Flokksþing Alþýðuflokksins, nóvember 1984, að loknu kjöri formanns og varaformanns.
Steingrímur og Jón Baldvin í sjónvarpssal fyrir kosningar 1988.
Upphafið að Lifrabandalaginu, 1988.
Á leiðinni í stjórnarráðið með heilagri Jóhönnu, meðan allt lék í lyndi.
Á fullri ferð inn í stjórnarráðið með bernskuvini mínum og nafna Jóni Sigurðssyni, hinum þjóðhaga
Samningaviðræður um myndun vinstri stjórnar í september 1988.
Í ræðustól á Alþingi
Við Bryndís með Ingvari Karlssyni og konu hans í tilefni af opinberri heimsókn forsætisráðaherra Svía til Íslands.
Oporto í Portugal 2. maí, 1992. Forseti ráðherraráðs, EFTA, Jón Baldvin, í ræðustól.
1995 – Heiðursborgari í Vilníus. Með fylgjandi hlunnindi eru: frítt í strætó, ekkert útsvar og ókeypis grafreitur í fyllingu tímans.
Við hliðina á Landsbergis á ráðstefnu “Democratic Forum”.
Með borgarstjóranum í Vilnius við uppsetningu götuskiltis á Íslandsstræti skammt frá þinghúsinu í Vilníus.
Heiðursdoktor við Vilníus háskóla 2018.
Á þjóðhátíðardegi Litáa: minnigarathöfn við heiðursvörð.
Tveir fóstbræður, Jón Baldvin og Vitautas Landsbergis. rifja upp gamlar minningar í þetta sinn á Íslandsdegi í Vilníus 17. júní, 2015.
JBH og Clinton. Tilefnið var afhending á nýrri þýðingu Íslendingasagna á ensku. Það var liður í samstarfi Norðurlandaþjóða til að minnast 1000 ára afmælis landafunda norrænna manna í N- Ameríku.
Með forseta Litáen, frú Daliu Grybauskaité, í forsetahöllinni í Vilníus.
Í aðdáendahópi á götu í Vilníus, 2013.
Götuhátíð í gamla hluta Vilníusar
Maður ársins 2016, Jón Baldvin, í ræðustóli við hátíðlega athöfn í Vilníus til að minnast 20 ára afmælis hins endurreista sjálfstæðis.
Frelsisorðan – Formaður Lögmannafélags Litáen sæmir Jón Baldvin frelsisorðunni fyrir framlag hans til stuðnings réttarríki og mannréttindum