Katrín Gunnarsdóttir Fabbiano: Brosað gegnum tárin, ritdómur

Þessi fjölskylda á stóran stað í mínu hjarta og frábært veganesti út í heim, sem þau gáfu mér, beint frá Ísafirði til New York…Saknaði krakkanna alveg hrikalega, en ég var i ævintýraleit og hef alltaf haldið sambandi vid Bryndísi sem er eins og KLETTUR i öllum þessum MÁLAFERLUM, SLÚÐRI OG HRÆÐILEGUM MÁLUM.

Elsku Bryndís og Jón Baldvin….ég er þakklát ykkur báðum fyrir að ráða mig sem barnapíu, og það var gaman að kynnast ykkur báðum – Jón að taka við sem Rektor fyrsta árið. ..Bryndís og Jón voru komin með fjögur yndisleg börn…Aldís, Glúmur, Snæfríður og Kolfinna..Og gott á Sundstræti, alveg við sjóinn og fjöllin…Alltaf nóg að gera hjá öllum.

Jón vann mikið og Bryndís for strax að vinna sem kennari og ferðast með leikhúsið um Vestfirði. Þau elskuðu öll sín börn. Það var alltaf svo gaman hjá þeim – um helgar og i fríum. Ég hugsa oft til þeirra og er þakklát fyrir að fá að vera hjá þeim i heilt ár ..Yndisleg fjölskylda. KNUS frá Kötu sem býr nuna i Los Angeles …

ps. Ég a erfitt með að hugsa til Snæfríðar ….Var nýbuin að tala við hana rétt aður en hún hvarf okkur.
þótt þessi tími hafi verið fyrir mörgum árum, þá mun ég aldrei gleyma samverunni með þeim. Þessi fjölskylda á stóran stað í hjarta mínu og var mér frabært veganesti út i heim, veganesti sem þau ga+afu mér, beint frá Ísafirði til New York…. Saknaði krakkanna alveg hrikalega, en ég var í ævintýraleit.
Hef alltaf haldið sambandi við Bryndísi, sem er eins og klettur í öllum þessum málaferlum, slúðri og hræðilegu málum.