Viðtal Björns Inga Hrafnssonar við Jón Baldvin Hannibalsson á Eyjunni

Jón Baldvin var gestur Eyjunnar á Stöð 2 þann 1. mars þar sem hann ræddi meðal annars utanríkismál og stjórnmálin hér heima fyrir.

Viðtalið birtist hér:



Umfjöllun Eyjunnar um viðtalið er hægt að lesa hér: http://eyjan.pressan.is/frettir/2015/03/01/jon-baldvin-esb-er-i-margs-konar-krisum-og-island-er-ekki-a-leid-thangad-inn/

THE NEO-LIB. UTOPIA DOWN ON EARTH

Sir –
America´s Founding Fathers, with their phobia against strong central government, would have been well advised to look at the Old Icelandic Republic (930-1262 A.D.) for inspiration, rather than this „revered piece of sheepskin“ (The „Magna Carta at 800“, Dec. 20ieth, 2014).

The principal institution of the Republic was Alþingi (national parliament, founded 930 A.D.). Alþingi was both a legislative assembly and a court of law, intended for the peaceful settlements of disputes.

Continue reading

Vonarglæta í myrkrinu

Allt í einu skýtur upp í kollinum löngu gleymdri frétt. Þetta var viðtal við erlendan ferðalang, sem hafði skilið rándýra ljósmyndavél eftir í aftursæti á rútu. Daginn eftir var bankað upp á hjá honum á hótelherberginu, þar sem hann gisti. Úti fyrir stóð maður með myndavélina dýru og spurði, hvort hann kannaðist við hana. Fundarlaun voru kurteislega afþökkuð. Ferðalangurinn, sem var Ameríkani, hélt því fram, að svona nokkuð gæti ekki hafa gerst annars staðar í heiminum. Og fór viðeigandi fögrum orðum um meðfæddan heiðarleika Íslendinga.

Þetta var á þeim árum, þegar okkur þótti sjálfsagt að hafa útidyrahurðina ólæsta og skilja bíllykilinn eftir í svissinum. Samt fór ekki mörgum sögum af innbrotum eða bílstuldum. Við treystum hvert öðru. Frásögn ferðalangsins, sem vitnað var til hér að framan styrkti þá sjálfsímynd okkar Íslendinga, að við værum heiðarlegt fólk. Það hvarflaði ekki að okkur að halda, að það væri bara eftir svo litlu að slægjast. Fátæk, kannski, en heiðarleg. Það var sjálfsmyndin. Hluti af sameiginlegri sjálfsmynd Norðurlandaþjóða.

Lesa meira

A VIEW FROM THE HIGH NORTH. An interview with Mr. Jón Baldvin Hannibalsson, former minister for foreign affairs of Iceland by Kourosh Ziabari

1. Baltic liberation and the dissolution of the Soviet Union.

Why did I take it upon myself to promote the cause of the Baltic nations´ restored independence in the early nineties? Because the leaders of the West at the time were not, de facto, following up on their rethoric on democracy and national self-determination. Why not? Because they had, unwisely, placed all their bets for ending the Cold War on the political fate of president Gorbachev. Nothing should be said or done which undermined his position. If he were to be deposed, the hardliners would come back. And there was a lot at stake. We might return to the Cold War. That would mean the end of the peace process. Negotiations on both conventional and nuclear disarmament would be off the agenda. The peaceful reunification of Germany would no longer be possible. And the liberation of Central and Eastern Europe might be put down by force.

All of this, they said, was dependent upon Mr. Gorbachev remaining in power. When Mr. Gorbachev´s proposed domestic reforms turned out to be a failure, his only remaining mission was to keep the Soviet Union together under a new constitution – at all cost. So, the leaders of the West ended up supporting Gorbachev´s policy of keeping the Soviet Union together ( and the Yugoslav Federation as well) – in the name of stability. That´s why president Bush made his notorious „chicken speech“ in Kiev in February 1990, appealing to the Ukrainians „not to succumb to extreme nationalism“, but to remain loyal to the Soviet Union in the name of peace and stability. This speech by an American president would be music to the ears of Mr. Putin, who has long mourned the demise of the Soviet Union as „the greatest geo-strategic disaster of the 20ieth century“.

