Á vormisseri 2014 kenndi ég nokkur námskeið við Háskólann í Tartu í Eistlandi. Ég hafði vinnuaðstöðu í skrifstofu í háskólabyggingunni, sem var merkt Prófessor Dr. Rein Taagepera. Nafnið rifjaði upp fyrir mér skondna sögu, en sannleiksgildi hennar er staðfest í bréfaskrifum okkar, sem fer hér á eftir.
Sagan snýst um forsetakosningar í Eistlandi 1992 og pólitíska framtíð Lennarts Meri, míns gamla vinar. Meri var fyrsti utanríkisráðherra hins nýfrjálsa Eistlands. Pólitíkin í árdaga eistneska lýðveldisins var sviptivindasöm. Þegar árið 1992 hafði Meri hrökklast út úr pólitíkinni og var gerður að sendiherra Eistlands í Finnlandi. Þar bar fundum okkar enn saman á mikilli ráðstefnu á vegum OSCE um öryggismál. Sendiherrann var hálf vængbrotinn. Hið unga lýðveldi var staurblankt og átti ekki fyrir rafmagnsreikningnum. Forsetakosningar voru framundan eftir nokkra mánuði. Meri taldi sig ekki eiga sjans. Við sátum uppi við kertaljós í fátæklega búnum sendiherrabústaðnum. Það var þessa nótt, sem ég gerðist kosningastjóri Lennarts Meri, eins og bréfaskiptin leiða í ljós.
Dr. Rein Taagepera is a wellknown scholar (political science) and an Estonian in exile (Californa, USA). He became a candidate for president of Estonia in the elections 1992. Our correspondence, which follows, is about those presidential elections and my accidental role as a sort of political spin doctor for my friend, Meri. I have told the story in greater detail in an interview with Askur Alas in the Estonian magazine, Keskus.
Dear Dr. Taagepera.
You may be surprised to receive this letter from out of the blue – or rather from your office (room 312) at The Institute of Governmental Politics of the University of Tartu. Well, here comes the explanation:
Continue reading