Svar til Guðmundar Óskarssonar

Heill og sæll, Guðmundur.
Það er satt, að innflutningstollur á unnar afurðir inn á ESB markaðinn gerir Ísland ósamkeppnisfært í flestum tegundum. Sama máli gegnir með Noreg. Norðmenn segja, að fiskvinnslan hafi flust bak við tollmúrinn til Danmerkur.

Lausnin: Að ganga í Evrópusambandið.
Með bestu kveðjum,

Jón Baldvin