Continue reading

ÞEIM VAR ÉG VERST, ER ÉG UNNI MEST – EÐA ÞANNIG

Aldrei varð hún sósíalisti, hún Svandís Nína, ekki einu sinni menntaskólaróttæklingur. Hugvekja hennar í Herðubreið nú um helgina snart satt að segja streng í mínu gamla, sósíaldemókratíska hjarta. Hvers vegna? Svandís Nína segist vera efasemdarmanneskja. Ég líka. Hún er orðin nógu lífsreynd til að vísa á bug Stóra sannleik. Hún segir, að „mannfélagið rúmist (ekki) í einni kenningu“. Sammála. Svo segir hún rétt si svona: „Einstaklingsfrelsi er það fallegasta sem til er“. Það er heilmikið til í því. Spurningin er bara, hvað hún meinar í alvöru?Aldrei varð hún sósíalisti, hún Svandís Nína, ekki einu sinni menntaskólaróttæklingur. Hugvekja hennar í Herðubreið nú um helgina snart satt að segja streng í mínu gamla, sósíaldemókratíska hjarta. Hvers vegna? Svandís Nína segist vera efasemdarmanneskja. Ég líka. Hún er orðin nógu lífsreynd til að vísa á bug Stóra sannleik. Hún segir, að „mannfélagið rúmist (ekki) í einni kenningu“. Sammála. Svo segir hún rétt si svona: „Einstaklingsfrelsi er það fallegasta sem til er“. Það er heilmikið til í því. Spurningin er bara, hvað hún meinar í alvöru?

„Frelsi, jafnrétti, bræðralag“ – þetta var kjörorð frönsku byltingarinnar. Þetta er líka kjörorð okkar kratanna. Við settum frelsið fyrst. En af því að við vitum, að fátækur maður er ófrjáls, gleymdum við ekki því, að það þarf jafnrétti og bræðralag til að gera frelsi einstaklingsins að veruleika fyrir fjöldann. Það hefur vafist fyrir mörgum að skilja þetta. Plútókratarnir (þeir sem eiga jörðina með gögnum hennar og gæðum) hafa reynt að taka einkaleyfi á frelsinu. Í reynd er það bara frelsi til að græða. Óheft frelsi þeirra til að græða endar einatt í ófrelsi okkar hinna. Pólitík okkar jafnaðarmanna snýst eiginlega um fátt annað en að hindra, að þeim takist það.

Lesa meira

ENDATAFL KALDA STRÍÐSINS – HLUTUR ÍSLANDS : MÁ EITTHVAÐ AF ÞESSU LÆRA?

Við erum stödd í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardegi Dana, 6. Júní árið 1990 – fyrir næstum aldarfjórðungi síðan. Utanríkisráðherrar Evrópuríkja, sem og Bandaríkjanna og Kanada, eru hér samankomnir. Fundurinn var einn af mörgum, sem snerust um að binda endi á Kalda stríðið. Á dagskrá þessara funda voru samningar um afvopnun og samdrátt í herafla; um friðsamlega sambúð fyrrverandi fjandmanna; um virðingu fyrir almennum mannréttindum og sjálfsákvörðunarrétti þjóða.Við erum stödd í Kaupmannahöfn á þjóðhátíðardegi Dana, 6. Júní árið 1990 – fyrir næstum aldarfjórðungi síðan. Utanríkisráðherrar Evrópuríkja, sem og Bandaríkjanna og Kanada, eru hér samankomnir. Fundurinn var einn af mörgum, sem snerust um að binda endi á Kalda stríðið. Á dagskrá þessara funda voru samningar um afvopnun og samdrátt í herafla; um friðsamlega sambúð fyrrverandi fjandmanna; um virðingu fyrir almennum mannréttindum og sjálfsákvörðunarrétti þjóða.

1.

Pólitíska landslagið í Evrópu hafði tekið stökkbreytingum. Í nóvember, árið áður, hafði Berlínarmúrinn verið rifinn niður. Þjóðir Mið- og Austur Evrópu voru í óða önn að losna undan oki Sovétríkjanna. Í Póllandi réði Solidarnosc; Í Prag var það flauelsbyltingin. Friðsamleg endursameining Þýskalands var að verða að veruleika. „Glasnost“ (opnunin) og „Perestroika“ (kerfisbreyting), hin pólitísku vörumerki Gorbachevs, vöktu mörgum vonir um lýðræðislegar umbætur innan Sovétríkjanna. Loksins var verið að binda endi á seinni heimstyrjöldina í Mið- og Austur Evrópu.

