson um viðskipti Íslands og EB: Varnarsamstarf frekar en aðgang að fiskveiðilögsögu. Alþýðublaðið 20.2. 1988, bls. 5.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Sjálfsagt að afnema innflutningsbann á frönskum kartöflum. Morgunblaðið 21.2.1988, bls. 5.
- Hugmyndir um aukin innbyrðis tengsl við EB ekki “aronska”: Nauðsynlegt að hefja brúarsmíð til Evrópubandalagsins. Morgunblaðið 25.2.1988, bls. 32-33.
- Verktakar funda með fjármálaráðherra um framkvæmdir: Vilja fá að vera með í ráðum ef til samdráttar kemur. Morgunblaðið 26.2.1988, bls. 10.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Efhahagsaðgerðir tilbúnar. DV 26.2.1988, bls. 44.
- Jón Baldvin á Alþingi: Mikilvægt að rjúfa þagnarmúrinn. Alþýðublaðið 27. 2.1988, bls. 3.
- Forsendur efnahagsaðgerðanna ekki brostnar. Alþýðublaðið 5.3.1988, bls. 3.
- Ekki frekari ráðstafanir. DV 10.3.1988, bls. 7.
- Jón Baldvin um rekstrarvanda Landakotsspítala: Ekki borðleggjandi að ríkið komi til bjargar. Alþýðublaðið 15.3.1988, bls. 1.
- Fjármálaráðherra og kennarar í fjölmiðlastríði. DV 17.3.1988, bls. 4.
- Steingrímur stefnir Plo til Íslands. Alþýðublaðið 24.3.1988, bls 1.
- Framsókn veitir ríkisstjórninni nokkurs konar hlutleysi. Morgunblaðið 24.3.1988, bls. 55.
- Rafmagn til húshitunar lækki með olíuverðlækkun. Morgunblaðið 29.3.1988, bls. 32.
- Auglýsir eftir klögumálum? Um heilsíðuauglýsingu fjármálaráðuneytis um bruðl í ríkissfjármálum.Tíminn 31.3.1988, bls 3.
- Spjótin beinast nú að Landsvirkjun og RARIK. Um lækkun raforku og olíuverðs á landsbyggðinni. Tíminn 6.4.1988, bls. 7.
- Jón Baldvin Hannibalsson um úttekt á heilbrigðiskerfinu: EKKI VERIÐ AD BREYTA YFIR Í BANDARÍSKT KERFI. Alþýðublaðið 8.4.1988, bls. 3.
- Ríkisstjórnin: Alvarlegir brestir í samstarfinu. Þjóðviljinn 8.4.1988, bls. 3.
- “Framsókn geri stjórnarstefnuna upp við sig”. Alþýðublaðið 9.4.1988, bls. 4.
- Jón Baldvin Hannibalsson: Urða kjötið hið fyrsta. DV 13.4.1988, bls. 4.
- Hvað segja þau um niðurstöðurnar? ENGAR KOSNINGAR. Helgarpósturinn 21.4.1988, bls. 6.
- Arfur fortíðarinnar eltir ríkisstjórnina. DV 25.4.1988, bls. 2.
- Framsóknarmenn bera mikla ábyrgð á ástandinu. Morgunblaðið 26.4.1988, bls. 35.
- 10% gengisfelling og viðrœður ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðarins: “Björguðum í horn”, Er ríkisstjórnin að springa? Mest deilt um ríkissfjármál. Alþýðublaðið 17.5.1988, bls. 1.
- Verðum að snúa bökum saman og leysa ágreiningsmálin. Morgunblaðið 17.5.1988, bls. 1 og 39.
- Stjórnin hefur áður lent í mörgum “krísum” Nú verður tekist á um grundvallaratriði. Morgunblaðið 17.5.1988, bls. 2.
- Orsaka vandans er ekki einungis að leita í kaupinu. 18.5.1988, bls 26.
- Svartur Miðvikudagur: Bankarnir krafðir um upplýsingar. Morgunblaðið 18.5.1988, bls. 2.
- Steingrímur brýtur gegn eigin samþykkt: Jón Baldvin neitar að borga 120 milljónir. DV 18.5.1988, bls 36.
- Gjaldeyrisútstreymið í síðustu viku: Beiðni um upplýsingar ítrekuð bréflega í gær. Morgunblaðið 19.5.1988, bls. 34.
- Verðlagsráð: “Fulltrúi ASÍ felldi sjálfur tillöguna”. Alþýðublaðið 20.5.1988, bls 1.