Vilniuje J. B. Hannibalssono skulpturos ieškoje islandai sutiko ji pati
Fundu enga styttu – en fundu hann sjálfan í staðinn?
Starfsfólk Reykjavíkurborgar á svið uppeldis- og æskulýðsstarfs var á ferð í Vilnius í maímánuði s.l. vegna samstarfsverkefnis borganna. Þeim hafði verið sagt, að í Vilnius væri að finna styttu af undirrituðum, og fóru vítt og breytt um borgina í leit að henni. Styttuna fundu þau hvergi (enda er hún órisin). Hins vegar fundur þau okkur Bryndísi á förnum vegi og komu í pitsupartí í gestabústað okkar við Aðalstræti (Didziijou Gatu). Þau sögðu frá heimsókninni í eftirfarandi viðtali við dagblað í Vilnius.