Lesa meira

Bréfaskriftir á milli JB og R. Taagepera

Á vormisseri 2014 kenndi ég nokkur námskeið við Háskólann í Tartu í Eistlandi. Ég hafði vinnuaðstöðu í skrifstofu í háskólabyggingunni, sem var merkt Prófessor Dr. Rein Taagepera. Nafnið rifjaði upp fyrir mér skondna sögu, en sannleiksgildi hennar er staðfest í bréfaskrifum okkar, sem fer hér á eftir.

Sagan snýst um forsetakosningar í Eistlandi 1992 og pólitíska framtíð Lennarts Meri, míns gamla vinar. Meri var fyrsti utanríkisráðherra hins nýfrjálsa Eistlands. Pólitíkin í árdaga eistneska lýðveldisins var sviptivindasöm. Þegar árið 1992 hafði Meri hrökklast út úr pólitíkinni og var gerður að sendiherra Eistlands í Finnlandi. Þar bar fundum okkar enn saman á mikilli ráðstefnu á vegum OSCE um öryggismál. Sendiherrann var hálf vængbrotinn. Hið unga lýðveldi var staurblankt og átti ekki fyrir rafmagnsreikningnum. Forsetakosningar voru framundan eftir nokkra mánuði. Meri taldi sig ekki eiga sjans. Við sátum uppi við kertaljós í fátæklega búnum sendiherrabústaðnum. Það var þessa nótt, sem ég gerðist kosningastjóri Lennarts Meri, eins og bréfaskiptin leiða í ljós.

Dr. Rein Taagepera is a wellknown scholar (political science) and an Estonian in exile (Californa, USA). He became a candidate for president of Estonia in the elections 1992. Our correspondence, which follows, is about those presidential elections and my accidental role as a sort of political spin doctor for my friend, Meri. I have told the story in greater detail in an interview with Askur Alas in the Estonian magazine, Keskus.

Dear Dr. Taagepera.

You may be surprised to receive this letter from out of the blue – or rather from your office (room 312) at The Institute of Governmental Politics of the University of Tartu. Well, here comes the explanation:

Continue reading

LENNART MERI´S SPIN DOCTOR

During spring semester 2014 I taught a few courses for master-level students in Political Science and International Relations at the University of Tartu in Estonia. I was alotted an office with a sign on the door: Professor Dr. Rein Taagepera. The name refreshed my memory of my accidental involvement in Estonia´s presidential elections anno 1992. The truthfulness of the story is confirmed by my correspondence with Dr. Taagepera, which follows.

The story is about the presidential elections in Estonia in 1992 and the political future of Lennart Meri, my old friend. Meri became the first foreign minister of Estonia after restored independence. In the early days of the republic Estonian politics were in a flux. By the year 1992 Meri had actually dropped out of politics and had been made ambassador to Finland in Helsinki. That´s where we met once again at a major OSCE- conference on European security policies.

The ambassador was a bit down and out, it seemed to me. The young republic was almost broke; they couldn´t afford to pay the electricity bill. That´s why we sat there in the almost empty amassador´s residence by candlelight late into the night. The presidential elections were a few months ahead. Meri felt he didn´t have a chance. It was during this night that I became Lennart´s spin doctor which is confirmed in the following correspondence.

Continue reading

VIÐ KRÝNDUM TRÚÐINN SEM KÓNG EN AFKRÝNDUM KÓNGINN SEM TRÚÐ

segir Jón Baldvin Hannibalsson í ítarlegu viðtalivið eistneska blaðamanninn ASK ALAS, í KESKUS, eistnesku mánaðarriti um menningu og stjórnmál.segir Jón Baldvin Hannibalsson í ítarlegu viðtalivið eistneska blaðamanninn ASK ALAS, í KESKUS, eistnesku mánaðarriti um menningu og stjórnmál.

Í viðtalinu er stiklað á stóru um:

  • stöðu smáþjóða í heiminum
  • uppgang Kínverja og áhuga á Norðurslóðum
  • blekkingar um “íslensku leiðina” út úr kreppunni
  • skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis, sem fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir í
  • banka- og fjármálakreppu
  • efnahagslegar hamfaravarnir
  • stjórnarskrána sem þjóðin ekki fékk
  • Jón Gnarr og pólitíska sjúkraþjálfun
  • hvað getum við lært af Eistum (og öfugt)
  • ástand heims eftir áratug
  • áhrifavalda í lífinu
  • eftirlætis Íslendingasöguna og
  • áhrif álfa í mannheimum

Lesa meira