HÁSKÓLI ÍSLANDS: EKKI MEIR, EKKI MEIR

„Það versta er ekki fólska hinna illviljuðu; það versta er þögn og afskiptaleysi hinna góðviljuðu“
(Anonymus)

Skýringar forráðamanna HÍ á fyrirvaralausri ákvörðun þeirra um að afturkalla ráðningu mína til kennslu við stjórnmálafræðideild skólans, standast ekki skoðun. Þeir leyfa sér að ganga langt í að hagræða staðreyndum í von um að geta breitt yfir það ófremdarástand, sem ríkir innan félagsvísindasviðs. Þessar skýringar bera vott um skort á sannleiksást, vilja til yfirhylmingar (e. cover-up) og ódrengskap í garð þeirra, sem verða að búa við afleiðingarnar af þeirra eigin klúðri.

Hverjar eru þessar skýringar? Látið er eins og þetta sé allt honum Baldri að kenna. Dr. Baldur Þórhallsson, prófessor, á að hafa beðið mig um að líta við í nokkra tíma á námskeði á hans vegum. Þetta á að hafa verið einkamál Baldurs. Baldur hafi síðan afturkallað ákvörðun sína. Þar með beri félagsvísindasvið og stjórnmálafræðideild enga ábyrgð. Þetta er hins vegar, að mati rektors, tilefni til að setja reglur um gestakomur til háskólans.

Lesa meira

On the Icelandic Way and Capital controls

In a recent book „Ísland ehf. auðmenn og áhrif eftir hrun“ – Iceland ltd., the Oligarchs and their Influence after the Crash – (Vaka/Helgafell, 2013) the authors, Magnús Halldórsson and Þórður Snær Júlíusson, both economic analysts in the media, give an overview of the „Icelandic way“ after the crash 2008. Specifically they try to estimate the ongoing transfer of wealth and the subsequent polarization of society. In the final chapter (p.205-292) they deal with the Icelandic experience of IMF-imposed capital controls. They were meant to be a short-term fix, but have now lasted almost five years.

Here are some of the highlights of their coverage:

Continue reading

Hvað sögðu nemendur um námskeið Jóns Baldvins?

Eins og vikið er að í greininni: Háskóli Íslands – Talíbanar í fílabeinsturni? hófst samstarf stjórnmálafræðideildar HÍ við mig haustið 2009. Efni námskeiðsins var: Geta smáþjóða til að gæta hagsmuna sinna og hafa áhrif í alþjóðakerfinu. – Prófessor við deildina fylgdi námskeiðinu úr hlaði með inngangserindi um ríkjandi kenningar um stöðu smáþjóða í alþjóðasamskiptum. Ég fylgdi þessu eftir með því að rekja dæmi um stöðu og áhrif smáþjóða í því kerfi alþjóðasamskipta, sem byggt hefur verið upp eftir Seinna stríð. Í mörgum tilfellum gat ég miðlað af eigin reynslu, eins og t.d.varðandi hafréttarmál og þorskastríð, samninga við Evrópusambandið (EES) og frumkvæði Íslands að stuðningi alþjóðasamfélagsins við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóða.

Í ljósi þess, að forsvarskonur kynjafræðiskorar hafa knúið kennara við stjórnmálafræðadeildina til að afturkalla áður umbeðið námskeið í samstarfi við mig, er fróðlegt að rifja upp, hvað nemendur sjálfir höfðu að segja um reynslu sína af námskeiði mínu á haustmisseri 2009. Það mun vera regla við háskólann, að nemendum gefst kostur á að leggja kerfisbundið mat á frammistöðu kennara. Niðurstaðan varð sú, að JBH fékk hæstu einkunn kennara við deildina það misserið. Eina neikvæða umsögnin var, að hann væri ekki ínáanlegur utan kennslustunda (þ.e. ekki með fasta viðtalstíma). Þessi gagnrýni var rökstdd með því, að hér væri um að ræða „kennara sem væri gangandi námsefni. Hann bókstaflega framkvæmdi söguna, sem við lærum um í þessu námskeiði“. Aðrar umsagnir fylgja hér á eftir:

Lesa meira

HÁSKÓLI ÍSLANDS: TALÍBANAR Í FÍLABEINSTURNI?

Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. Það varðar alla, sem skilja mikilvægi þess að halda í heiðri grundvallarreglur réttarríkisins og að virða mannréttindi.Ég hef að undanförnu orðið æ meir undrandi vitni að sjónarspili innan veggja Háskóla Íslands. Málið snýst vissulega um heiður háskólans. En það varðar ekki bara forráðamenn þessarar æðstu menntastofnunar Íslands. Það varðar alla, sem skilja mikilvægi þess að halda í heiðri grundvallarreglur réttarríkisins og að virða mannréttindi.

Vissulega ber forráðamönnum háskólans að standa vörð um heiður hans. Spurningin er: Hvort verður það betur gert með því að halda í heiðri grundvallarreglur og mannréttindi? Eða með því að láta öfgafullan minnihluta kúga sig til að fórna grundvallarsjónarmiðum – í nafni friðarins? Hvar endar það? Málavextir eru í stórum dráttum sem hér segir:

Lesa meira

YfirPirrupúri íhaldsins

Ég fór með fegurðardrottninguna í supermarkað í gær (hér í Andalúsíu) að því að okkur vantaði kælibox. Hér er bónus svo bókmenntalega sinnað að þú kemst ekki í kælinn nema í gegnum bókabúðina. Hér flokkast bókmenntir í kerlingaviðtöl, rómana (semi-erótískur þykjustuleikur), sænska krimma (Arnaldur og Yrsa) og loks koma sjálf skáldin. Þar er að finna Cervantes, Marcel Proust (og hina nýja norsku eftirlíkingu hans – 6 bindi), Coehlo, Umberto Eco og – Konan við þúsund gráður eftir Hallgrím Helgason.

Þar með hefur Helgason leyst Auði Övu af hólmi sem metsöluhöfundur á Spáni. Stílræn tilþrif þín um Framsóknaráratuginn taka Jónasi frá Hriflu fram rétt eins og minningarorð Jónasar um Einar Ben tóku fram sjálfum Sigurði Nordal. Beinskeytt, háðskt, brillíant. Það er ekki heiglum hent að fást við slík stílræn tilþrif. Mikið lifandis ósköp getur maður vorkennt manni sem reynir en virðist ekki vita hversu vanmáttugur hann er. Guðríður móðuramma mín á Strandseljum við Djúp varð ung hugfangin af pólitík Jónasar frá Hriflu. Hún átti í sínu bókasafni allar hinar innblásnu Skinnfaxa greinar hugsjónamannsins um, hvernig ætti að uppræta fátækt og byggja upp þjóðfélag jöfnuðar á Íslandi. Allt var þetta skiljanlegt út frá bæjardyrunum á Strandseljum uppúr fyrra stríði. Síðan tekur við löng saga um fráhvarf frá hugsjónum og hugsjónabrigð. Þessi saga endar í því að verfeðrungar samvinnuhreyfingarinnar leggjast á náinn og ræna reitunum í eigin hagsmunaskini. Hallgrímur lýsir þessu betur en ég get gert. Þetta eru söguleg aldarhvörf. Og nú endurtekur sagan sig sem farsi. Kv JBH

Fundu enga styttu – en fundu hann sjálfan í staðinn?

Starfsfólk Reykjavíkurborgar á svið uppeldis- og æskulýðsstarfs var á ferð í Vilnius í maímánuði s.l. vegna samstarfsverkefnis borganna. Þeim hafði verið sagt, að í Vilnius væri að finna styttu af undirrituðum, og fóru vítt og breytt um borgina í leit að henni. Styttuna fundu þau hvergi (enda er hún órisin). Hins vegar fundur þau okkur Bryndísi á förnum vegi og komu í pitsupartí í gestabústað okkar við Aðalstræti (Didziijou Gatu). Þau sögðu frá heimsókninni í eftirfarandi viðtali við dagblað í Vilnius.

