Faust: Eru lögfræðingar (líka) í helvíti?

FAUST, leikverkið er byggt á skálverki Goethes.
Frumsýnt í Borgarleikhúsinu 15. janúar 2010

Höfundar:
Björn Hlynur Haraldsson
Gísli Örn Garðarsson
Nína Dögg Filippusdóttir
Víkingur Kristjánsson og Carl Grose

Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson
Leikmynd: Axel Hallkell Jóhannesson
Búningar: Filippía Elísdóttir
Lýsing: Þóðður Orri Pétursson
Hljóðmynd: Thorbjörn Knudsen og Frank Hall
Leikgervi: Sigríður Rósa Bjarnadótti

Curriculum vitae

Bryndís er Reykvíkingur í húð og hár. Hún stundaði dansnám hjá Rigmor Hanson frá unga aldri og við Listdansskóla Þjóðleikhússins frá stofnun 1950. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1958, stundaði frönskunám í Sorbonne 1958-59, nám í tungumálum við Edinborgarháskóla 1959-60,og lauk jafnframt danskennaraprófi frá Royal Academy (RADA) vorið 1960.