Viðtal Sigurjóns Egilssonar þáttastjórnanda Sprengisands á Bylgjunni við JBH
Sunnudaginn 28. ágúst s.l. ræddi Sigurður M. Egilsson, þáttastjórnandi Sprengisands á Bylgjunni, við JBH, þar sem hann leitaði svara við spurningunni um, hvers vegna utanríkisráðherra Íslands á þessum árum (1988-95) beitti sér á alþjóðavettvangi fyrir stuðningi við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóða með þeim hætti, að þess er minnst nú 20 árum síðar með því að heiðra Ísland sérstaklega í höfuðborgum landanna þriggja.