Vilniuje J. B. Hannibalssono skulpturos ieškoje islandai sutiko ji pati

Að bjarga kapítalismanum frá kapítalistunum

Eftirfarandi grein um fjármálakreppuna og viðbrögð við henni, m.a. á Íslandi og í Litháen eftir okkur Ramunas Bogdanas birtist fyrst í tímaritinu Valstybe og síðan á vefritinu Delfi, sem er langmest lesni fjölmiðill í Litháen. Greinin byggir að uppistöðu á stefnuræðu, sem ég flutti s.l. haust á Baltic Assembly, en Ramunas hefur flettað inn í hana köflum um afleiðingar kreppunnar í Litháen og viðbrögð stjórnvalda þar í landi. Ramunas var fyrsti Litháinn, sem ég kynntist á sínum tíma. Hann var einn nánasti samstarfsmaður Landsbergis á örlagatímum sjálfstæðisbaráttunnar. Hann er núna sjálfstætt starfandi rithöfundur og blaðamaður í Vilnius.

Sjálfsagt eru ekki margir læsir á litháisku á Íslandi (fyrir utan Litháa, sem hér búa). En þá má alltaf reyna að fá botn í þetta með því að leita á náðir google þýðingarvélarinnar.

R. Bogdanas, J. B. Hannibalssonas. Išgelbeti kapitalizma nuo kapitalistu

IN PRAISE OF FREEDOM

Vadovu Klubas: 15 year anniversary, Church of St. John´s Vilnius University, June 6th, 2013

On June 6th “Vadovu Klubas” – an association of business leaders in Lithuania – celebrated their 15 years anniversary in St. John´s Vilnius University. The president of Lithuania, Dalija Grypauskaité – a former Minister of Finance and commissioner of finance – addressed the assembly. I was invited to give a key-note speech on the ” Peaceful, Baltic Road to Freedom” and the response to it by the international community.

Since capitalists worldwide are this year celebrating the 300 years anniversary of the Scottish philosopher/economist Adam Smith, my Edinburgh University background came in handy to give my audience a few warning words on the dangers of unrestrained markets, supported by wise words from the social-democratic thinker, Tage Erlander, and the recently erected pope Francis (a former priest in the slums of Buenos Aires). While in Vilnius this spring, teaching at the university, the Lithuanians celebrated the 25 years anniversary of Sajudis, their independence movement. On June 3d, LRT (the Lithuanian public television channel) showed a new documentary on that occasion. This included an interview with me, focusing on the main events 1988-91. (This can be approached on the Internet).

Here is the text of my speech given in the Church of St. John´s, Vilnius University, on June 6th.

1.

It is June 6th, 1990, 23 years ago to the day. The foreign ministers of all European states – along with the US and Canada – are assembling in Copenhagen. This meeting was one of a series, convened to end the Cold War. On the agenda was disarmament and arms´control; cooperation instead of confrontation in interstate relations. Respect for the principles of human rights and self-determination of nations.

Continue reading

DANISH POLICY TOWARDS THE BALTIC STRUGGLE FOR INDEPENDENCE 1988-1991: TO BE OR NOT TO BE? – THAT IS THE QUESTION

The editors of BALTIC STUDIES – a periodical on international affairs and politics – asked me to review an article by a Danish scholar on the policy of the Danish government (and major parties) on the Baltic nations´ struggle for their restored independence. My review was published on the Magazine´s web side. – JBH

This article is not so much about Danish support for the Baltic struggle for independence; rather it is about domestic politics – electoral maneuvers between the major parties on how they could be seen to express „small state sympathy“, without risking the wrath of the Soviet Union or the displeasure of powerful allies. It is therefore of interest, mainly for those who want to know what happened behind the scenes in Danish politics. For those who want to understand the risks and potential dangers for the Baltic nations of seceeding from the Soviet Union, it is hardly of any interest.

Unlike the nations of Central and Eastern Europe which retained their nominal sovereignty, the Baltic states were annexed into the Soviet Union, following up on the Molotov-Ribbentrop pact and its secret protocols. Under Mr. Gorbachev the Soviet leadership seemed to be ready not to apply force to prevent the liberation of Central and Eastern Europe and the unification of Germany, in return for major disarmament agreements and the „peace dividend“ involved. But when it came to the break-up of the Soviet Union itself – there Mr. Gorbachev set the limit. And when it became evident that his halfhearted attempts at reform inside the Soviet Union had failed , he had only one major aim left for staying in power: to keep the Soviet Union together – under a new constitution – at all cost. Failing that, he would lose his grip on power.

Continue reading