Eftirtaldar ræður eftir JBH birtust í blöðum og tímaritum landsins, 1988-1989:
- Jón Baldvin Hannibalsson á ráðstefnu um stefnumörkun um opinbera starfsemi: Stefnumörkun stjórnmálaflokka frá flokksstarfi til framkvæmdar. Fyrri hluti.Alþýðublaðið 31.3.1984, bls. 4.
- Jón Baldvin Hannibalsson, stefnumótun stjórnmálaflokka, frá flokksstarfi til framkvæmdar: Aukin sérfræðiaðstoð við þingflokkana og aukið eftirlitshlutverk þeirra gagnvart framkvæmdavaldinu. Síðari hluti.Alþýðublaðið 3.4.1984, bls. 3 og 2.
- Nefndin tekið sér framkvæmdavald, löggjafarvald og dómsvald í hendur?Þingræða. Alþýðublaðið 3.5.1984, bls. 3.
- Íhaldssamir á ábyrga stefnu í öryggismálum. Róttækur umbótaflokkur – ekki ríkisforsjárflokkur. Morgunblaðið 14.11.1984 bls. 44.
- Sömu mistökin, sama gamla stefnan.Þingræða við afgreiðslu fjárlaga 20. des. 1984. Alþýðublaðið 08.01.1985, bls. 4.
- ÍSLAND FYRIR ALLA. 43. flokksþing Alþýðuflokksins á Hótel Örk. Alþýðublaðið 7.10.1986, bls 4 og 3.
- Jón Baldvin um ríkisfjarlögin: Undanlátssemi við sérhagsmuni og handahófskenndar skottulækningar. Þingræða. Alþýðublaðið 31.1.1987, bls 8-9.
- Landkynning og Náttúruvernd. Ávarp flutt á ferðamálaráðstefnu á Hótel Sögu. Alþýðublaðið 4.4.1987, bls 6.
- Fjármálaráðherra um kaupmáttarþróun í landinu: Meiri árangur hefur náðst á 12 mánuðum heldur en tíu árum. Afborganir og vextir af ríkissjóðsskuldum 15,8% heildarútgjalda.Morgunblaðið 5.11.1987. Þingræða.
- Ísland og EB: Ræða Jóns Baldvins Hannibalssonar á fundi leiðtoga jafnaðarmanna á Norðurlöndum. Morgunblaðið 20.2.1988, bls. 26.
- ÍSLAND OG EFNAHAGSBANDALAGIÐ. Sama ræða JBH frá fundi leiðtoga jafnaðarrmanna á Norðulöndum. Alþýðublaðið 23.2.1988, bls. 4.
- Virðisaukaskattur er söluskattur í breyttri mynd. Fyrri hluti framsöguræðu JBH um virðisaukaskatt. Morgunblaðið 15.4.1988, bls. 17-18.
- Virðisaukaskattur leiðir til 1 % lækkunar vöruverðs. Seinni hluti framsöguræðu JBH um virðisaukaskatt. Morgunblaðið 19.4.1988, bls. 56.
- Að ná fram markmiðum stofnskrár SÞ. Ræða Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra Íslands á 43. Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 11. október 1988. Alþýðublaðið 12.10.1988, bls. 5(og 1).
- Jón Baldvin Hannibalsson við lok ráðstefnu um öryggi og samvinnu í Evrópu (RÖSE): Harma atburðina í Prag. Tíminn 19.1.1989, bls. 7.
- Samstarf EFTA og EB verði kerfisbundnara. Morgunblaðið 30.3.1989, bls. 15.
- Vígbúnaður á höfunum. Alþýðublaðið 26.4.1989, bls. 4.
- Að kveða niður (fortíðar)drauga. Eldhúsdagsræða JBH birt í Alþýðublaðinu 29.4.1989, bls. 13-14.
- Söguleg þáttaskil. Tíminn 28.6.1989, bls. 12.
- Söguleg þróun er undirstaða umræðu okkar i dag. Alþýðublaðið 27.9.1989, bls. 5.
- Góðir hnettir vandfundnir. Ræða Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra Islands á 44. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 4. október 1989. Tíminn 5.10.1989, bls. 8.