Viðtal við JBH í útvarpsþættinum Harmageddon á X-977

Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson segjast reka eitthvert ódýrasta útvarpsprógramm sem um getur. Öllum tilkostnaði er haldið í skefjum. Samt er boðið upp á áhugavert efni, sem skírskotar einkum til ungs fólks. Hér fer á eftir viðtal, sem þeir félagar tóku við JBH mánudaginn 1. nóv. s.l.. Umræðuefnið var hrunið, orsakir og afleiðingar, stjórnmálaflokkar í lamasessi og hvað þyrfti að gera til að koma þjóðinni aftur á kjöl. Viðtalið fer hér á eftir:
Fyrsti hluti, annar hluti, þriðji hluti og fjórði hluti.