Eftirtalin viðtöl við JBH birtust í blöðum og tímaritum landsins, 1984-1989:
- Þessu ætla ég að breyta. Nýkjörinn formaður Alþýðuflokksins í NT viðtali. NT 19.11.1984, bls. 9.
- Leiðrétting: Ekki Alþýðubandalagið.Í viðtali við Jón Baldvin Hannibalsson á laugardag urðu þau mistök að … NT 20.11.1984, bls. 5.
- Nærmynd: Jón Baldvin Hannibalssone. Sigmund Erni Rúnarsson. Helgarpósturinn 22.11.1984, bls. 7.
- Ódaunninn af þessum öskuhaugum mannlífsins var í vitum mér marga daga. Rætt við Jón Baldvin Hannibalsson um þing Alþjóðasambands Jafnaðarmanna í Perú og sitthvað fleira.e. Karl Blöndal. Morgunblaðið 13.07.1986 bls. 32-33.
- Raunsæisstefna er okkar pólitík. Ingólfur Margeirsson tekur viðtal við JBH um kosningastefnu 1987. Alþýðublaðið 14.4.1987, bls. 3-7.
- Ég á eftir að hlaupa lengi enn. Helgarviðtal í Þjóðviljanum 26.7.1987, bls. 10-11.
- Forgangsverkefnið er réttlátara skattakerfi. Alþýðublaðið, 1.8.1987, bls 7-8 (Viðtal tekur Örn Bjarnason).
- TÓMT FÚSK! Alþýðublaðið 5.12.1987, bls 6-8 (Þorlákur Helgason tekur viðtalið). Sama viðtal birtist í Alþýðumanninum 9.12.1987, bls 4-7.
- Næst á dagskrá er virðisaukaskattur, skattlagning atvinnurekstrarins og samræmd skattlagning eignatekna. Alþýðublaðið 31.12.1987, bls. 5-6.
- Fjármálaráðherra um skattkerfisbreytinguna: Róm var ekki byggð á einum degi…. Samtal JBH við Morgunblaðið 21.1.1988, bls 16-17.
- Rekum endahnútinn á viðreisnina. Vikan 28.1.1988, bls. 6-10. Viðtal tekur Magnús Guðmundsson.
- Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra um áhrif gengisfellingar án hliðarráðstafana: 50% verðbólga. Alþýðublaðið 23.4.1988, bls. 14 (Ingólfur Margeirsson tekur viðtal).
- Landbúnaðarkerfið: Sjálfvirk brauðmylla. Alþýðublaðið 9.6.1988, bls. 8.
- Jón Baldvin Hannibalsson á ársafmæli ríkisstjórnarinnar: Skýrar línur fyrir haustið. Alþýðuflokkurinn situr ekki í ríkisstjórn í óðaverðbólgu. Alþýðublaðið 9.7.1988, bls 18-19. Viðtal tekur Kristján Þorvaldsson.
- skotmarkið: Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra. Pressan 9.9.1988, bls. 12. Ómar Friðriksson skýtur.
- Þetta var ríkisstjórn Alþýðuflokksins. Uppgjör JBH við fyrrverandi ríkisstjórn. Ingólfur Margeirsson tekur viðtalið. Alþýðublaðið 13.10.1988, bls. 5-8.
- Brást nú eins og áður að undirbúa niðursveifluna. Tíminn 29.10.1988, bls. 6. Kristján Björnsson tekur viðtal.
- Tillögur um frystingu eru úreltar. Þjóðviljinn 11.10.1988, bls. 4.
- Ótímabærar dánartilkynningar um EFTA. Alþýðublaðið 3.12.1988, bls. 8.
- Stjórnvöld boða markaðsvæðingu — En Samstaða áfram í hlekkjum. Alþýðublaðið 24.12.1988, bls. 3.
- Seðlabankinn brugðist. Frjáls verslun 1.3.1989, bls. 18-19.
- Nei takk við bandaríkjum Evrópu segir Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra í viðtali við pólska blaðið Zycie Warsawy. Alþýðublaðið birtir pólska viðtalið 10.5.1989, bls. 3.
- Eðlilegt að ríkið eignist meirihluta í Aðalverktökum. Morgunblaðið 18.5.1989, bls. 20. Agnes Bragadóttir tekur viðtal.
- Leiðtoga- og afmœlisfundur NATO: Tillögur Íslands á undan timanum. Alþýðublaðið 31.5.1989, bls. 3. Friðrik Þór Guðmundsson tekur viðtal.
- Á beininu: Nauðsyn að hafa óvinsæla ríkisstjórn. Þjóðviljinn 30.6.1989, bls. 4.
- Rauða ljósið logar. Alþýðublaðið 1.7.1989, bls. 6-7.
- Alverst að hér uppvektust þjóðernisdraugar og patentlausnarmennJBH í viðtali í tilefni þess að þennan dag tók hann við formennsku í ráðherranefnd EFTA. Morgunblaðið 1.7.1989, bls. 12-13.
- Ný öld yfir Evrópu. Þjóðviljinn 27.10.1989, bls. 6-7.
- Alþýðublaðið á réttri leið. Alþýðublaðið 28.10.1989, bls. 15.
- Opnun fjármagnsmarkaða til bóta fyrir íslenskt atvínnulíf. Morgunblaðið 31.10.1989, bls. 29.
- Jón Baldvin í viðtali um þróun mála í Evrópu nútímans: Sameinuð Evrópa í áföngum. Alþýðublaðið 7.11.1989, bls. 4.
- Mánuður í lífi utanríkisráðherra. Alþýðublaðið 6.11.1989, bls. 6. Ekki eiginlegt viðtal, heldur dagskrá utanríkisráðherra sem formanns ráðherranefndar EFTA.
- Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra um sinnaskipti Sjálfstæðisflokksins og Alþýðubandalagsins í utanríkismálum: Söguleg þáttaskil. Alþýðublaðið 5.12.1989, bls. 5-8.