HÁDEGISFUNDUR

Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, Samfylkingafélag, heldur súpufund í hádeginu laugardaginn 14. febrúar kl. 12.00 á fyrstu hæð í Rúgbrauðsgerðinni við Skúlagötu.
Ræðumaður á fundinum verður: Jón Baldvin Hannibalsson, fyrverandi formaður Alþýðuflokksins

Erindið nefnir hann :
80 daga stjórnin, fyrirburður eða framhaldslíf.

Til að ræða efnið verða líka
Valgerður Bjarnadóttir,
Vilhjálmur Þorsteinsson,
Eiríkur Bergmann og
Anna Pála Sverrisdóttir, en hún er formaður Ungra Jafnaðamanna.

Allt Samfylkingarfólk og annað áhugafólk um stjórnmál velkomið.

Stjórnin.