Þær eru frá árunum 1988 og 89, en þá ritstýrðu þeir félagar Björn Vignir Sigurpálsson og Árni Þórarinsson helgarkálfi í Morgunblaðinu – og það voru þeir, sem báðu mig um að skrifa. Ég var í vinnu hjá Stöð 2 – en á sama tíma var allt vitlaust í pólitíkinni – og yfirleitt enduðu allar umræður í eldhúsinu mínu á Vesturgötunni, eins og fram kemur strax í fyrstu greininni.
6 greinar
Hér koma sjö greinar, sem ég var eiginlega alveg búin að gleyma.