Árni Sigurðsson: Brosað gegnum tárin, ritdómur

Það leika hvassari vindar um þá sem hærra ber. Jón er líklega snjallasti og djarfasti stjórnmálamaður 20. aldarinnar á Íslandi og þó víðar væri leitað. Bók Bryndisar á ég enn ólesna, en hlakka til lestrarins. Ég var stoltur af því að vera íslendingur, þegar utanríkisráðherrann okkar ásamt sinni glæsilegu eiginkonu birtust í andyri Kennedy Center´s á leið til mannfagnaðar á eftri árum aldarinnar (man ekki ártal). Það sópaði sannarlega að þessu fólki og aðdáun lýsti sér úr hverju andliti. Kynni okkar síðar þegar sendiherrahjónin Jón og Bryndís sátu í Washington reyndust okkur hinir bestu vinir eru kær minning frá þessum tíma.